Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.09.1938, Page 16

Símablaðið - 01.09.1938, Page 16
48 SlMABLAÐlÐ RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG Rej'kjavík, Þinglioltsstr. 6, Pósthólf 164. - Símar (3 línur) 2583, 3071, 3471. Prentun. Bókband. Pappír. Greið viðskifti. — Vönduð vinna. UTVARPSNOTENDUM hefir, síðan útvarpsstöð tslands tók til starfa, fjölgað örar hér á landi en í nokkru öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undanförnu. tsland hefir nú þegar náð mjög hárri hlutfallstölu útvarpsnotenda, og mun, eftir því sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvarpsnotenda, miðað við fólksfjölda. Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum löndum álfunnar. Viðtækjaversl- unin veitir kaupendum viðtækja meiri trygg-ing-u um hagkvæm viðskifti en nokk- ur önnur verslun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum, eða óhöpp ber að höndum. Ágóða Viðtækjaverslunarinnar er, lögum samkvæmt, eingöngu varið til reksturs útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta fyrir útvarpsnotendur. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimili. Viðtækjaverslun ríkisins. Lækjargötu 10B. — Sími 3823. Bifreiðasmidia Sigfnrgfeirs Jónssonar við Hringbraut. Sími: 2853, heima: 1706. Framkvæmir viðgerðir á öllum tegundum bifreiða, traktorum og smærri bátamótorum. Borar og slípar allar tegundir mótora. Ennfremur bretta- og body-viðgerðir. VERKIÐ FLJÓTT OG VEL A F HENDI LEYST Bergenska Gufuskipafélagið E.s. „Lyra“ fer frá Rejdcjavík annan livern fimtudag kl. 19, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar, til Bergen. Stysta sjóferð til meginlandsins með ágætu sjóskipi og aðbúnaði. — Farseðlar seldir til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og ýmissa borga. P. SMITH & CO.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.