Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 42

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 42
78 S t M A fí L A Ð I Ð Nr. 30, 30. sept. — Umdæmisstöðv- arnar. Sæsíminn er aftur kominn í lag. Tilkynnið eftir þörfum. Nr. 31, 30. sept. — Umdæmisstöðv- arnar. Landssímastöðin Sauðafell i Miðdalahreppi, sem hefir verið lokuð síðan 1. júlí síðastl., er aftur opnuð í dag. Tilkynnið eftir þörfum. Nr. 32, 2. okt. — Umdæmisstöðvarn- ar og stöðvar í R-umdæmi. I dag er opnuð 3. fl. landssímastöð á fíren jað- arstað í Aðaldælahreppi. Merki: fírst. Umdæmisstöð Akureyri. Talsímagjötd fyrst um sinn þessi: Frá Grst—Fj 0.35, Grst—fír, Lx 0.50, fírst—Adis, Ds, Fh, Frf, fíhó, Hlst, Hu, Harf og Lh 1.00, fírst—Of, Þóst 1.25,)Grst—fírv, Ed og Vln 175. Annars sömn gjöld og frá fíreiðu- mýri. Tilkynnið eftir þörfum. Nr. 33, 12. okt. — Umdæmisstöðvarn- ar. Að gefnu tilefni skal umdæmis- stöðvunum bent á, að tilfæra ber áir- talið á öllum símskeytum, sem aflient eru. Sérstaklega skal gæta þess, þegar notað er eyðublað 1 C. Tilkynnið eftir þörfum. Nr. 3k, 15. okt. — Umdæmisstöðvarn- ar og R-umdæmi. — I dag eru opnað- ar 3. fl. landssímastöðvar á Reykjanes- skóla, Vatnsfirði, og Þúfum í Reykjar- f jarðarhreppi. Merki í sömu röð: Rnsk, Vfj og Þfr. Umdæmisstöð ísafjörður. Tálsímagjöld fyrst um sinn þessi: Rnsk —Ag, SÍ, Vfj og Þfr. 0.35. Rnsk—Mey, Ney 0.50. Rnsk—Ard, fíu, Ey, Fl, Hd, IIvs, Is, Sdy, Sk, Und, Æð og Ö 1.00. Rnsk—Afd, fíml, Ho, Kjb, Þi 1.25. Ann- ars sömu gjöld og til Arngerðareyrar. Frá Vfj—Ag, Rnsk, Sl og Þfr 0.35. Vfj —Mey, Ney og Ö 0.50. Vfj—Ard, fíu, Ey, Fl, Hd, Ho, Hvs, ts, Kjb, Sdy, Sk, Und, Æð 1.00. Vfj—Afd Þi 1.25. Annars sömu gjöld og til Skálavíkur. Frá Þfr —Ag, Rnsk, Sl, Vfj 0.35. Þfr -Mey, Ney og Ö 0.50. Þfr— Ard, fíu, Ey, Fl, Hcí, Ho, Hvs, Is, Kjb, Sdy, Sk, Und og Æð 1.00. Þfr—Afd. Þi 1.25. Annars sömu gjöld og til Skálavíkur. — Ennfremur stöðvanna: Akranesi, fííldudal, fílönduósi, fíolungarvík, fíorðeyri, fíorgarnesi, Datvík, Eskifirði, Fá- skrúðsfirði, Flatey á fíreiðafirði, lsa- firði, Neskaupstað, ólafsfirði, Seyðis- firði, Siglufirði, Stykkishólmi, Ölfusár- brú. Póstafgreiðslnanna: Akureyri, Eyrarbakka, Flateyri, Hafnarfirði, Hólmavík, Hvammstanga, Húsavík, Keflavík, ólafsvík, Patreksfirði, Sauð- árkróki, Suðureyri Súgandafirði, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal, Þingeyri. Landssímastöðvanna: Ak- ureyri, Eyrarbakka, Flateyri, Hafn- arfirði, Hólmavík, Hvammstanga, Húsavík, Keflavík, ólafsvík, Patreks- firði, Sauðárkróki, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal, Þingeyri: — Að gefnu tilefni er hérmeð lagt fyrir alta síma- og póstafgreiðslumenn á þeim stöðv- um, þar sem eru bankaútibú eða spari- sjóðir, að leggja inn hjá þeim á reikn- ing pósts og síma atta peninga þess- ara stofnana, þannig að ekki séu deg- inum lengur í geymslu hjá síma- og póstafgreiðslumönnum, nema hin allra nauðsynlegasta upphæð, enda fylgi lwerjum mánaðarreikningi reikn- ingsútdráttur frá viðkomandi banka eða sparisjóði með fullgildri undir- skrift, Ennfremur er hérmeð bent á nmburðarbréf landssímastjóra nr. 35, 22. nóv. 1923, og fyrirmæli póstmála- stjóra i Póstblaðinu nr. 6, 1931, þar sem ákveðið er, hve slór upphæð megi vera í sjóði á hinum ýmsu stöðum. . .Nr. 39, 'i. nóv. ’35. — Umdæmis- stöðvarnar. — Umburðarbréf nr. 5>'i, 15. okt. ’35, leiðréltist þannig, að Ara- tunga í Hrófbergshreppi er opnuð sem eftirlitsstöð í staðinn fyrir Stað í Stein- grímsfirði, en er ekki 3. flokks larnls- símastöð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.