Freyr - 01.05.1953, Síða 29
FRE YR
177
260 Ferguson
200 Farmall Cub
11 Fahr dieseltraktorar
10 Massey Harris Pony
8 Bautz dieseltaktorar
4 Allis Chalmers frá Englandi
2 Deutz dieseltraktorar
2 Fordson og eitt stk. af eftirtöldum
gerðum: John Deere, Renault, Ota og Lanz
dieseltraktor.
Nýju traktorarnir, sem fluttir voru inn,
eru fjórar tegundir af þýzkum dieseltrakt-
orum, einn franskur Renault og einn enskur
garðtraktor Ota.
Við þessa traktora er ekkert það sérstakt
fram yfir þær tegundir, sem fyrir voru í
landinu, sem réttlætir komu þeirra í ís-
lenzkan iandþúnað. Þýzku dieseltraktor-
arnir eru dýrir og dieselvélar er hægt að fá
í tegundir, sem fyrir eru í iandinu. eins og
Ferguson og Fordson. Annars er það mín
skoðun, að dieselt-raktorar, hiólavélar til
heimílisnotkunar, séu ekki ennþá tímabær-
ir í okkar iandbúnaði.
Sannieikurinn er sá, að eins og stendur
eru ótrúleaa margir af heimilistraktorum
bænda fjárhagslegur baggi fyrir bá og staf-
ar bað aðallega af atvinnuleysi traktor-
anna. Traktor, sem ekki vinnur nema 2—3
bundruð kist. á ári verður tæpipga mat-
vinnungur, ekki að núnnsta kost-i með því
verði, sem nú er á sUk’’m tækjum; hann
verður í hópi atvinnuleysingjanna og
þurfaiinganna.
Ef bessi atvinnuiausi eða atvinnulitli
t-raktor er nú dieseltraktor sem er 8—15
þús. kr. dýrari en samsvarandi benzíntrakt-
or. og barf bví til sín 13 hundruð til tvö bús-
und oa fiögur hundruð kr. meira í vexti og
afhnrganir af stofnkostnaðinum á ári, verð-
ur hann h°im mun dýrari á framfæri.
Hvað um brennsluolíuevðsluna munu
einhveriir snvrja? Það er rétt. dieseltrakt-
orinn brennir hráolíu, sem er mun ódvrari
en benzínið og notar einnig minna magn
af hráolíu, heldur en samsvarandi benzín-
traktor. Með því verðlagi, sem nú er á
benzína. og hráolíu. verður brennsluolíu-
kostnaður dieseltraktorsins V3 hluti af
benzínkostnaði benzíntraktorsins. Þetta er
mikill hlutfallsmunur, en verður í reynd-
inni lítill munur í krónum og aurum, vegna
þess að við litla notkun, eins og hér tíðkazt,
er reksturskostnaðurinn svo lítill hluti af
heildarkostnaðinum við traktoreignina.
Við skulum taka dæmi og segja, að meðal-
bóndinn, sem líklega notar traktorinn 200
til 300 klst. á ári, noti um 800 lítra af benzíni
og borgi fyrir það kr. 1.200,00.
Samsvarandi dieselfraktorbóndi myndi
þá eyða í hráohu kr. 400,00. Munurinn verð-
ur kr. 800,00, sem dieseltraktorinn sparar í
brennsluolíu, en eins og áður er sagt er
hann ca. 1.300 til 2.400 kr. dýrari á fóðrun-
um á ári, ef svo mætti að orði kveða, vegna
hærri stofnkostnaðar.
Samkvæmt þessum útreikningi, sem að
vísu er grófur, en þó ekki fjarri sanni (ég
miða við 6% vexti og afskrift á 10 árum),
þarf notkun traktorsins að nema frá 500
t-il 900 klst. á ári minnst, til að hagkvæmt
sé að f>afa í honum dieselvél.
Það kann að vera, að á einstaka stórbýli
sé traktornotkunin það mikil, að diesel-
t-raktorinn borgi sig, en þau býlin eru ekki
mörg í landinu.
í ár er ennþá allt óákveðið
með innflutning heimilis-
traktora, en til greina hefir
víst komið að flytja inn trakt-
ora frá clearinglöndunum.Það
yrðu þá nýjar gerðir, sem ekki
hafa verið notaðar áður og vil ég vara ykk-
ur bændur alvarlega við að hugsa til slíkra
kaupa. Látið ykkur heldur vanta traktor í
eitt ár og siáið til með innflutning gömlu
gerðanna! í ár yrðu líklega hagkvæmustu
kaupin, eins og var í fyrra, á Ferguson og
Allis Chalmers frá Englandi, en af ástæð-
um, sem öllum er kunnugt um, eru þau
viðskipti útilokuð í bráð.
í fyrra voru fluttir inn 200 stk. Farmall
Cub traktorar, litlir, 9 hestafla. Miðað við
hestaflafölu og notagildi voru og eru þessir
traktorar allt of dýrir. í þeim kostar hest-
aflið tæpar tvö þúsund krónur, en í ensku
traktorunum rúmar þúsund krónur. Þessar
vélar eru ákaflega liprar við heyvinnu og
aðra létta vinnu en alveg ónýtar til jarð-