Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 21
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 21
Ellefu sigrar
Hauka í röð
Haukakonur unnu 39
stíga sigur á ÍS, 89-50, í
lokaleik Iceland Express
deildar kvenna í körfubolta
og eru þar með á toppnum
yfir hátíðarnar. Þetta var ell-
efti sigurleikur Haukaliðsins
í röð í keppnum hér heima
en liðið hefur unnið alla
leiki sína síðan liðið spilað
sinn fyrsta Evrópuleik í
október. Kesha Tardy var
með 28 stig og 13 fráköst,
Helena Sverrisdóttir náði
þrefaldri tvennu (21 stig, 15
fráköst, 10 stoðsendingar)
og Kristrún Sigurjónsdóttir
skoraði 18 stig. Signý Her-
mannsdóttir var með 14 stig
hjá ÍS en hin bandaríska
Corrie Mizusawa skoraði
aðeins 2 stig í leiknum.
Blatter lætur
Chelsea-menn
heyra það
Forseti FIFA, Sepp Blatt-
er, er allt annað en ánægð-
ur með þróun mála hjá
ensku meisturunum í Chel-
sea og hann tjáði sig um
málið enn á ný í gær. „Ef Uð
getur bara haft fimm er-
lenda leikmenn í byrjunar-
Uði sfnu þarf það að treysta
á sitt eigið uppbyggingar-
starf. Ef Chelsea má aðeins
nota fimm erlenda leik-
menn getur Roman Abra-
movich ekki haldið áfram
að kaupa bestu leikmenn
heims fyrir fáránlegar upp-
hæðir. Chelsea er dæmi um
það sem á ekki að gerast,"
sagði Blatter harðorður.
Spánverjinn Fernando Alonso hefur ákveðið að ganga til liðs við McLaren
Mercedes fyrir þarnæsta keppnistímabil. Hann mun því fá tækifæri til að verja
heimsmeistaratitil sinn með Renault á næsta ári en enn er ekki ljóst hvor af öku-
þórum McLaren, Kimi Raikkönen eða Juan Pablo Montoya, muni víkja fyrir
Alonso. Raikkönen er enn orðaður við Ferrari.
ára ein
Schumacher.
Velkominn félagi Klæðist Raikkönen rauðuá
Þornæstakeppnistlmabili? Hér er hann á milli ökuþóra
Ferrari, Michaels Schumacher og Rubens Barrichello.
Of gotl tækifœri
til að sleppa bví
Heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 kappakstrinum, Spánverj-
inn Fernando Alonso, mun ganga til liðs við McLaren Mercedes
árið 2007. Þetta varð ljóst í gær en Alonso á enn eitt ár eftir af
samningi sínum við Renault og mun því aka fyrir liðið á kom-
andi keppnistímabili sem hefst í mars næstkomandi.
„Það er afar gott að okkar trú á
styrkleika og keppnishæfi Uðsins hef-
ur verið styrkt með tilkomu heims-
meistarans," sagði Ron Dennis, Uðs-
stjóri McLaren. Liðið er einmitt nýbú-
ið að gera stóran styrktarsamning við
Vodafone og því ljóst að McLaren ætl-
ar sér stóra hlutí í framtíðinni. „Við
tökum aUtaf skýrt fram að við viljum
vera besta Uðið og eina leiðin til að ná
því markmiði er að fá besta fólkið til
Uðs við mann, bestu ökumennina og
bestu styrktaraðilana."
Alonso varð á síðasta keppnis-
tímabUi yngstí heimsmeistari sög-
unnar í Formúlu 1 en hann er 24 ára
gamaU. Hann varð einnig fýrstí öku-
þórinn frá Spáni tíl að vinna keppn-
ina og batt hann um leið enda á fimm
~—,J; Michaels
Draumur allra ökuþóra
„Það er draumur hvaða ökuþórs
sem er í Formúlu 1 að vera hlutí af Uði
sem þráir að ná góðum árangri og
hefúr mikla ástríðu fyrir velgengni.
Þetta verður ný byrjun hvað mig varð-
ar og mildl áskorun,“ sagði Alonso
og bættí því við að hann hlakkaði / ,
til að starfa með þeim ökuþóri
sem verður honum við hUð í Uði
McLaren. Fyrir eru þeir Kimi
Raikkönen og Juan Pablo
Montoya en Dennis á eftír að
ákveða hvor þefrra eigi að
vfiga fyrir Alonso. „Við eigum
í viðræðum við okkar öku-
menn um þamæsta keppn-
istímabU," sagði Dennis.
„Bæði Juan Pablo og Kimi
em afar hæfileUcaríkir öku-
menn, miklir fagmenn og
mjög kappsamir. Þeir
munu engu að síður áfram
einbeita sér að því að vinna
bæði títla ökuþóra og bUa-
smiða á næsta ári.“
Kimi Raikkönen hefur
þrálátlega verið orðaður sem
arftaki Michaels Schumacher
hjá Ferrari og taUð lfklegt að
hann myndi einmitt ganga
tíl Uðs við ítölsku risana að
næsta keppnistímabiU
loknu. Það er þó ekkert vfst í þeim
efrium og þær fregnir fátt annað
en orðrómur sem stendur.
Ætla að verja titilinn
Sjálfúr segfr Alonso að
hann muni gera aUt sem í
hans valdi stendur tU að
verja titíl sinn með Renault
á næsta ári. „Það verður
auðvitað sárt að yfirgefa
Renault en stundum fær
maður tækifæri sem em
of góð tíl að láta ganga
fram hjá sér. Ég er þó
ánægður með að þetta
skuU vera kunngjört nú svo
mitt Uð getí einbeitt sér
fýlUlega að því að verja tít-
ilinn."
Útíit er fýrir að finnska
ungstimið Heikki
Kovalainen muni setj-
ast í sætí Alonsos
hjá Renault en
Ifi
ir keppnis-
tímabUið árið
2007.
Patrick Faure,
stjóri Renault-Uðs-
ins, var vitanlega
ósáttur við brotthvarf
Alonso en lagði þess
í stað áherslu á
' næsta keppnis-
tírnabU. „Allir Uðs-
menn Renault
vinna hörðum
höndum að því
að skapa Uð þar
sem bæði Fem-
ando og Giancar-
lo FisicheUa geti
viðhaldið stöðu
Uðsins sem
heimsmeistari.
Okkar takmark
er að vinna aftur
árið 2006."
eirikurst@dv.is
þegar
var búið að
ákveða að
hann myndi
reyna fýrir sér
hjá Renault fýr-
0HANTJ
Femando Alonso Heimsmeist-
arinn bregður á leik eftirsigurá
ti T1 lTTí/^^burgringisuma^
Jólinnájgast
Kynntu þér greiðslukjörin
Komdu iBrimborg
Jálagjöfin til þin: 40.000 kr.
ávisun uppi Nokian eða Pirelli
dékk hjá Max1: sumar- eða
vetrardekk að eigin vali, kaupir
þú notaðan bíl frá Brimborg.
Fjöldi notaðra bíla í sölu á hverjum degi. Veldu bílinn áður en hann selst Smelltu núna.
KLIIi
ííBKW
Jólatilbodið giidir áðeins til aðfangadags, 24. desember nk.
Smelttu þér þá netið - www.brimborg.is - smelltu þér á notaðan bíl
hjá Brimborg. Reynsluaktu hjá Brimborg Reykjavík eða Akureyri.
Við kaupum af þér gamia bílinn: Staðgrertt
Þú veltirfyrir þér hvemig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg kaupir hann af þér staðgrertt*
veljir þú bíl frá Brimborg. Þú færð peninginn beint í vasann - eða greiðir upp lánið á gamla bílnum.
Þú losnar við allt umstang við að selja og minnkar þinn kostnað. Komdu og skoðaðu notaðan -
bíl í dag. Komdu í Brimborg - ræddu við söluráðgjafa notaðra bíla um hvernig best er að skipta
gamla bílnum uppí notaðan bíl hjá Brimborg.
Taktubi
Öruggur stadur til ad vara á
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | www.brimborg.is
* Brimborg greiðir þér gamla bllinn 45 dðgum eftir að uppltaka á gamla bilnum er frðgengin.