Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 40
ry^HHCljÁOtvið tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. J~J Sj Q Jj Q Q Q (AFTAHUÐ24,105 [STOFNAÐ1910] Siml SSO 5000 5 690710 111117' Stelpunum. „Jájá, Óskar er kominn á þann aldur, sjáðutil," segir Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri í háUkæringi. Hann tekur nú við leik- stjómartaumun- um af Óskari Jónassyni í Stelp- unum á Stöð 2. „Nú er skrifað og æft af mikilli hörku. Fyrstí tökudagur nýrrar tíu þátta seríu er 2. janúar. Það er harkan sex núna. Ekkert rof verður á sýningum, held ég,“ segir Ragnar sem telur enga ástæðu til mikilla breytinga þó svo að nýjum skipstjóra fylgi nýjar reglur. Sama ....1 og áður hefur 'i að þátmnum _____flest áfram. „Það er komin ákveðin stemmning sem er að virka og ég er ekkert að breyta vinn- ingsformúlunni. Ætla ekki að fara að gerá Cherry Cola." Leikara- llmur Hlaut Edd- una fyrir frækna Ragnar Bragason Tekur við afóskari Jónassyni sem leik- stjóri Stelpnanna. hópurinn sem staðið hefur að Stelpunum þá 20 þættí sem Óskar stýrði em þau Ilmur Krist- jánsdóttir, Guð- laug Elísabet, Brynhildur Guð- jónsdóttir, Kjartan Guðjóns bróðir hennar, Nína Dögg Filippusdóttir, Katla Þorgeirsdótt- ir, Edda Björg, Steinn Ármann... „Já, og Sveinn Geirs- son, Bergur Þór Ingólfsson og Inga María Valdimarsdóttír. Þetta er hóp- urirm sem hefur verið mest áberandi. Ég geri ráð fyrir því að sama fólk verði áfram og ein- hverjir nýir Lflca þegar líða tekur á veturinn." Þeir sem hafa skrifað handrit em Sigurjón Kjartansson auk þeirra Margrétar Ömólfsdóttur, Bryn- hildar, Kötlu og Maríu Reyndai. Hjónaleysin í Los Angeles, Stefán Karl og Steinunn Ólína, láta nú af störf- um en þau hafa lagt sitt af mörkum. Ragnar segir miklu meira skrifað en er svo skotíð. „Þetta er kjaminn sem hefur verið að skrifa þessa nýju þættí sem ég er að fara að gera. Ég sit fundi og skeggræði sketsa einu sinni í viku. Mjög skemmtilegir fundir." Óskar Jónas- son Einbeitir sér nú að stelpunum heima fyrir. Fær Ragnar þá Óskarinn? • Það styttist í að þriðja bindi ævisögu Hannesar Hólmsteins um Laxness komi út. í bókinni em margir gullmolar tengdir nóbelsskáldinu, til dæmis fann Hannes gamlan reyfara frá Hollywood þar sem aðalsöguhetjan heitir Laxness og sá tók nú upp á ýmsu eftir að skyggja tók. Sýnir þetta að Laxness hefur getið sér orð þann tíma sem hann bjó í Bandaríkjun- um og þreifaði fyrir sér í kvikmyndaborginni... • Jómfrúin við Lækjar- götu hefur fest sig í sessi sem paradís sælkeranna þegar þeir vilja hittast. Þar situr stundum Öm- ólfúr Thorsson, aðstoðar- maður forseta íslands, svo og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari. Vinsæl- asti rétturinn á staðnum er roast beef og það sama gildir um flugvélar Iceland Express. Þar selj- ast roast beef-samlokur alltaf upp og em því bara fáanlegar á leið frá land- inu en aldrei þegar hald- ið er heim á ný... Jólatilboð 30% afsláttur á 4 mánaða kortum Dansrækt JSB er staður fyrir konur á öllum aldri. Notalegt andrúmsloft og fjölbreyttir tímar í boði í opna kerfinu. Paííar, *></{» weífía, <óoí, JSB tíwar, teYÆ/u+fitoar, eínfca/»yá[fon, Yo&a Opnir tímar — Mán Þri Mi Fim Fös Lau Sun 06:30 07:30 08:30 09:30 09:45 10:30 11:30 12:15 13:30 15:30 16:30 17:30 18:25 rRoipeYoga Lokuð 8 vikna námskeið Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Skráning hafin á janúarnámskeið «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.