Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1935, Qupperneq 40

Símablaðið - 01.11.1935, Qupperneq 40
76 SÍMABLAÐIÐ i' Símablaðiú i 0 er gefið út af Félagi ísl. símamanna X og kemur út G sinnum á ári. « Verð kr. 4.00. £ X Ritstjórn: Andrés G. Þormar og Gunn- X Íí ar Bachmann. ö Pósthólf 575. » ÍJ Afgreiðsla á Landssímastöðinni í Rvík. {| Pósthólf 575. í vetur og hafa þar ráðskonu. Má því vænta þess, aS á komandi vetri verði aSsókn þang-aS meS mesta móti. Skemtikvöld hélt F. í. S. í Oddfellowhúsinu 3. des. Var þar sanian komið nokkuð á annað hundrað manns. Var skemtiskráin mjög fjölbreytt: Formaður flutti ræðu, hljómsveit félagsins, þeir Jón ívars, Þór. Kristjánsson og Lárus Ástbjörnsson, spilaði nokkur lög, Alfreð And- résson leikari las upp, ungfrú Karin Dal- hoff skemti með píanósóló, Kristján Krist- jánsson og Bjarni Björnsson sungu. Síðan var stiginn dans af fjöri miklu. Jólatrésfagnað er ákveðið að halda um áramótin, og mæt- ir símafólkið þar væntanlega eins vel og í fyrra, með börn sín. um hinna afskektustu dvalarstaiSa — gerist eftirfarandi saga. Hinn eini læknir eyjaskeggja, lést sjö dögum áður en kona eins símritarans þar við sæsímastöðina bjóst til að ala barn. Fregn um ástandið var símrituð til Lond- on, — meira sem einskonar prófsteinn á það, hvort ritsíma og firðskeytasamband gæti nokkru áorkað til hjálpar þessum ein- angraða stað. En við því var ekki búist. Fregn um þetta ástand var þó send í almennu fréttaskeyti til skipa yfir loft- skeytastöðina í Rugby á Englandi. Aður langt um leið tókst hafskipinu Aorangi, sem fregnina hafði tekið, að ná sambandi við annað skip að nafni Dicken- son, —■ sem ekki var langt frá eyju þessari —■ og hraðaði því ferð sinni þangað. En 12 klukkustundum eftir að skipslæknirinn hafði stigið á land, ól kona símritarans meybarn. Gekk það að óskum fyrir aðstoð læknisins, er fengið hafði „kallið“ svo undraverða boðleið. I.ooo.ooo gallon af vatni þarf daglega til þess, að kæla hina tuttugu ioo.ooo watta sendilampa í stærstu útvarpsstöð heimsins. Á átjándu öldinni voru froska-fætur al- ment notaðir, sem „leiðarar" við alskonar rafmagns-tilraunir. Fyrsta þráðlausa merkið, sem sent var yfir Atlantshafið, var móttekið í St. John, Nýfundnalandi af Marconi. Sendistöðin var Poldhu á Englandi, — en vegalengdin 1800 mílur, og var þetta í febrúar igoi. Þetta merki var stafurinn S . . . iMjoÉgA. Á þessum síðustu tímum, þegar útvarp og simi er svo að segja orðin almennings- eign, — og læknar að heita má alstaðar, gerir maður sér tæplega nægilega ljóst, hve stórkostlegur fengur firðskeyta og rit- símasambandið hefir verið — og heldur á- fram að vera — til vemdar og öryggis líf- inu. Eftirfarandi frásögur er glögg sönn- un þessa. Á hinni afskektu eyju Fanning — ein- í amerísku tímariti er þess háðslega get- ið, að flest lönd Evrópu taki gjöld af út- varpsnotendum!! Segið kaupmanni yðar að þér hafið séð auglýsingu hans í „Símablaðinu“. — Sagnir eru um það, að dæmi séu þess um Kínverja, að þeir brenni útvarpstæki sín til tryggingar því, að fá notið hljómlistar og söngs eftir að jarðvistinni er lokið! Félagsprcntsmiðjan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.