Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 36

Símablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 36
Sumarh.ús símamanna í Danmörku Félagsmönnum F.I.S. stendur til boða að nota sumarhús símamanna í Danmörku næsta sumar. Eftirtaldir staðir standa okkur til boða: „SKARAHUS* Rúm fyrir 2 fullorðna og 2 börn í svefn- herbergi auk gestaherbergis fyrir 2. Á jarð- hæð 2 legubekkir. Baðströnd í 15 mín. fjar- lægð. Leigutími að 3 vikum í maí, ágúst og september. Leiga á viku D. kr. 250 í maí og sept. og D kr. 400 í ágúst. „HJORTETAKKEN“ Tvö svefnherbergi á efri hæð með tveim rúmum hvert og á jarðhæð tveir legubekk- 62 ir. Húsið er á strönd lítillar eyju í Lima- firði þar sem foúa um 100 manns. Bílferja gengur til eyjarinnar á 10 min. fresti og tekur ferðin 3 mínútur. Húsið leigist 3 vikur í maí, ágúst og sept. Leigan á viku er D. kr. 300 í maí og sept. og D. kr. 450 í ágúst. „DET GULE HUS“ Þetta er ekki einbýlishús eins og tvö fyrrnefndu. í húsinu- eru 6 íbúðir með eld- húsi og sameiginlegri setustofu. Flestar ífoúðirnar eru með svefnherbergi með tveim rúmum og 2 legubekkjum. Aukarúm er hægt að fá. Húsið stendur við eina af bestu baðströndum vesturstrandar Jót- lands. SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.