Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 23
DV Lífiðsjálft MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 23 Atburðir sem unglingurinn getur stjórnað eykur sjálfsmorðshugleiðingar er að koma smám saman og á eftir að verða alveg hellingur," segir hún en Alma ætlar að eyða aðfanga- dagskvöldi með kærastanum og foreldrum hans í Hafnarfirðinum. „Ég ætla að vera hjá tengdaforeldr- unum í ár en ég gæti þess vegna verið hvar sem er enda skiptir það mig ekki öllu. Ég er heldur ekkert svo fastheldin þegar kemur að jólamatnum enda er máturinn yfir- leitt góður á jólunum, sama hvað er eldað," segir hún en bætir við að hún verði að fá laufabrauðið. „Ég urulega i gegnuia kíQnú og fieffzfum alltaf sambandinu." held samt í eina jólahefð og það er að búa til kókoskúlur rétt fyrir jól- in. Ég var farin að búa þær til með foreldrum mínum þegar ég var rétt farin að kunna að hreyfa mig og hef haldið þeirri hefð áfram." Idolið opnaði ótrúiegustu dyr Alma Rut tók þátt í fyrstu Idol- keppninni. Hún segir Idolið hafa opnað fyrir sig ótrúlegustu dyr og hún er hæstánægð með að hafa tekið þátt á sínum tíma. „Eftir Idolið var ég í Hárinu og svo hefur þetta verið eins og snjóbolti sem hefur bætt utan á sig," segir hún og bætir við að hún sé ánægð með hvar hún er stödd í dag. „Þetta var alltaf svo fjarlægur draumur og mér datt aldrei í hug að ég ætti eftir sínum, Arnari Dór, en þau hafa verið saman síðan. „Idolið breytti bara öllu," segir hún hlæjandi og bætir aðspurð við að hún og Arnar hafi verið að syngja saman á jóla- hlaðborðum og í afmælisveislum. Aðspurð segir Alma fjölskylduna syngja mikið saman og þá sérstak- lega tengdafjölskyldan. „Þar er alltaf sungið mikið og sérstaklega á jólunum. Þá spilar einn á gítar og annar á píanó og svo er sungið saman langt fram á nótt." indiana@dv.is W Skemmtir sér yfir töluþrautum, ~ púsluspilum og krossgátum W'Efast um yfirvaldið Jj^Fær auðveldlega leið á hlutunum Jj^Afar orkumikið Breskir vísindamenn segja uppeldisaðferðir foreldra, erfiða reynslu og félagshæfni geta aukið áhættuna á sjálfsvígum unglinga. Þeir segja þessa þætti afar áhrifamikla sama hver genasamsetn- ing unglinganna sé. Safnað var saman upplýsingum um 328 eineggja tvfbura á aldrinum 12 til 19 ára auk uppiýsinga frá foreldum um þunglyndi barnanna, reynslu þeirra, samskiptahæfileika og uppeldisaðferðir. (Ijós koma að unglingar sem upplifað höfðu reynslu sem þeir höfðu einhverja stjórn yfir, eins og að vera rekin úr skóla, voru líklegri til að þjást af þunglyndi en þeir unglingar sem höfðu upplifað atburði sem þeir höfðu enga stjórn yfir líkt og foreldramissi. XMan ^^-yndir^uðveldlega^ .....-'f J^Þroskað miðað við aldur JHefur mikinn orðaforða og sýnir óvenjulegan áhuga á orðum og lærði snemma að lesa Elskar að nota vísindin til að leysa vandamál Leitar í eldri leikfélaga Virðist viðkvæmt J^Er afar forvitið ; Hefur samúð með mönnum og dýrum Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN Heitar Lummur Krakkarnir tóku öll þátt i Idolinu og hafa haldið sambandi síðan. að vinna við þetta svo ég er alveg í skýjunum," segir hún en Alma kennir einnig í söngskóla Maríu Bjarkar og syngur öðru hverju inn á teiknimyndir. Hún syngur meðal annars lag í kvikmyndinni Chicken Little og leikur þar persónu sem heitir því skemmtilega nafni Kvik- mynda-Abba. Idolið kom Ölmu ekki aðeins í samband við rétta fólkið þegar kemur að tónlist. í keppninni kynntist hún einnig kærastanum mnTTiT.fnj Samkvæmt könnun sem birt var í British Medical Joumal-tímaritinu er hollt fyrir þunglyndissjúklinga að stinga sér til sunds á meðal höfr- unga. Náttúruunnendur hafa löng- um haldið fram að návist við dýrin séu okkur holl og nú hefur það verið vísindalega sannað. Geðlæknamir Christian Antonioli og Michael Reveley í breska háskólanum í Leicester fengu 30 manns til að taka þátt í könnuninni en allir þátttak- endur höfðu verið greinir með þunglyndi. Þátttakendur vom teknir af lyfjum sínum og úr meðfeiíi á meðan á rannsókninni stóð. Helm- ingur þeirra var leyft að kafa á meðal og sjá um höfrunga en hinn hehn- ,ín ingurinn fékk að kafa án návistar dýranna. Samkvæmt tilbúnum skala hafði þunglyndi beggja hópa lækkað en helmingi meiri árangur náðist í hópnum sem umgekkst höfrung- ana. „Skemmtunin og allar þær tál- finningar sem leikurinn við höfr- ungana gaf þátttakendum hefur lík- legahjálpað," sagðiAntonioli. Höfrungur Náttúruunn- endur hafa löngum haldið fram að návist við dýrin séu okkur holl ognú hefurþað verið vísindalega sannað. DV-mynd Getty Images

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.