Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 17

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 17
S 1 M A fí L A Ð I Ð 17 En á þessu eru ýmsir annmarkar. Dval- arstaðir eru fáir, — svo fáir, að í sumar hefir mörgum verið mjög torvelt aS fá þar inni. Fólksfæðin á sveitaheimilum er svo mikil, aS þau geta fæst hýst gæsti, allra sízt um lengri tíma. Þá hefir dvalarkostnaður á hinum föstu gististöðum veriS svo óheyrilega hár, aS ekki hefir veriS kleyft fjölskyldum meS miSlungs tekjur aS dvelja þar. Fáir opinberir starfsmenn eru hálauna- menn. Langflestir meS miSlungstekjur og þar fyrir neSan. Flestir verSa aS spara hvern eyri. Þeir geta fæstir dvaliS meS fjölskyldu sinni i sveit allt sumarleyfi sitt, og því síSur leyft konu og börnum aS dvelja þar lengur, ef fæSiskostnaSurinn er mikiS meiri en heima. Allra sízt á hverju sumri, eins og æskilegast væri. En fram úr slíku máli verSur ekki ráSiS nema meS samtökum. Bandalag opinberra starfsmanna á aS láta sig varSa öll hags- munamál meSlima sinna. Og þaS á aS vera öSrum félögum og félagasamböndum fyrir- mynd um menningarbrag í öllu starfi sínu. Hér er um aS ræSa hagsmuna- og menn- ingarmál. Og ek held aS BandalagiS eigi aS beita miklu af kröftum sínum aS því í ná- inni framtíS, aS leysa þaS mál á þann hátt, aS eignast myndarlegt dvalarheimili á fögr- um staS, sem rekiS væri þannig, aS opin- berir starfsmenn gæti dvaliS þar án þess aS greiSa meira en framleiSsluverS fæSis — og húsaleigu, sem stillt væri mjög í hóf. En fyrir hvaSa fé? — munu menn spyrja. MeS samtökum einhuga félagsskapar má mikiS gera. — Ein leiS virSist liggja beint viS: I Bandalaginu eru margir laghentir menn. Allir eiga þeir eitthvert sumarleyfi, ýmsir tiltölulega langt. Margir þessara manna rríyndi fúsir aS verja sumarleyfi sínu til þess aS vinna aS byggingu húss fyrir sameiginlegan dvalarstaS Bandalags- meSlimanna, gegn því aS tryggja sér og' sínurn dvöl þar í hlutfalli viS framlagSa vinnu. Happdrætti mætti halda o. s. frv Hópur opinberra starfsmanna er svo stór, aS þetta mál ætti ekki aS vera Bandalaginu ofvaxiS. En-þaS rnyndi vaxa af þessu viS- fangsefni. Og þetta sameiginlega heimili nryndi gera þaS enn samstilltara en þaS er. Eg get búist viS, aS margir af lesendunr SímablaSsins rnuni spyrja, hvort reynslan af dvalarheimili okkar símamanna í ElliSa- hvammi sé svo glæsileg, aS ætla megi aS heppilegt sé fyrir BandalagiS aS fara inn á sömu braut. Þessum mönnum vil eg segja þetta: Með hinum miklu framkvæmdum FlS í ElliSa- hvammi og meS byggingu sumarbústaSa í öSrum landsfjórSungum, án svo aS segja nokkurs framlags úr félagssjóSi, hefir fé- lagiS sýnt hve miklu má til leiSar koma meS góSum samtökum. Þetta átak hefir eflt fé- lagsskap okkar meir en flesta grunar. Til hins liggja margar orsakir, hve hús- iS í ElliSahvammi hefir veriS lítiS notaS, þrátt fyrir náttúrufegurS umhverfisins. Þar koma til greina samgöngur, örSugleikar viS fæSissölu, en ekki sízt þaS, aS fólki, sem vinnur saman aS staSaldri, þykir meiri til- Ijreyting í því, aS dvelja í hópi annara í frítímum sínum. Ekkert af þessu þyrfti aS vera fyrir hendi, ef Bandalag opinberra ’starfsmanna eignaSist slíkt heimili. ÞaS væri jafnvel ekki óhugsandi, aS ElliSahvammur væri heppilegur vísir aS því heimili. A. G. Þ. Tíminn Útgefandi Framséknarflokkurinn. Keniur út annan livern virltan dag. Víðlesnasta frétta- og stjórnmálablað landsins. Þar af leiðandi bezta auglýsingablaðið.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.