Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 37

Símablaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 37
5 SlMABLAÐlÐ Á myndinni til hægri sést jar'ÖsimaskurÖur- inn á hinni glæfralegu lei'Ö uppá KlifiÖ. Með þessari stöð batnar mjög símasam- band við Eyjar. En hitt sætir furðu að slík verk skuli vera unnin í skamm- deginu, þegar allra veðra er von, og hvert áætlað dagsverk verður margfalt dýrara en vera þarf. Slík vinnubrögð auka ekki trúna á opin- beran rekstur. Verkfallsréfturinn og misvitrir menn. Þing B.S.R.B. hafa hvað eftir annað i- trekað þá kröfu til Alþingis, að það feldi úr gildi lögin um verkfall opinberra starfs- manna frá 1915. En ekkert bendir til þess, að Alþingi ætli að verða við því í ná- inni framtíð. Þó gerðust þeir atburðir á s.l. sumri er sýna það, að í raun og veru eru lög þessi orðin dauður bókstafur, en þó hættulegur. Hættulegur fyrir það, að ekki hafa um leið verið reistar neinar skorður við því, að urn misbeitingu þess valds, sem í samtökum felst, geti verið að ræða. B.S.R.B hefur aldrei ætlast til þess, og telur áreiðanlega ekki heppilegt, að verkfalls lögin sé afnumin án þess nokkuð komi i staðinn, urn lögmæti verkfalls opinberra starfsmanna, — ákvæði er komi í veg fyrir það, að hægt sé, af ábyrgðarlausum mönn- um, að æsa smáhópa í tíma og ótíma til að misbeita valdi sínu, — bæði til tjóns þjóð- félaginu og heildarsamtökum opinberra starfsmanna. Að vísu viðurkennir rikisvaldið ekki, að verkfallslögin sé dauður bókstafur. En með hinum dæmalausu vinnubrögðum þings og stjórnar í viðskiptum við opinbera. starfs- menn á s.l. ári, hefur ríkisvaldið bókstaf- lega opnað augu almennings fyrir því, hve fjarri öllu lagi það er, að opinberir starfs- menn geti unað því lengur að búa við önn- ur mannréttindi og verri, en aðrir borgar- ar, — og vera síður treyst til þegnskapar. Svo misvitrir hafa ábyrgir forráðamenn ríkisins verið við samþykkt og fratnkvæmd á uppbót til opinberra starfsmanna, — að um beina ögrun við þá hefur verið að ræða í skjóli hinna dauðu bókstafslaga. Þetta verður alþingi að skiljast sem fvrst, ef ekki á illa að fara, — og búa um þessi mál svo sæmandi sé báðum aðilum, nú þeg- ar. En hins verða hinir ýmsu starfsmanna- hópar að gæta, að spilla ekki málstað opin- berra starfsmanna með ógrunduðum að- gerðum sem eru til þess eins fallnar, að snúa almenningsálitinu gegn þeim. F. í. S. hefur hingað til, og þó einkum á s.l. sumri, haft forystu um það að heimta verkfallsréttinn aftur. Þá forystu getur sú stétt ein haft á hendi, — enda ber henni það, umfram aðrar stéttir. 1 þeirri baráttu verður hún um fram allt að vera á verði um það, að málstað hennar verði ekki spillt af neinum þeim, sem ekki gerir sér alvöru málsins ljósa. A. G. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.