Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 Lífið DV Þráinn Bertelsson er 61 árs ídag. „Hann er einn af þeim sém ganga í ijósinu og er aldrei hrædd- ur við að láta Ijós ástar og sannleika beina geislum sínum beint á sig (hamingjusamur og sáttur)," segir í stjörnuspá hans. Egill Einarsson eða Gillzenegger eins og hann er betur þekktur hreppti þriðja sætið á íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu sem haldið var um helgina. Árangur Egils kemur ef til vill ekki á óvart ef litið er til þess að hann hafði sjálfan Benedikt Magnússon, heimsmeistara í rétt- stöðulyftu, sér til halds og trausts á meðan keppninni stóð. Það var þó ekki bara góður árangur sem vakti at- hygli fólks heldur rak marga í rogastans þegar þeir börðu klæðaburð metrómannsins augum á mótinu. Láttu samúð þína ná til allra. Hér er fólk fætt undir stjörnu vatns- berans sérstaklega minnt á að ótti, ásakanir og sektarkennd hverfa frekar þegar og ef það skoðar hug sinn af einlægni. Fiskarnir (i9.kbr.-20.mars) — Aldrei brjóta sjálfa/n þig nið- ur með því að nota neikvæð orð um eigin getu - aldrei. Hrúturinn (21.mars-19.apiH) Þú átt þaö til að vernda ást- vini þína og svo er eins og þú takir þátt i athöfnum annarra út af áhyggj- um. Nautið (20. apríl-20. mal) Breytingar birtast. Þær gerast umfram þinn skilning og koma þér eflaust á óvart þegar þær eiga sér stað. Hugaðu vel að smáatrið- um sem tengjast námi þínu eða starfl þessa dagana og haföu það hugfast að í öllum þínum samskiptum þegar þú gefur eða þiggur skiptir hugarfar þitt nánast öllu máli. W\bmm (21.maH21.júnl) Elskaðu, kæri tvlburi, haltu stöðugt áfram að elska, gefa og hlúa að öðrum og sjá, leiðirnar sem þú hef- ur áhuga að upplifa opnast. Krabbinn (22.^1-22. jm Líkamleg áreynsla hleður orkustöðvar þlnar. Nú ættir þú að byggja upp þína eigin sálarró með því að vera sérstaklega vakandi yfir því jákvæða sem þú upplifir. Ljónið (23.júli- 22. ógúítl Það þarf vart að minna Ijónið á að það ræður sjálft ferðinni en I dag virðist vera þörf á að huga að þeirri staðreynd að líf þitt er það sem þú gerir úr því. Lifðu einn dag I einu og lifðu hann! Meyjan /22. ágúst-22. sept.) Ástarhiti birtist samhliða stjörnu meyju I dag. Hér ertu á réttum miðum ef þú finnur fyrir jafnvægi og vellíðan innra með þér. Það er gaman að sjá að þegar þú ert I nálægð við fólkið sem þú elskar blómstrar þú á yndislegan máta \l0q\(\ (23.sept.-23.okt.) ■ | — J orðinn að Majötni i sundljo „Mig langaði að keppa ber að ofan, í þröngum stuttbuxum og með hárið sleikt aftur. Ég komst samt að því að það mátti ekki. Regl- urnar segja víst til um að maður eigi að vera í samfestingi og þunnbotna skóm. Maður verður víst að fara eft- ir því, þó að ég sé ekki viss um að þessi búningur eigi eftir verða til þess að slá á hommasögurnar,‘' segir Egill Einarsson, betur þekktur sem sjálfur Gillzenegger, forsprakki félaganna í hópnum kallarnir.is. Kappinn hefur löngum verið þekktur fyrir fágaðan klæðaburð og skorinn líkama. Það kom því mörg- um á óvart að sjá þennan ástmögur þjóðarinnar íklæddan sundbol á heimasíðu drengjanna og brá mörgum í brún. Ástæðuna fyrir þessum heldur skringilega klæða- burði er sú að Egill var að keppa íáíslandsmótinu í réttstöðulyftu og eins og allir vita verða kepp- endur að klæðast eins bún- Gym 80 Þeir eru svakategir kapparnirsem æfa þar. ingum rétt eins og hestamenn verða að klæðast reiðstígvélum og golfarar skrítnum buxum. Lenti í 3. sæti á sundbol Það varð því úr að heltanaði gulldrengurinn mætti í sundbol á keppnina. Það kom þó ekki að sök því Gillzenegger sýndi það og sannaði að hann er alvörukarl- menni þótt útlit hans hafi ef til vill ekki borið það með sér í keppninni en hann hreppti þriðja sætið þó að aðeins séu um það bil fimm vikur frá því hann hóf æfingar fyrst í þessu sporti. „Þetta gekk vonum framar," segir Egill hógvær þegar úr- slitin ber á góma og bendir á að hann hafi haft sjálfan Benedikt Magnússon, heimsmeistara í réttstöðu- lyftu, sér til halds og trausts meðan á keppninni stóð. „Ég þurfti í raun ekkert að hugsa, bara lyfta, Benni sá um hitt.“ Stefnir á 300 kílóin Egill segist hafa byrjað leikinn í 200 kg og farið létt með þau. Reynsluleysið tók þó sinn toll því hann sleppti stönginni áður en dómarinn hafði gefið merki um að það mætti. Þessi mistök lét hann þó ekki á sig fá heldur rauk pilturinn upp í 220 kg og fór létt með þau þótt hann hefði ekki lyft slíkri þyngd áður. „Það var ekkert eðlilega létt og þegar ég fór upp í 250 kg náði ég stönginni strax upp að hnjám. Ég var helvíti nálægt því að ná henni alla leið og með smá- reynslu hefði það tekist," segir Gillzeneggerinn en bendir blaða- manni þó góðfúslega á að næst ætli hann að lyfta 300 kg þannig hann er augljóslega ekkert að velta þessum Metró kraftajöt- unn En fer ú tlit krafta - jötunsins saman við metrótýpuna sem þú hehir orðið fræg- ur fyrir? „Ég ætla ekki að tapa lúkkinu, æfi bara meira með þessu. Ég held líka að ég gæti aldrei orðið jafn svakalegur og Benedikt sem er að sjálfsögðu í stærri kantinum. Ég held mig bara við minn þyngdar- flokk eða eitthvað í kringum 90 kflóin," segir Egill sannfærandi og bendir á að mjúki metrómaðurinn sé ekki alveg jafn heitur og áður heldur sé týpa sem kallast uber- sexual maður að ryðja sér til rúms en sú tegund ku víst vera öllu karl- mannlegri en sú fyrrnefnda. „Ég er ekki alveg metró og ekki alveg uber- sexuai en svona mitt á rnilli," segir kvennaljóminn stoltur að lokum. vegar. Skilaboðin eru skýr. Vandaðu valið þegar vinir eru annars Sporödrekinn (2á.oíi.-2í. nóvj Þú kannt að vera nösk/naskur á þau tækifæri sem bjóðast og ekki síður að notfæra þér þau. Nú er komið að þér að taka náunganum eins og hann birtist þér. Ekki reyna stöðugt að breyta öðrum (orka þín fer forgörðum við það). Bogmaðurinn (22 nor.-zi.fej Stjarna þln geislar fallega þvl desember er árstími sem yljar þér um hjartaræturnar. Þegar þú geislar svona segir þaö til um orkustöðvar þfnar sem þú ættir að notfæra þér á góðan máta (huga að náunganum). Steingeitin (22.des.-19.jan.) Sökum anna hefur þú á ein- hvern hátt dregið þig I hlé sem er ágætt ráð sem þú ættir ekki að hika við að tileinka þér oftar I framtíðinni. Þú veist að þegar hugur þinn er enda- laust bundinn við að meta hluti sem jafnvel gefa þér ekki mikið skapar það innri óróa. SPÁMAÐUR.IS Aðdáendur bakarans og kyntáknsins Jóa Fel hafa nú stofnað aðdáendaklúbb hon- um til heiðurs og kennir þar ýmissa grasa, svo sem upplýsingar um afrek hans og einnig persónulegar upplýsingar um kappann. AÐDAENDAKLÚBBURJÓA FEL Undanfarið hefur vakið athygli að opnuð hefur verið heimasfða til- einkuð kokkinum og bak- aranum Jóa Fel sem er með mat- reiðsluþátt á Stöð 2 og rekur fjölda bakaría og kaffihúsa í borginni. Þar er að finna ýmsar upplýsingar ym kokkinn knáa óg . svo virðist sem aðdáendurnir flykkist í kringum Jóa hvert sem hann fer. Heillar karla jafnt sem konur Jói Fel hefur löngum verið þekktur fyrir að heilla kvenþjóðina enda Jistakokkur og ekki spfllir útlitið fyrir en Jói er ein- staklega myndarlegur og flottur kroppur. Fyrir stuttu var stofnaður aðdáendaídúbbur honum til heið- urs og þar eru þrír vaskir strákar við stjórnvölinn svo hann virðist höfða til karla jafnt sem kvenna. FÍafa þeir drengir opnað síðu til heiðurs Jóa og er slóðin blog.central.is/joi-fel fyrir þá sem langar að skoða myndir og greinar tileinkaðar kappanum. Skítkast Á síðunni er að finna upplýs- ' ingar um hvar megi beija Jóa Fel augum, hvernig bfl hann á og hvar hann æfi lflcamsrækt. Einnig má sjá fjölda mynda af kokkn- um og umfjöllun um sjónyarpsþættina hans. Sagt er frá því að bor- ið hafi á skítkasti á síðunni og . taka þeir piltar það fram að slíkt verði ekki liðið enda aðeins um saklausan aðdáenda- klúbb að ræða og að síðan sé ekki ætluð neinum nema þeim sem beri sannan hlýhug í garð JóaFel. Meistarakokkur Og aðdáendurhanskunna að meta það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.