Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 42
78
S t M A fí L A Ð I Ð
Nr. 30, 30. sept. — Umdæmisstöðv-
arnar. Sæsíminn er aftur kominn í lag.
Tilkynnið eftir þörfum.
Nr. 31, 30. sept. — Umdæmisstöðv-
arnar. Landssímastöðin Sauðafell i
Miðdalahreppi, sem hefir verið lokuð
síðan 1. júlí síðastl., er aftur opnuð í
dag. Tilkynnið eftir þörfum.
Nr. 32, 2. okt. — Umdæmisstöðvarn-
ar og stöðvar í R-umdæmi. I dag er
opnuð 3. fl. landssímastöð á fíren jað-
arstað í Aðaldælahreppi. Merki: fírst.
Umdæmisstöð Akureyri. Talsímagjötd
fyrst um sinn þessi: Frá Grst—Fj 0.35,
Grst—fír, Lx 0.50, fírst—Adis, Ds, Fh,
Frf, fíhó, Hlst, Hu, Harf og Lh 1.00,
fírst—Of, Þóst 1.25,)Grst—fírv, Ed og Vln
175. Annars sömn gjöld og frá fíreiðu-
mýri. Tilkynnið eftir þörfum.
Nr. 33, 12. okt. — Umdæmisstöðvarn-
ar. Að gefnu tilefni skal umdæmis-
stöðvunum bent á, að tilfæra ber áir-
talið á öllum símskeytum, sem aflient
eru. Sérstaklega skal gæta þess, þegar
notað er eyðublað 1 C. Tilkynnið eftir
þörfum.
Nr. 3k, 15. okt. — Umdæmisstöðvarn-
ar og R-umdæmi. — I dag eru opnað-
ar 3. fl. landssímastöðvar á Reykjanes-
skóla, Vatnsfirði, og Þúfum í Reykjar-
f jarðarhreppi. Merki í sömu röð: Rnsk,
Vfj og Þfr. Umdæmisstöð ísafjörður.
Tálsímagjöld fyrst um sinn þessi: Rnsk
—Ag, SÍ, Vfj og Þfr. 0.35. Rnsk—Mey,
Ney 0.50. Rnsk—Ard, fíu, Ey, Fl, Hd,
IIvs, Is, Sdy, Sk, Und, Æð og Ö 1.00.
Rnsk—Afd, fíml, Ho, Kjb, Þi 1.25. Ann-
ars sömu gjöld og til Arngerðareyrar.
Frá Vfj—Ag, Rnsk, Sl og Þfr 0.35. Vfj
—Mey, Ney og Ö 0.50. Vfj—Ard, fíu,
Ey, Fl, Hd, Ho, Hvs, ts, Kjb, Sdy, Sk,
Und, Æð 1.00. Vfj—Afd Þi 1.25. Annars
sömu gjöld og til Skálavíkur. Frá Þfr
—Ag, Rnsk, Sl, Vfj 0.35. Þfr -Mey, Ney
og Ö 0.50. Þfr— Ard, fíu, Ey, Fl, Hcí,
Ho, Hvs, Is, Kjb, Sdy, Sk, Und og Æð
1.00. Þfr—Afd. Þi 1.25. Annars sömu
gjöld og til Skálavíkur. — Ennfremur
stöðvanna: Akranesi, fííldudal,
fílönduósi, fíolungarvík, fíorðeyri,
fíorgarnesi, Datvík, Eskifirði, Fá-
skrúðsfirði, Flatey á fíreiðafirði, lsa-
firði, Neskaupstað, ólafsfirði, Seyðis-
firði, Siglufirði, Stykkishólmi, Ölfusár-
brú. Póstafgreiðslnanna: Akureyri,
Eyrarbakka, Flateyri, Hafnarfirði,
Hólmavík, Hvammstanga, Húsavík,
Keflavík, ólafsvík, Patreksfirði, Sauð-
árkróki, Suðureyri Súgandafirði,
Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal,
Þingeyri. Landssímastöðvanna: Ak-
ureyri, Eyrarbakka, Flateyri, Hafn-
arfirði, Hólmavík, Hvammstanga,
Húsavík, Keflavík, ólafsvík, Patreks-
firði, Sauðárkróki, Vestmannaeyjum,
Vík í Mýrdal, Þingeyri: — Að gefnu
tilefni er hérmeð lagt fyrir alta síma-
og póstafgreiðslumenn á þeim stöðv-
um, þar sem eru bankaútibú eða spari-
sjóðir, að leggja inn hjá þeim á reikn-
ing pósts og síma atta peninga þess-
ara stofnana, þannig að ekki séu deg-
inum lengur í geymslu hjá síma- og
póstafgreiðslumönnum, nema hin
allra nauðsynlegasta upphæð, enda
fylgi lwerjum mánaðarreikningi reikn-
ingsútdráttur frá viðkomandi banka
eða sparisjóði með fullgildri undir-
skrift, Ennfremur er hérmeð bent á
nmburðarbréf landssímastjóra nr. 35,
22. nóv. 1923, og fyrirmæli póstmála-
stjóra i Póstblaðinu nr. 6, 1931, þar
sem ákveðið er, hve slór upphæð megi
vera í sjóði á hinum ýmsu stöðum.
. .Nr. 39, 'i. nóv. ’35. — Umdæmis-
stöðvarnar. — Umburðarbréf nr. 5>'i,
15. okt. ’35, leiðréltist þannig, að Ara-
tunga í Hrófbergshreppi er opnuð sem
eftirlitsstöð í staðinn fyrir Stað í Stein-
grímsfirði, en er ekki 3. flokks larnls-
símastöð.