Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 19
í gær var formlega vígð til notkunar ný frjálsíþróttahöll í Laugardalnum en byggingin er austan megin
við gömlu Laugardalshöllina. Aðstaðan er til fyrirmyndar og ekkert því til fyrirstöðu að halda þar al-
þjóðleg mót í frjálsum íþróttum innanhúss. Þá er aðstaða áhorfenda ekki síður glæsileg.
Glæsileg aðstaða Nýja frjálslþróttahöllinn I Laugardalnum erglæsileg Ialla staði.
Gærdagurinn var langþráður fyr-
ir frjálsíþróttafólk á íslandi en þá var
formlega vígð ný og glæsileg frjáls-
íþróttahöll í Laugardalnum. Jónas
Egilsson er formaður Fijálsíþrótta-
sambands íslands:
„Þarna er 200 metra hringbraut
með íjórum brautum og þá er 60
metra braut í miðjunni. Þá er hægt
að keppa þarna í öllum frjálsíþrótta-
greinum sem tíðkast innanhúss og
er þetta gerbylting í aðstöðu fyrir
okkar frjálsíþróttafólk. Til að mynda
höfum við ekkert getað keppt hér á
íslandi á hringbrautum svo löglegt
sé. Með þessu skapast líka æfinga-
aðstæður fyrir okkar afreksfólk sem
hingað til hefur þurft að fara utan til
æfinga," sagði Jónas.
Þetta er gríðarlega mikil breyting
frá því sem var en áður varð fíjáls-
íþróttafólk að gera sér Baldurshaga,
æfingaaðstöðuna undir gömlu
stúkimni á Laugardalsvellinum, að
góðu. „Við getum til að mynda nú
haldið hér á landi alþjóðleg mót, fyr-
ir utan vitanlega heims- og Evrópu-
meistaramót, sem skapar íslensku
frjálsíþróttahreyfingunni algerlega
nýjar vfddir."
Jónas segir að ráðgert sé að halda
alþjóðlegt boðsmót í nýja húsnæð-
inu í janúar en hann segir að ísland
sé áhugaverður kostur fýrir marga
alþjóðlega keppnismenn. Hingað til
hafi íslensk veðrátta hindrað sl£k
mót en nú sé það breytt. „Svo má
ekki gleyma því hve góð aðstaða er
fyrir áhorfendur. Þetta er í fyrsta
sinn sem áhorfendur geta fýlgst með
frjálsíþróttum' innanhúss að ein-
hverju ráði og vonumst við til að
geta boðið áhorfendum upp á
skemmtileg mót í framtíðinni."
Klippt á borðann Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri vlgir frjálsíþróttahöllina.
DV-myndir Valli
m Okkar metnaður...
þmn styrkur
Body Combat/Body Step
Fitness box
Kennari: Ásta Björg Ásgeirsdóttir
Hraðir tímar. Sippað og boxað í takt við
hraða tecknó-tónlist.
Fitubrennsla og styrking.
Tímar: þriðjudaga og fimmtudaga kl.
18:30-19:30
Rope Yoga
Kennari: Birgir Birgisson
“Rope Yoga er kerfi vellíðunar og þjálfu-
nar sem tekur beint á gagnkvæmum
tengslum líkama og hugar. Hugsanir og
gjörðir falla saman við heimspeki og
iðkun til að skapa verundarástand sem
eflir lífsfytlingu og hamingju. Að sama
skapi þá sameinar Ropeyoga öndun,
hreyfingu og hugsun. Þessi sameining
öndunnar og hreyfingar hefur þrek og
heilsu upp í nýjar hæðir og iðkendur sjá
sjálfa sig í nýju Ijósi og öðiast þar af
leiðandi mátt til að skapa nýjan og gjö-
fulan veruleika.” Sbr. Guðni Guðnason
http://www.ropeyoga.is Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 20-21 hefst 29. nóv.
Líkamsrækt
magi - rass - læri
Kennari: Guðfinna Tryggvadóttir
Upphitun í 10-15 mín. þá annaðhvort á
gólfi eða á pöllum. Styrktarþjálfun í 40
mín. þar sem áherslan er lögð á kvið,
rass og læri. Notuð eru handlóð, teygjur
og eigin líkamsþungi í æfingunum.
Vöðvateygjur og slökun í 5-15 mín.
Tíminn herrtar ölium aldurshópum. Þú
vinnur í takt við þinn Ifkamsstyrk og
þlna getu. Kennarinn leggur sig fram við
að sinna því.
r •
suni
482
3220
WWW.topp»OftJs
Kla*»l0
10 nær,n9arm *
frá(tEAS ml
Ve
Kennari: Svava S. Svavarsdóttir
Body Step skemmtilegur tími á pöllum í
takt við hressilega tónlist. Eykur þol og
styrkir rass og læri. Mjög líflegir og
skemmtilegir tímar.
Body Combat eru hressir og liflegir tíma
sem hafa slegið í gegn. Bianda úr helstu
sjálfsvarnar íþróttum einsog karate,
kickboxi og Tae Kwando í takt við orku-
mikla tónlist. Tekur virkilega á og stuðlar
að aukinni samhæfingu, auknu þreki,
auknum liðleika og styrk.
Tímar: Þriðjudags- og
fimmtudagsmorgnar kl. 6:05-7:05