Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir
t
HVflÐ ER DIGITflL ISLflND?
/Digital fsland er áskriftarbúnaður sem gerir áskrifendum \
kleift að ná stafrænum útsendingum. Digital Island
sendir út á örbylgjutíðni og UHF-tíðni. Erlendu sjón-
varpsstöðvarnar eru einungis sendar út á örbylgjutíðni.
Áskrifandi kaupir þá áskrift sem hann vill og er verðið
mismunandi eftir stærð áskriftarpakka. Búnaðurinn
kostar ekki neitt en stafrænn myndiykill er einungis lán-
aður út til M12-áskrifenda eða gegn 12 mánaða bind-
ingu á einhverjum miðla 365.
Hægt er að fá lánaðan myndlykil fyrir 500 krónur og ná
einungis frístöðvunum í stafrænum gæðum. Frístöðvarn-
ar eru:
RÚV, Sirkus, NFS, Vísir, PoppTV, Alþingi og Omega.
Nauðsynlegur tækjabúnaður er stafrænn myndlykill og
viðeigandi loftnet eftir því hvort um er að ræða örbylgju-
útsendingar eða UHF.
10 útvarpsstöðvar nást í gegnum Digital fsland-myndlyk-
_____________________ilinn.__________________
f DIGITAL ÍSLAND: N
Örbylgjuútsendingar
Verö: 11.308,-
miðað við 12 mánaða bindingu
+ 670 króna árlegt tryggingargjald fyrir myndlykil
INNLENDAR STÖÐVAR: MotorTV
Stöö 2 Mótorsportsstöð.
Sýn Stöð 2+ MTV
Stöð 2 Bíó Tónlistarstöð.
Sýn Sýn Xtra National Geographic Channel Fræösluþættir um dýraríkið og
ERLENDAR STÖDVAR: menningu.
Adventure One Private Blue
Ævintýraferðir fyrir ævintýraunn- Erótísk sjónvarpsstöð.
endur. Reality Channel
Adventure One Raunveruleikaþættir.
Ævintýraferöir. Sky News
Animal Planet Breskur fréttamiðill.
Dýrastöð. TCM
BBCFood Klassískar kvikmyndir.
Matreiðslustöð. Travel Channel
BBC Prime Ferðaþættir.
Breskir þættir. VH1
Cartoon Network Tónlistarstöð.
Teiknimyndir. Dr 1
Club TV Kvennastöð. Dönsk sjónvarpsstöð.
Dr 2
CNBC Dönsk sjónvarpsstöö.
Fréttir úr fjármálaheiminum. Arte
CNN International Frönsk sjónvarpsstöð.
Fréttastöð. ProSieben
BBC World. Þýsk sjónvarpsstöð.
Bresk fréttastöð. Sat 1
Discovery Civilization Þýsk sjónvarpsstöð.
Fræðslustöö. TVS
Discovery Frönsk sjónvarpsstöð.
Fræöslu- og framhaldsþættir. ZDF
El Þýsk sjónvarpsstöð.
Skemmtanaiðnaðurinn. ARD
ESPN Classic Þýsk sjón varpss töð.
íþróttastöð.
M6
Eurosport Frönsk sjónvarpsstöð.
íþróttastöð. Rai Due
Eurosport 2 ítölsk sjónvarpsstöð.
íþróttastöð. TVE
Extra Music Spænsk sjónvarpsstöð.
Tónlistarstöð. Polsat
Extreme Sports Pólsk sjónvafpsstöð.
Spennustöð. Nrk 1
Jetix (áður Fox Kids) Norsk sjónvarpsstöð.
Barna- og unglingastöð. Nrk 2
Fox News Norsk sjónvarpsstöð.
Fréttir. Svt 1
HaUmark Sænsk sjónvarpsstöð.
Sjónvarpsmyndir. Svt2
MGM Movie Channel Sænsk sjónvarpsstöð.
Kvikmyndastöð.
HVflÐ ER SKJflRINN?
f Skjárinn er stafræn útsending í sjónvarpi í gegnum
ADSL2+ internetþjónustu. Notendur þurfa að hafa
símalínu frá Símanum en geta verið með netþjón-
ustu hjá öðru fyrirtæki. Ekki þarf að greiða sérstak-
lega fyrir tækjabúnað.
Auk fjölda erlendra og innlendra sjónvarpstöðva er
Skjárinn gagnvirkt sjónvarp sem þýðir að hægt er
að leigja myndir í gegnum sjónvarpið og horfa á
þegar hentar.
SKJÁRINN
ADSL2+ útsending
Verö: 7985,-
Innifalinn aðgangur að öllum sjónvarpsstöðvum
Skjósigs aukADSL2+ internetþjónustu*
* Aðgangur að öllum erlendum sjónvarpsstöðvum
Skjósins auk enska boltans kostar S49S,- krónur ó
mónuði.
Miðað við ódýrasta internetsamning við Símann.
INNLENDAR STÖÐVAR:
RÚV
SkjárEinn
Fasteignasjón varpið
RÚV+
SkjárEinn Plús
ERLENDAR STÖÐVAR:
DR1
DR2
DR1+
DR2+
Danskar stöðvar.
NRKl
NRK2
NRK1+
NRK2+
Norskar stöðvar.
SVT1
SVT 2
SVT1+
SVT2+
Sænskar stöðvar.
Hallmark
Kvikmyndastöð.
Reality TV
Raunveruleikastöð.
TCM
Kvikmyndastöð.
BBCPrime
Breskstöð.
Star
Tyrknesk stöð.
Animal Planet
Dýrastöð.
Discovery Channel
Fræðsla.
Discovery Civilization
Fræðsla.
Discovery Science
Vísindastöð.
National Geographic
Náttúrulíf.
BBC World
Fréttir.
CNBC
Fréttir.
CNN
Fréttir.
Sky News
Fréttir.
Cartoon Network
Teiknimyndir.
Cartoon Network+
Teiknimyndir.
Jetix
Teiknimyndir.
Disney Channel
Barna- og fjölskyldumyndir.
Toon Disney
Teiknimyndir.
BBCFood
Matreiðslustöð.
Discovery Travel & Advent
Ferðastöð.
Fashion
Tískustöð.
Travel Channel
Ferðastöð.
3ABN
Frönskstöð.
France 2
Frönsk stöð.
M6
Frönsk stöð.
RAIUno
ítölsk stöð.
TVE
Spænskstöð.
ARD
Þýskstöð.
Pro Sieben
Þýsk stöö.
Sat 1
Þýsk stöð.
ZDF
Þýsk stöð.
ARTE
Frönsk menningarstöð.
Kerrang
Rokkstöð.
MTV
Tónlistarstöð.
SmashHitsl
Tónlistarstöð.
VH-1
Tónlistarstöð.
Adult Channel
Fullorðinsstöð.
ESPN Europe
íþróttir.
Eurosport
íþróttir.
Eurosport 2
íþróttir.
Extreme Sport
Jaðaríþróttir.
Motors TV
Mótorsport.
NASN
íþróttastöð.
Real Madrid TV
Fótboltastöð.
Fyrirspurn Marðar Árnasonar um diplómatapassa
Geir neitaði DV en svaraði Merði
„Ég lít svo á að fjölmiölarnir hafi
unnið sigur í málinu. Upplýsingar
sem beðið var um hafa fengist þó
þurft hafi að fara fjallabaksleið að
þeim. Mín meining í upphafi var
einfaldlega að styðja bón DV sem
mér fannst fullkomlega eðlilegt að
yrði svarað. Ég átti ekki von á neinu
sérstöku innihaldi öðru en hér er,"
segir Mörður Árnason alþingis-
maður.
Næstum hálfum mánuði eftir að
frestur var úti fyrir Geir H. Haarde
utanríkisráðherra að svara fyrir-
spurn Marðar um hverjir eru hand-
hafar þjónustuvegabréfa og
diplómatískra vegabréfa 1. septem-
ber 2005, var listinn loks verið
lagður fram í gær.
„Ég geri ráð fyrir því að þeir hafi
verið að velta þessu sín á milli í
ráðuneytinu og reynt að finna leið
til að svara mér ekki. En sú leið
Mörður Árnason
Fékk loksins svar frá
GeirH.Haardeutan-
rlkisráðherra um
handhafa
dipiómatapassa.
Vladimir Ashken-
azy Sá eini með
diplómatapassa
vegna heimfrægðar
sinnarsem lista-
maður.
hefur að lokum ekki fundist. Ráð-
herra getur ekki neitað að svara
þingmanni nema með gildum rök-
um. Ég er mjög ánægður með að
hafa fengið mitt fram í málinu,"
segir Mörður.
Mörður segir jafnframt það
sanna kenningu sína sem hann
hefur sett fram þess efnis að þó að
upplýsingalögin skyldi ekki ráð-
herra til að veita þessar upplýsingar
þýði það hins vegar að ráðherra var
það heimilt. „Hann kaus að neita
DV um þessar upplýsingar en hann
gat sem betur fer ekki neitað
alþingismanni um þessar sömu
upplýsingar."
Svar barst Merði seint í gær og
eftir snögga yfirreið sá hann ekki
nein nöfn á lista sem orkuðu tví-
mælis. „Hér eru nöfn einhverra átta
þingmanna yfir handhafa þjón-
ustuvegabréfa. Ekkert óeðlilegt við
það. Og eini maðurinn sem er undir
18. og 19. lið, um heimsfræga lista-
menn, er Vladimir Ashkenazy. Nei,
enginn Kristján, engin Björk."
jakob@dv.is
Enginjól án þeivira!
Þegar íslensku ostamir eru bornirfram, einir sér,
á ostabakka eða til að kóróna matargerðina
— þá er hátíð!
Dala-Yrja
Sígildur veisluostur
semjer vel
á ostabakka.
Gullostur
| Bragðmikill
hvítmygluostur,
glœsilegur
á vcisluborðið.
Jóla-Yrja
Bragðmild oggóð eins og
hún kemurfyrir eða
í matargerð.
Gráðaostur
Tilvalinn til matargerðar.
Góður einn og sér.
Höfðingi
Bragðtnildur hvítmygluostur
sem hefur slegið ígegn.
Jóla-Brie
A ostabakkann og með
kexi og ávöxtum.
Wr Jóla-Ostakaka
tneð hindberjum
Kætir bragðlaukana
svo um munar.
Jólaosturinn 2005
Sétframleiddur ostur í œtt við
Gouda. Mjúkur og mildur.
Blár kastali
Með ferskum ávöxtum
eða einn og sér.
f Rjómaostur
A kexið, brauðið,
í sósur oo ídýfur.
Hrókur i
Nýr Ijúffengur hvítmygluostur
með gati í miðjunni.
íslenskir ostar - hreinasta afbragð
HVlTA HÚSIO / SlA