Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1954, Qupperneq 46

Freyr - 01.12.1954, Qupperneq 46
FREYR 394 4 > Or Eyjafirði Fyrri hluta októbermánaðar átti Freyr tal við Jónas Kristjánsson, framkvæmda- stjóra Mj ólkursamlags KEA, er tjáði, að svo virtist, sem ávöxturinn af aukinni ræktun bænda birtist stöðugt í aukinni mjólkur- framleiðslu. Til sönnunar þessu eru tölur yfir mjólk- urmagnið, sem komið hefur til Samlags- ins undanfarin tvö sumur, en þær voru þess- ar um sambærilega mánuði: Mjólk kg 1954 1953 í maímánuði 873.000 815.000 „ júnímánuði 1.023.000 917.000 „ júlímánuði 1.077.000 955.000 „ ágústmánuði 1.038.000 928 000 „ septembermánuði .. . 919.000 871.000 Tölur þessar gefa til kynna, að fram- leiðsluaukningin er alls ekki litil og raun- að 2.44 metrum og vinnsludýpt 30.5 sm, en þær þurfa 80—100 hestafla dráttarafl. Fyr- ir 54 hestafla dráttarvélar koma aðeins til greina tætarar með vinnslubreidd 1.82 m— 2.12 m. Það er ljóst af þeirri reynslu, sem fengin er í vinnslu á okkar seigu mýrarjörð, að af þeim tveimur stærðum, er verksmiðjurnar gefa upp fyrir ákveðinn vélastyrkleika, er hyggilegra að velja minni gerðina. Howard Rotavator hefur beina tengingu við Cata- pillar-dráttarvélar, en breyta verður teng- ingunni við aðrar gerðir beltisdráttarvéla. Vinnuafköst tætara, við hæfi heimilis- dráttarvéla við fullnaðarvinnslu á grófherf- uðu, plægðu landi í framræstri mýri, voru hjá Landnámi ríkisins 4—6 klst. á hektara. En við vinnslu á óbrotnu landi má gera ráð fyrir, að til fullnaðarvinnslu á hektara á sæmilegum jarðvegi fari vart minna en 16— 20 stundir. Landnám ríkisins hefur fengið tætara fyrir beltisdráttarvél, sem þó varð ekki tekinn í notkun í haust vegna ótíðar, og mun reynslan næsta vor skera úr um hvernig hann gefst við íslenzka staðhætti. verulega meiri en vænta mátti, þar eð sum- arið norðlenzka var kalt og sólarsnautt og ekki hagstætt nautpeningi, einkum þó vegna þess, að grös trénuðu snemma. Jónas undirstrikaði þá staðreynd, sem flestir eru á eitt sáttir um, að í Eyj afirði séu sumarhagar sauðfjár mjög takmarkaðir og í sumum sveitum þegar fullsetnir, svo að naumast verði þar við bætt, nema leita nýrra úrræða um sauðbeit, en þar er um að ræða atriði, er brjóta verður til mergjar og finna viðeigandi úrlausnir hið fyrsta. Ár frá ári aukast ræktuðu löndin í Eyjafirði. Eftirtekja eftir hverja flatareiningu rækt- aðs lands er yfirleitt meiri en landsmeðal- tal og fer einnig vaxandi með aukinni áburðarnotkun. Það getur varla orkað tvímælis, að nokkr- um hluta fóðuraukans verður að breyta í kjöt og er ekki því að neita, að víða um Eyjafjörð er framleiðsla nautakjöts eins líkleg og lambakjötsframleiðsla, en þá vantar bara stofn, sem gefur meira og betra kjöt en sá, sem eyfirzkir bændur hafa nú. imimiimiiimiiimiiiii 1111111111111111 iii iiiiiiMiimiiiiiiiimiiiiimiimiimimmiiii | Gúmmí-básadýnur | i Hér á landi er nú fengin 6 ára ágæt | 1 reynsla á gúmmí-básadýnum. Allir i | bændur, sem fengið hafa þær undan- i I farin ár, ljúka lofsorði á þær. i Lýsingu á gúmmídýnunum er að finna i | í „Frey“, nr. 18—19, 1953. i Allar nánari upplýsingar veitir um- i | boðsmaðurinn: Björn Kristjánsson HEILDVERZLUN i Garðastr. 6, Reykjavík. — Sími 80210. i Tmiiimiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiimiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmmiimm

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.