Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 39

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 39
S í M A B L A Ð 1 Ð 75 Kjörfundur F. í. S. verður liaidinn miðvikudaginn 8. janúar n. k. Reykjavík 18 des. 1935. Stjórnin. fara með sín áhugamál á fulltrúafund- um. Tel eg þetta sérstaklega heppi- leg't, því með þessu gætu óskir hverr- ar starfsdeildar fyrir sig komið sem skýrast fram í öllum atriðum, og með þessu væri slcapað það jafnrétti, sem nauðsynlegt er að sé milli liinna ein- stöku starfsdeilda. Mælti fá fyrirmynd- ina frá dönsku símastéttinni, þvi liún mun hafa skipulagt félagsskap sinn eittlivað í þá átt. Til þess að sem flestir félagar gætu látið álit sitt í Ijósi á fyrirkomulagi þessu, mætti láta atkvæðagreiðslu fara fram á meðal allra félagsmanna, t. d. um leið og stjórnarkosning fer fram. en æskilegt væri, að þetta yrði rætt frekar hér í hlaðinu, og gæti þá ýmis- legt fleira komið i ljós, sem verða mætti til úrlausnar á þvi skipulagi, sem fullkomnað gæti félagsþroskann. Mikið umról hefir verið i landssímahúsinu nýja, vegna sameiningar pósts og sima. Feila menn sig misjafnlega við þær breytingar, sem gerðar hafa verið í herbergjaskipun, og sem sumar minna sveitamanninn á „krubbnrnar“ i fjárhúsum. —o— A Vatnsenda var nokkuð af melnum fyrir ofan hiisið rifinn sundur sl. vor, og mönn- um leyft að sá þar kartöflum. Er ætlunin að rífa hann þannig allan sundur og sá kart- öflum i hann í nokkur ár, ef símafólkið vill sinna því, en síðan sá i hann grasfræi. Símastjórinn í Reykjavík, Ólafur Kvaran, hefir flutt úr íbúð sinni í símahúsinu og býr suður við Skerjafjörð. —o—■ Frú GuÖrún Richter hefir veri'Ö rá'Öin á- fram sem ráðskona við Símamannabústað- inn að Vatnsenda, næsta ár. Er það gleði- efni, að svo mikill er áhugi símafólksins í Reykjavík, fyrir því, að hafa full not af þessari dýrmætu eign sinni, að það hefir bundist samtökum um mánaðarl. framlag, til að standast kostnað af því, að hita húsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.