Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 15
S 1 M A 13 L A Ð I Ð
t
Kosningar í F. í. S.
Eg var að búast við þvi, eftir um-
ræðurnar á fyrra aðalfundi fél. í ár, að
stjórnin myndi leggja fram breytinga-
tillögur við kosningalög fél. á framh.
aðalfundi. En svo var ekki. Það kom
í ljós á þessum fundi, að menn voru
mjög óánægðir með fyrirkomulag á
stjórnarkosningu, og það ekki að ó-
sekju, þvi það er sem sé ekkert því tii
jánsson á Grímsstöðum. Simablaðið
hélt, eftir þeim upplýsingum, sem það
bafði fengið, að Kristján, faðir Sigurð-
ar, hefði fyrstu árin verið símastjóri á
Grímsstöðum, en það er rangt. Birtist
hér nú mynd af Sigurði.
Hann er fæddur 22. júní 1881 á
Hamri i Laxárdal í S.- Þingeyjarsýslu.
Fluttist hann að Grímsstöðum 1893, og
byrjaði búskap þar 1905.
fyrirslöðu að maður, sem kemst í
stjórn með 40—50 atkv. verði formað-
ur fél. þó annar komist í stjórnina með
alt að 150 atkv. Hér ræður ekki vilji fé-
lagsins. En það eru fleiri kosningar en
stjórnarkosningin, sem þörf er á að
taká til athugunar. í lögum fél. eru
engin ákvæði um það, að kjósa verði
menn til þýðingarmikilla starfa með
einhve-rju lágmarksatkvæðamagni og
lágmarks kosningaþátttöku, að eg
ekki nefni Iiina dæmalausu vitleysu, að
banna uppástungur á mönnum til slíkra
kosninga, — sem veldur ])ví að at-
kvæðin dreifast á tugi félaga.
Er síðasta dæmið þar deginum Ijós-
ara, eða kosningin í símaráðið, þar sem
um er að ræða eitt virðulegasta trúnað-
arstarf félagsins.
Þar er kosinn fulltrúi, ekki með 32
atkvæða meirihhita, heldur með 32 at-
kvæðum. Það segir sig sjálfí, að kosn-
ingafyrirkomulag sem gefur slíkan ár-
angur við allsherjar atkvæðagreiðslu á
ekki rétt á sér. Þessu barf að breyta,
ekki á næsta ári, — heldur strax. Að
minsta kosti ætti nú þegar að fara að
undirbúa heppilegri kosningareglur.
En fyrst eg tók mér penna í hönd
vildi eg bæta nókkrum orðum við, um
fundarstjórn síðasta fundar í sambandi
við kosningn í símaráðið. Fundarstjórn
mæíti gjarnan verá eittlivað liðlegri en
hún var á þessum fundi. Dugir ekki að
fundarstjóri sé jafn einstrengingslegur
og óþjáll eins og þá. Þvi það er helst til
óviðkunnanlegt að neita mönnum um
að njóta kosningarréttar síns, þó að
þeir, — á jafn langdregnum fundi —