Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1954, Qupperneq 32

Freyr - 01.12.1954, Qupperneq 32
380 FREYR Frá móti Landssambands hestamanna á Þveráreyrum t Eyjafirði þ. 7—11. júli 1954. — Ljósm. V. Sigurgeirsson. Gunnar Bjarnason, hrossaræktarráðu- nautur, Jón Jónsson, bóndi, Hofi Skagafirði, Símon Teitsson, Borgarnesi, Bogi Eggerts- son, Reykjavík, Jón Pálsson, dýral. Selfossi. Hrossin voru dæmd eftir dómstigum þannig: 1. Fyrir byggingu: a) Höfuð, háls og yfirsvipur 35 stig b) Samræmi í líkamsbyggingu 35 — c) Fætur, hófar og fótstaða 30 — Samtals, hámark 100 stig 2. Fyrir reiðhestshæfileika: a) Fetgangur ................... 20 stig b) Tölt ........................ 50 — c) Brokk ....................... 30 — d) Skeið ....................... 50 — e) Stökk ....................... 40 — f) Vilji ....................... 70 — g) Geð ........................ 40 — Samtals hámark 300 stig 3. Fyrir afkvæmi (fullorðnir stóðhestar): a) Fyrir byggingu .............. 30 stig b) Fyrir reiðhestshæfileika .... 30 — c) Fyrir kynfestu .............. 40 — Samtals hámark 100 stig Röð hrossanna verður samkvæmt reikn- uðum stigafjölda. Aðeins fullorðnir stóð- hestar keppa með afkvæmi á sýningunni. Verða hrossin nú talin í flokkum og röð eftir stigafjölda.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.