Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1949, Side 46

Símablaðið - 01.01.1949, Side 46
14 SIMABLAÐIÐ Póstmannafélag Islands 30 ára. 26. marz sl. • átti Póstmannafélagið 30 ára afmæli, og var þess minnzt meÖ hófi i Flugvallarhótelinu. Stjórn félagsins skipa: Matthías GuSmundsson, form., Ásgeir Höskuldsson, rit- ari, Haraldur Björnsson, gjaldkeri, Gunnar Jóhannesson og Ingvar Jónsson. Póstmannafélagið og F.Í.S. hafa frá fyrstu tiÖ haft nána samvinnu í kjara- og launabaráttu stéttanna, — enda margt skylt meS þeim. Og svo sem kunnugt er, hafa þessar tvær stofnanir verið undir einni yfirstjórn á annan áratug. 1 tilefni afmælisins hefur Símablaðið átt stutt viðtal viS formann Póstmannafélags- ins, og fer hér á eftir nokkuÖ af þvi marga, er hann hafSi aS segja úr sögu félagsins: „Hvenær var Póstmannafélag Islands stofnaS og hver voru aðal tildrög þess?“ „Hinn almenni starfsmannafundur, sem haldinn var 25. marz 1919, en hann var boSaður til þess aS ræða hagsmunamál op- inberra starfsmanna og hafa áhrit' á vænt- anleg launalög, er þá voru komin á dagskrá Alþingis, mun hafa átt sinn drjúga þátt í aS flýta fyrir stofnun þess. Strax daginn eftir þenna merka fund, eða 26. marz, var boSaÖ til fundar á meSal póstmanna og fé- lagiS stofnaÖ. A þessu snögga viSbragÖi sést bezt að póstmenn hafa veriS þess vel meSvitandi hverjir tímar hér fóru i hönd og þekkt sinn vitjunartíma.“ „Hvernig hefur nú félagsstarfið veriS í höfuSdráttum þessi 30 ár?“ „AS sjálfsögSu hefur þaS gengiS svona upp og ofan, eins og í öSrum stéttafélög- um, en fullyrÖa má þó, aS félagið hefur margt nytsamt unniS fyrir stéttina, þótt því verSi hins vegar ekki neitaS, aS meiru hefSi veriS áorkaS, ef þaÖ hefSi haft verk- fallsréttinn, en eins og þú veizt manna bezt, þá njóta opinberir starfsmenn ekki slíkra mannréttinda. Og einmitt þess vegna eru opinberir starfsmenn nú mun ver sett- ir. hvaS launakjör snertir, en aSrar stéttir þjóðfélagsins. En þeir tímar munu koma, aS sá réttur verÖur endurheimtur, undir for- Þetta fannst Þjóðverjum vera ögrun, sem þeir vildu ekki sætta sig viS. Þeir hótuSu aS drepa tíu borgara og leggja bæinn í rústir, en allt kom fyrir ekki, helgisvipur var yfir bænum þrátt fyrir þaS, og Þjóð- verjunum mun nú hafa þótt nóg aS kveSiS. Stjórn Póstmannafélags Islands: Ingvar Jónsson, Gunnar Jóhannesson, Har. Björnss., Matth. Guðm., Asg. Höskuldss. ustu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, og vona ég aS Póstmannafélag íslands verði ekki aftarlega í þeirri sókndjörfu sveit. Annars lagSi félagiS ríka áherzlu á aS fá staSfesta starfsreglugerS fyrir stéttina, og fékk þá fyrstu staÖfesta af ráSherra 1931, fyrir póstmenn í Reykjavík, en síðan hafa þrívegis veriS gjörðar á henni breytingar, svo raunverulega eru reglugerðirnar orSnar fjórar fyrir póstmenn í Reykjavík. Reglu- gerSin sem nú er í gildi var gefin út af Emil Jónssyni, samgöngumálaráSherra, eft- ir setningu launalaganna 1945 og þá einn- ig önnur reglugerS fyrir starfsmenn helztu póststaSa úti á landi. — Slikar reglugerSir eru vitanlega mjög mikilsverSar fyrir hverja starfsstétt og hverja stofnun í landinu, og er leitt til þess aS vita hve ráSamenn stofnana og ráðherr-

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.