Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.09.1938, Qupperneq 12

Símablaðið - 01.09.1938, Qupperneq 12
44 SlMABLAÐIÐ Leiðarvísir í stutíu máli fyrir símstjóra. Handrafall. Bilanir á sambandsfjöðrunum koma meðal annars af því, að afstaða þeirra breytist, svo að sambandið verður ekki örugt og jafnvel slit eða sveifla mynd- ast. Málmdust og spænir myndast við nudd í tannhjólunum og legunum, en þó í niinni mæli. Olía blönduð málm- dusti er góður leiðari, sem oft gerir bil- nefnd voru fyr í þessari grein, eru ein- kennisföt ritsímasendla og bréfbera. Ritsímasendlarfengu sínföt baráttulausl eftir því sem eg best veit. Öðru máli var að gegna með bréfbera, þeir börð- ust fyrir þessum sjálfsagða menningar- auka ár eftir ár, og að lokuin samþykkti þingið, í fullri óþökk og andstöðu við póstmálastjórnina, að klæða bréfber- ana í einkennisföt. Vonandi verður símastjórnin réttsýnni á skynsamlegar og hóflegar kröfur símamanna, en póst- stjórnin var á sínum tíma. 2. fl. símamaður. (Frb. frá tbl. nr. 1 og 2, 1937). un með því að leiða á milli odds og kjarna eða milli fjaðranna. Því verður að nota olíu með mestu varfærni. Lítill olíudropi (maskínu- eða úra-olía) i hverja legu er nægjanlegt fyrir langan tíma. Það getur einnig komið fyrir að stóra tannhjólið beygist vegna árekst- urs og evðileggjast þá tennurnar fljótt, sérstaklega á litla tannbjólinu; myndast þá fljótt svarfdust eða spænir. Sé þetta járndust, getur það, vegna segulmagns, hangið fast milli fjaðra eða á öðrum (huldum) stöðum, þar sem erfitt er að koma auga á það, og verður þá að nota stækkunargler. Ef þungt er að snúa liandrafalnum eða glymur í honum nægir oft aðsmyrja lannhjólin með nokkrum dropum af fínni olíu. Stundum getur leitt á milli odds og kjarna eða i sjálfu akkerisvafinu. Þessa bilun er venjulega ekki hægt að gera við nema á verkstæði. Skeifumynduðu stálsegularnir verða að vera kröftugir. Sé lélegt stál notað í þá, missa segularnir fljótt kraft sinn Höfum avalt flestar tegundir af fi^ki: NÝJAN REYKTAN ogSALTAÐAN Hinir vandlátu versla við okkur. Jón & Steingfrimur. - Simi 1240.

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.