Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1935, Page 38

Símablaðið - 01.11.1935, Page 38
74 SÍMABLAÐIÐ heimsfriði braut, koma saman á hverju laugardagskveldi í viðtækjaverslun minni, til þess þar að hlýða ókeypis á boðskapinn frá Genf. — En sá boð- skapur heyrist ekki fyllilega vel nema á hið ágæta viðtæki XYZ. Framtíð F. í. S. (Skipulagning). Einn merkasti þátturinn í þróunar- sögu F. f. S. var það, er eldri lög fé- lagsins voru endurskoðuð og ný lög samþykkt. Með þessum nýju lögum kom betra og traustara skipulag á fé- lagið en verið hafði áður, en meiri kröfur gerðar til félagsmanna og' aftur á móti aukiu hlunnindi til þeirra. Eftir því sem félagið er betur skipulagt, þvi megnugra er það að berjast fyrir hag félaga sinna,og félag okkar erorðiðþað víðtækt og áhugamál þess svo mörg, og sum all-umfangsmikil, að það ber nauðsyn til þess, að skipulag félagsins sé eins fullkomið og frekast er unt, svo að það nái þeim tilgangi, sem því er ætlað, og verði hverjum og einum fé- laga sú stoð, sem hann getur sett alt sitt traust til, í baráttunni fyrir hætt- um kjörum við lífsstarf sitt. En við verðum einnig að athuga það, að þvi meiri kröfur sem við gerum til félags- ins, þá verður félagið að gera meiri kröfur til okkar félagsmanna, og þær kröfur byggjast á því, að hver og' einn félagi vanræki ekkert af þeim skyld- um, sem félagið kann að leggja hon- um á herðar; það gerir félagsskapinn traustari og eykur vald hans. Eins og áður hefir verið tekið fram, eru áhugamál félagsins mörg. Kemur það til af því, að starfsdeildirnar eru margar ,og allar fjölmennari en áður var, nema ein, og það eru símritarar. Oskir og' áhugamál manna úr hinum einstöku starfsdeildum eru á marga vegu og geta náttúrlega ekki allar átt samleið, og' er þá oft úr vöndu að ráða, nerna fyrir þær starfsdeildir, sem fjöl- mennastar eru. Þær hafa náttúrlega flest atkvæðin á fundum fél., og þeim er þannig trygður framgangur sínna málefna, en hinir, sem fámennari eru, eiga erfiðara og geta orðið útundan með sín málefni. Til dæmis, af þeim símriturum, sem hér starfa í Rvík, sitja sjaldan fundi féiagsins fleiri en 5—6, en á funduni eru o ft milli 40—50 manns, og ef við höfum áhuga fyrir að koma málefnum okkar fram, þá verðum við eingöngu að treysta á aðra, en símritarar eru eina starfsdeildin, sem á alt að % sinna atkvæða úti á landi, og getur þess vegna ekki komið atkvæðamagni sínu að fullu gagni á þeim fundum, sem lialdnir eru hér í Rvík. Talsímastúlkurnar eru fjölmenn- astar liér, og þó eiga þær helming sinna atkvæða úti á landi. Af þessu sést, að komið er töluvert misrétti á milli hinna einstöku starfs- deilda, sem valdið getur erfiðleikum og' misskilningi við framgang hinna stærri málefna, sem félagið herst fyrir. Þessu fyrirkomulagi þarf að breyta þannig, að skapast megi jafnrétti milli allra starfsdeilda innan símans, og öll- um trygður jafnstór hlutur frá borði. Heppilegustu leiðina til þess að koma framangreindu í viðunanlegt liorf, tel eg' vera þá, að félaginu væri skift í deildir eftir starfa, — og að hver deild kysi svo fulltrúa úr sínum hóp til að

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.