Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 20

Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 20
12 S í M A B L A Ð 1 Ð stöð livað liði talstyrk sínum. Umdæm- isstöðvarnar ákveða, livort skift verði um rafhlöður eða ekki. Bilanir í bjöllum. Almenn bilun í bjöllu er að still- ing bjölluskálanna befir skekst, sem getur stafað af böggi eða snertingu. Bjölluskálarnar skulu vera í réttri af- stöðu og fast skrúfaðar. Kólfurinn á kólfsins og kjarnans og getur verið erf- itt að sjá það, nema með notkun stækkunarglers. Bjölluvafningarnir eru þeir blutar tækisins (bjöllunnar), sem lielst skemmast við snertingu, sterkstraum eða eldingu. Verði slit eða sveifla i vafningunum, hringir bjallan öðru- vísi og oft illa, þar sem nokkrir vafninganna eru sveiflaðir. Þetta er ekki að vera nær bjölluskálunum en það, að hann snerti þær aðeins vegna sveigjanleiks sins, því annars missir bjallan hljóm sinn. Stundum kemur það fyrir, að odd- skrúfurnar, sem kólfurinn er festur með, eru losnaðar, of fast skrúfaðar, óhreinar eða ryðgaðar. Þetta gerir lireyfingu kólfsins stirðari og verður að bæta lir, svo að lireyfingin verði liðug og rétt. Það getur einnig' komið fvrir, að smá-járnspænir safnist fyrir milli prófað með mótstöðumælingum, og er það yfirleitt góð regla, að mæla mótstöðuna í bjöllunum við og við. Við slit í annari spólunni er bægt að sveifla Iiana, en skifta verður svo um bjöllu, eins fljótt og liægt er. Eyði- lagða bjölluvafninga verður að vefja að nýju. Það getur verið nokkuð erfitt að stilla bjöllu rétt, því til ýmsra atriða þarf að taka tillit til, svo sem: bilið milli kólfs og kjarna, bil stálseguls frá kjarna, hreyfingar kólfsins milli

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.