Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1949, Síða 46

Símablaðið - 01.01.1949, Síða 46
14 SIMABLAÐIÐ Póstmannafélag Islands 30 ára. 26. marz sl. • átti Póstmannafélagið 30 ára afmæli, og var þess minnzt meÖ hófi i Flugvallarhótelinu. Stjórn félagsins skipa: Matthías GuSmundsson, form., Ásgeir Höskuldsson, rit- ari, Haraldur Björnsson, gjaldkeri, Gunnar Jóhannesson og Ingvar Jónsson. Póstmannafélagið og F.Í.S. hafa frá fyrstu tiÖ haft nána samvinnu í kjara- og launabaráttu stéttanna, — enda margt skylt meS þeim. Og svo sem kunnugt er, hafa þessar tvær stofnanir verið undir einni yfirstjórn á annan áratug. 1 tilefni afmælisins hefur Símablaðið átt stutt viðtal viS formann Póstmannafélags- ins, og fer hér á eftir nokkuÖ af þvi marga, er hann hafSi aS segja úr sögu félagsins: „Hvenær var Póstmannafélag Islands stofnaS og hver voru aðal tildrög þess?“ „Hinn almenni starfsmannafundur, sem haldinn var 25. marz 1919, en hann var boSaður til þess aS ræða hagsmunamál op- inberra starfsmanna og hafa áhrit' á vænt- anleg launalög, er þá voru komin á dagskrá Alþingis, mun hafa átt sinn drjúga þátt í aS flýta fyrir stofnun þess. Strax daginn eftir þenna merka fund, eða 26. marz, var boSaÖ til fundar á meSal póstmanna og fé- lagiS stofnaÖ. A þessu snögga viSbragÖi sést bezt að póstmenn hafa veriS þess vel meSvitandi hverjir tímar hér fóru i hönd og þekkt sinn vitjunartíma.“ „Hvernig hefur nú félagsstarfið veriS í höfuSdráttum þessi 30 ár?“ „AS sjálfsögSu hefur þaS gengiS svona upp og ofan, eins og í öSrum stéttafélög- um, en fullyrÖa má þó, aS félagið hefur margt nytsamt unniS fyrir stéttina, þótt því verSi hins vegar ekki neitaS, aS meiru hefSi veriS áorkaS, ef þaÖ hefSi haft verk- fallsréttinn, en eins og þú veizt manna bezt, þá njóta opinberir starfsmenn ekki slíkra mannréttinda. Og einmitt þess vegna eru opinberir starfsmenn nú mun ver sett- ir. hvaS launakjör snertir, en aSrar stéttir þjóðfélagsins. En þeir tímar munu koma, aS sá réttur verÖur endurheimtur, undir for- Þetta fannst Þjóðverjum vera ögrun, sem þeir vildu ekki sætta sig viS. Þeir hótuSu aS drepa tíu borgara og leggja bæinn í rústir, en allt kom fyrir ekki, helgisvipur var yfir bænum þrátt fyrir þaS, og Þjóð- verjunum mun nú hafa þótt nóg aS kveSiS. Stjórn Póstmannafélags Islands: Ingvar Jónsson, Gunnar Jóhannesson, Har. Björnss., Matth. Guðm., Asg. Höskuldss. ustu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, og vona ég aS Póstmannafélag íslands verði ekki aftarlega í þeirri sókndjörfu sveit. Annars lagSi félagiS ríka áherzlu á aS fá staSfesta starfsreglugerS fyrir stéttina, og fékk þá fyrstu staÖfesta af ráSherra 1931, fyrir póstmenn í Reykjavík, en síðan hafa þrívegis veriS gjörðar á henni breytingar, svo raunverulega eru reglugerðirnar orSnar fjórar fyrir póstmenn í Reykjavík. Reglu- gerSin sem nú er í gildi var gefin út af Emil Jónssyni, samgöngumálaráSherra, eft- ir setningu launalaganna 1945 og þá einn- ig önnur reglugerS fyrir starfsmenn helztu póststaSa úti á landi. — Slikar reglugerSir eru vitanlega mjög mikilsverSar fyrir hverja starfsstétt og hverja stofnun í landinu, og er leitt til þess aS vita hve ráSamenn stofnana og ráðherr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.