Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 19

Símablaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 19
S 1 M A B L A Ð 1 Ð ■ 11 Leiðarvísir í stuttu máli fyrir símastjóra. Frli. Þur-rafhlöður. ekki á slíka staði. Alment eru notað- Ending þur-rafhlaða fer eftir notk- ar 2 rafhlöður, hvor 1,5 volt, við livert un þeirra og stað þeim, sem þær eru talfæri og eru þær „seriu“-tengdar látnar vera á. Þær þola mjög illa liita og raka og hverskonar skemdir. Það verður því að gæta þess, að setja þær og efnið léttist. Þetta eru hin svo- nefndu radioaktivu . efni (þar á með- al radium). Sameining mismunandi efna verður á þann hátt, að ein eða tvær rafeindir einnar efniseindar gengur yfii' í efniseind annars efnis. Hæfileiki efnanna til að binda sig saman, fer eftir því, i hve föstu sam- handi rafeindin er, sem flytst til, við sina efniseind. 1 mörgum efniseind- um er liún í mjög losaralegum tengsl- um við efniseindina eða kjarnann í efniseindinni, réttara sagt. Þessi efni eiga afar auðvelt með að gefa af sér neikvæða rafeind. með einangruðum koparþráðsbútum, sem ekki mega vera mjórri en 0,9 mm i þvermál. Plússkrúfan, miðskrúfan, á annari raflilöðunni er tengd við minusskrúfuna, ytri skrúfuna, á hinni. Gæta skal þcss vandlega, að raflilöð- urnar lig'gi ekki á hliðinni, því að við það skemmast þær. Þar sem horðtal- færi er notað, skal setja rafhlöðurnar í sérstakan rafhlöðuskáp eða á hillu á köldum en þurrum stað, en þó eins nærri talfærinu og hægt er, til að komast hjá því, að rafhlöðuleiðslurn- ar verði of langar. Rafhlöðuleiðslurn- ar verða að vera úr nægilega sverum koparþræði; alment við stutt bil frá talfæri er ekki notað minna en 0,9 mm þráðarþvermál. Stöðvar, sem liafa ekki raflilöðu- mælir, prófa hljóðnemarafhlöður sin- ar með því að spyrja af og til aðra Frh.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.