Símablaðið - 01.01.1962, Blaðsíða 19
alliion
Halló! Bilanatil-
kynningar! Hvað á
ég að gera? Ég er
fastur í skífunni!
SÍMALÆKAING
Ef þú vilt hætta að reykja
og hefur reynt allt milli him-
ins og jarðar, án árangurs,
skaltu hringja upp Henry
Blythe í Toruquay á Suður-
Englandi. Hann hefur lifað á
því í nokkur ár, að ,,lækna“
fólk af reykingum og það ger-
ir hann með því að dáleiða
það í gegnum símann. Þannig
hefur hann fengið um 2000
manns til að hætta reyking-
um. Þetta fólk hefur flest allt
verið landar hans, en nú seg-
ist Henry hafa fengið sinn
fyrsta „kunna“ utanlands frá,
en það er Ameríkumaður og
hefur Henry sent mynd af
sér, sem hann á að hafa fyr-
ir framan sig, meðan á dá-
leiðslunni stendur. — Þessi
„lækning" verður trúlega
nokkuð dýr, því hvert símtal
varir 6 mínútur og kostar
svipað og 70 síkarettupakkar.
Mér sýnist að
gamli staur-
ipn verði að
standa eitt-
hvað lengur!
Morgun einn, fyrir mörgum
árum, er Valdimar Einarsson
mætti til vinnu sinnar á tal-
sambandi við útlönd, skeði at-
burður, sem fyrr á dögum
hefði verið bendlaður við
draugagang, ef rafmagnið
hefði þá verið komið til sög-
unnar. Valdimar segist hafa
verið rétt búinn að kveikja
ljós í herberginu, sem var fyr-
ir framan talsambandið, þeg-
ar það slokknar aftur. Hann
TÍMARNIR
Bókin „Islenzkar drykkju-
jurtir“, eftir Alexander bónda
Bjarnason, var gefin út á Ak-
ureyri árið 1860. I formála
bókarinnar segir m. a.:
Ef það er satt, að það nemi
hundruðum þúsunda dala, sem
árlega gengur til að borga
með kaffi og brennivín á Is-
..MA S E R -
„Maser“ er ný uppgötvun,
sem hefur þann eiginleika, að
hann getur tekið á móti bylgj-
umog sent út í samþjöppuðum
geislum. Þessi uppgötvun mun
m. a. fleigja fram öllum fjar-
skiptum, t. d. er sá möguleiki,
að láta sæsímastreng, sem
liggur yfir Atlantshafið, flytja
100 milljónir símtala sam-
stundis. Þá mun ,,Maser“ gera
skurðlæknum kléift að gera
„skurðaðgerð" á fólki, án þess
að nota hnifinn.
ptáflauM
REIMLEIKAR
kveikir á ný, en það fer á
sömu leið, ljósið slokknar
strax aftur. Þetta endurtekur
sig nokkrum sinnum, þar til
Valdimar leiðist þetta og seg-
ir: „Jæja, fyrst þú endilega
vilt hafa slökkt, þá verður svo
að vera.“ Síðan gengur hann
til starfa inn á talsambandið,
og þar voru engir erfiðleikar
með ljósin.
Nú vill svo til, þegar líður á
þennan sama dag, að síma-
RREYTAST
landi, þá væri slíku fé sann-
arlega betur varið á margan
hátt, og þó brennivin eyði
mjög efnum manna, tíma, ró
og virðingu, mun varla hin
almenna heilsuhnignun lands-
lýðsins hafa jafnmikið hlotizt
af því og af kaffibrúkuninni“.
maður, sem starfaði á næstu
hæð fyrir ofan talsambandið,
átti leið niður til Valdimars.
Þeir tajka tal saman og segir
hann Já m. a. við Valdimar,
að hanji hafi heldur betur orð-
ið vaij við draugagang uppi
hjá sé/ um morguninn. Hann
segist verða var við að Ijós
sé kveikt og þar sem engin
þörf var fyrir ljós þetta, gekk
hann til og slökkti það. Hann
er rétt búinn að snúa sér við
Dönsk skólastýra, frú And-
reasen, segir að síminn eigi
sinn þátt í því, hve margt
ungt fólk í Danmörku gleymi
fljótt því, sem það lærir í
móðurmálinu á skólaárunum.
Hér áður fyrr, segir frú And-
þegar Ijósið kemur aftur.
Þetta gekk nokkra stund, en
að lokum segir hann að
draugsi hafi orðið að láta i
minni pokann og að um draug
hafi verðið að ræða sé eina
skýringin. En rétta skýringin
kom, þó síðar væri, og hún
var sú, að áður fyrr höfðu
þessir tveir vinnustaðir verið
einn sameiginlegur og var þá
hægt að kveikja bæði uppi og
niðri á sama rofanum.
reasen, skrifaði unga fólkið
hvert öðru ástarbréf, en nú
notar það símann í staðinn
og hringir í elskuna sína og
gleymir um leið réttri staf-
setningu og kommugerð.
SÉMAÁST
IIFVIItSKA
Kínverskir listamenn mála
aldrei skugga í myndir sinar
og er skýringin þessi: Til að
fá fram skugga, þarf sólar-
ljós. Sólin hreyfist og sú
hreyfing gefur til kynna, að
tíminn líður, sem jafnframt
þýðir, að sá sem er að horfa
á málverkið eldist og að gefa
slíkt til kynna væri, að dómi
kínverzkra listamanna, mjög
ókurteist, svo þeir sleppa öll-
um skuggum.
☆
„Hingað til hefur helzt ver-
ið reyíit að nota olíu til að
lægja úfinn sjó. Nú hafa
norski vísindamenn gert at-
hyglis’ erðar tilraunir við
höfn e,na, í Noregi, sem ligg-
ur opin fyrir úthafsöldum. Til-
raunir þessar eru fólgnar í
þvi, að þeir dæla lofti í gegn
um plaströr, sem þeir hafa
lagt á hafnarbotninn. Þessi
rör eru sett ótal götum og
þaðan streyma loftbólur upp
á yfirborðið og halda því
sléttu, betur en nokkur olía.
SAAP III
Snap III heitir nýjasta gerð-
in af rafhlöðum, þær eru 2%
kg að þyngd og innihalda smá-
skamt af plutonium 238. —
Tæknilega séð, eiga þau að
geta enzt í 90 ár. — Á móti
hverju einu Snap III þyrfti
fimm tonn af rafhlöðum, sem
nú fyrirfinnast beztar i heim-
inum.
Sigríður Ól-
afsdóttir dró
um vinning-
ana.
Verðlaunahafarnir
og verðlaunin.
JOLAGETRAUNIRNAR
Þar sem margar ráðningar bárust blaðinu
var dregið um verðlaunin á árshátíð félags-
ins, sem haldin var í Lido föstudaginnn 2.
febr. s.l. Formaður skemmtinefndar, Ragn-
ar Helgason, lýsti samkeppninni með nokkr-
um velvöldum orðum og kallaði til Sigríði
Ólafsdóttur, talsímakonu á Akranesi, að
draga um verðlaunin.
Bókmenntaverðlaunin hlaut Ragnhildur
Þóroddsdóttir og valdi hún sér ritsafn Jóns
Trausta.
Vinningurinn fyrir ráðningu myndaget-
raunarinnar féll í hlut Engilberts Sigurðs-
sonar, en það var fyrra bindi af Ævisögu
Hannesar Hafstein eftir Kristján Albertsson.
★
Símablaðið gleðst yfir þeim áhuga hjá
simafólkinu á því að rifja upp gömul kynni
við ísl. fornbókmenntir er þátttakan í get-
raunasamkeppninni sýndi, og væntir þess, að
henni verði haldið áfram.
Hver er mesta refsing fyr-
ir fjölkvæni?
Tvær tengdamömmur.