Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 1
Merði svarað um diplómatapassa
Geir H. Haarde utanríkisráðherra hefur svarað fyrirspurn Marðar
Árnasonar alþingismanns um handhafa diplómatapassa á vegum
ráðuneytisins eftirhálfs mánaðar töf. DV varneitað um samskonar
upplýsingar á grundvelli laga um persónuvernd. Mörður segir
ekkert óeðlilegt að finna á lista yfír handhafa passanna. Bls. n
DAGBLAÐIÐ VÍSIR274. T8L-95.ÁRG.-[MIÐVIKUDAGUR30.NÓVEMBER2005] VERÐKR.220
/
JONINA BEN BROTNAÐISAMANIHERADSDOMI
Hættur að
„Buguð kona," segin
ritstjóri Fróttablaðsins
Stelpunum
Jónína Benediktsdóttir brotnaði saman og hágrét þegar hún var í vitnastúkunni í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þá var lögbannskrafa
hennar á hendur Fréttablaðinu vegna birtingar þess á tölvupósti Jónínu og Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, tekin til að-
aimeðferðar. Jónína brast í grát þegar hún lýsti því hvernig hún hefði verið kölluð morðkvendi og að allir væru á móti henni. Kári Jónas-
son, ritstjóri Fréttablaðsins sem bar vitni gegn Jónínu, sagði átakanlegt að horfa upp á hana í vitnastúkunni. Bls. 8
QNA-heilari tapar sálpallastríði fyrir dámi
Onýtur sálpallur kostar hana ráma millján »4
BILALAN
Finndu bara bílinn sem þig dreymir urn og við sjáum um
fjármögnunina. Reiknaöu lánið þitt á www.frjalsi.is,
hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur línu á
frjalsi@frjalsi.is. Við viljum aö þú komist sem lengst!
ENGIN
SKILYRÐI Ul'/i
TRYGGINGAR
FÉLAG
FRJALSI
riÁRFESTINGAIUiANKINN