Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 9

Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 9
Laun talsímakvenna. Alpingi sampykkir pingsályktunartillögu um launabætur peim til handa. í 4. tbl. Síinablaðsins 1936 er l)ent á íéttmæti þess, að breytt verði launum talsímakvenna, og lagt til, að þær verði framvegis skipaðar í launaflokki 2. fl. skrifara. Flestir litu nú þá á það mál á þann veg, að liér væri um skýjaborgir að ræða — eða jafnvel óþarfa tálvonir — þar sem hér var i raun og veru verið að leg'gja lil að vikið yrði frá ákvæðum launalaganna, en um þau lög liefir Al- þingi jafnan slegið skjaldborg. Þá þótti fæstum það liklegt, eins og sakir standa nú, að þing eða stjóún fengist til þess að sinna nokkrum beiðn- um um launahækkanir, — jafnvel þó þær ekki færi í bág við launalögin. En þessar skýjaborgir eru nú orðnar veruleiki. Á fundi í sameinuðu þingi 19. apríl var samþýkt og afgreidd svohljóð- andi tillaga til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að heimila póst- og símamálastjórninni, að láta tal- AfgreiSslusalurinn við langlínu- miSstöðina i Reykjavík.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.