Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1935, Qupperneq 41

Símablaðið - 01.11.1935, Qupperneq 41
S i M A B L A Ð 1 Ð 77 UMBURÐARBRÉF. Nr. 26, 16. sept. ’35. Vmdæmis- stöðvarnar. í reikninga símstöðvanna skal bæta við nýjum lið: Erlend sím- töl, og tilgreina bann sérstaklega í hinni mánaðarlegu skilagrein, j sem send rr símleiðis. Tilkgnnið eftir þörf- um. Nr. 27, 16. sept. '65. — Umdæmis- stöðvarnar. ‘Sæsíminn milli Færeyja og Hjaltlands slitnaði í nótt. Sendið öll erlend skegti til Reykjavíkur. Til- kynnið eftir þörfum. Nr. 28, 16. sept. — Til allra stöðva. Frá í.júlí þ. á. var, samkvæmt tilkynn- ingu í Vóst- og símatiðindum og um- burðarbréfi, ákveðið, að póststöðvar og símastöðvar skyldu hæita að frímerkja póst- og síma-embættissendingar sínar. Nærákvæði þetta þó aðeins til allra em- bættissendinga innan sjálfrar póst- og símastofnunarinnar, svo sem til reikningsskila, embættisbréfa og póst- áwisana frá og lil póst- og simastjórn- arinnar og milli hinna einstöku póst- húsa í þarfir sjálfrar stofnunarinnar. I stað þess skulu slíkar póstsendingar vera með embættisstimpli hlutaðeig- andi stöðvar og áritun „PóstmáV' eða „Símamál“, eftir því sem við á. Bréf og sendingar til annara utan póst- og símastofnunarinnar, skulu þó frímerkl eftir sem áður. Frá sama tíma skulu póstafgreiðendur ekki greiða fyrir þjónustuskeyii, sem eingöngu eru í þarfir pósts og síma, eiula sé. það í hvert einstakt skifti skýrt fram tekið við símaafgreiðanda eða áritað á skeytið. Nr. 29, 23. sept. — Stöðvar í Ii-um- dæmi. Iiér með er lagt fyrir yður að senda undantekningarlaust alla pen- inga iil aðalskrifstofunnar í ábyrgðar- pósli og sérstöku peningabréfi, ófrí- merktu. Ennfremur, að senda í peninga bréfinu orðsendingu um það, hver greiðslan er. (Snú við. er opnuð 3. fl. landssímastöð í Ara- tungu, Hrófbergshreppi. Merki: Atg. Umdæmisstöð Borðeyri. Talsímagjöld fyrst um sinn þessi: Frá Atg—Sst 0.35. Atg—Hk, Húst, Sns 0.50. Atg—Dm, Smh, Skarð 1.00. Annars sömu gjöld og til Staðar í Steingrímsfirði... Nr. 35, 19. okt. — 777 umdæmisstöðv- anna. Sæsíminn milli Færeyja og Hjaltlands slitnaði í nótt. Sendið öll erlend skeyti til Rvíkur. Tilkynnið eft- ir þörfum. Nr. 36, 27. okt. — Umdæmisstöðvarn- ar og R-umdæmi. í dag eru opnaðar 3. ft. landssímastöðvar á Brekkuborg, Eydölum, Gilsárstekk, Höskuldsstöð- um og Streiti, allar í Breiðdalshreppi. Merki í sömu röð: Bkb, Eyd, Gstk, Hösk og Strei. Umdæmisslöð Seyðisf jörður. Tálsimagjöld fyrst um sinn þessi: Frá Bkb—Eyd og Gstk 0.35, frá Bkb—Brk, Hösk, Strei Ö.50, frá Bkb—Brs, Sl/ 1.00, frá Bkb—Hól, Hfn, Rfd, Sko 1.25. Frá Eyd—Brk, Bkb, Gslk 0.35, frá Eyd— Hösk og Strei 0.50, frá Eyd—Brs og Stf 1.00, frá Eyd—Hól, Ilfn, Rfd, Sko 1.25. Frái Gstk—Bkb, Eyd 0.35, frá Gstk —Brk, Hösk og Strei 0.50, frá Gstk— Brs, Slf 1.00, frá Gstk—Hól, Hfn, Rfd og Sko 1.25. Frá Hösk—Brk, Bkb, Eyd, Gstk 0.50. Frá Ilösk—Brs, Strei 1.00. Frá Hösk—Esk, Hól, Hfn, Rfd, Sko, Vol 1.25. Frá Hösk—Vp 1.75. Frá Strei —Brs, Brk, 0.35, frá Strei—Bkb, Dp, Eyd, Gstk 0.50, frá Strei—Hösk, Stf 1.00, frá Strei—Rfd, Sko 1.25. Annars sömu gjöld og til Breiðdalsvíkur frá öllum þessnm stöðvum. — Ennfremur er í dag opnuð 3. fl. landssímastöð á Snðureyri í Tálknafjarðarhreppi. Merki Seyr. Umdæmisstöð Isafjörður. Talsímagjöld fyrst um sinn þessi: Frá Seyr—Svy 0.35, frá Seyr til Bd og Pt 0.50, frá Seyr -Fl, Ilval, Is, Kví, Rf, Þí 1.00. Annars sömu gjöld og til Sveins- eyrar. Tilkynnið eftir þörfum. Nr. 37, 25. okt. ’35. -— Umdæmis- stöðvarnar. Sæsíminn er nií aftur kom- inn í lag. Tilkynnið eftir þörfum. . .Nr. 38, 29. okt. ’35. Til Póst- og síma-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.