Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Síða 29
r»v Lífíð
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 29
Svava á forsíðu Myndiraf
Svövu birtust bæði framan
á blaðinu og I tveim opnum
inni i blaðinu.
Svava Anne Páls-
dóttir Með fallega
rödd og líkama.
„Guð skapaði fleiri liti en svart, hvítt, brúnt
og grátt, það eru einu litirnir sem eru til hér á
landi í íslenskum herrabúðum, það er svo
niðurdrepandi lífsreynsla að fara í búðir hér,“
segir Páll Óskar hress í bragði þegar DV spyr
hann um fatavalið hans.
Finnst gaman að klæða sig eins og fífl
„Ég gerði samning við norska fatahönnuði
sem kalla sig Moods of Norveg, um að vera í
fötum frá þeim í Idolinu, þetta eru hressir
fatahönnuðir sem eru að byrja sem hönnuðir,
þar sem mér finnst svo gaman að klæða mig
eins og fi'fl eiga fötin þeirra vel við mig,“ segir
hann hlæjandi. Páll Óskar hefur alltaf vakið
athygli í gegnum tíðina, bæði sem söngvari og
karakter og núna síðast sem dómari í Idol-
Stjörnuleit, þar sem hann setur sitt einkenni á
þættina, hann virðist alltaf hafa eitthvað upp-
byggilegt að segja við keppendur. Hann er al-
veg yndislegur við krakkana og með virkilega
skemmtilegan orðaforða.
Er að blikka Arnar
„Ég er að reyna að
blikka Arnar í GK að taka
þessi föt inn til að auka
flóruna hér á landi, von-
andi tekst það,“ segir
Páll Óskar en hann var
einmitt í jakkafötum frá
þessum norsku hönn-
uðum á Edduverð-
launahátíðinni. Blá
jakkaföt sem fóru ekki
fram hjá neinum.
„Ég byrjaði ekki að
spá í föt fyrr enn ég
var 17 eða 18 ára, og
þá voru það föt sem
hafa húmor, því ég
vil klæða mig öðru-
vísi,“ segir hann og
honum hefur alveg
tekist það.
maria@dv.is
WBBBBBBBBM
ÍÉ|SÉ|S§
Svava Anne Pálsdóttir er
bæði fyrirsæta og söngkona
..
Ljómandi í geislum sól-
ar Vonandi fær rödd Svövu
að Ijóma á sviði Idol-
keppninnar I Smáralind
■«
SÓLARNUDIN
OOKA»J>HOUA«
m
Dyrleg söngkona
Þokki Svövu dugði þó
ekki til að tryggja hanai
keppninni í Smáralind.
leyfa
„Ég má því miður ekkert tjá mig um
þetta,“ segir SvavaAnne Pálsdóttir sem
heillaði íslendinga í síðasta þætti Idol-
Stjömuleitar með söng sínum. Þó að
söngurinn hafi verið fagur dugði hann
ekki til að tryggja henni sæti í keppn-
inni í Smáralind. Það er þó aldrei að
vita nema þessi fallega stúlka verði aft-
ur tekin inn í keppnina því dómara-
valsþátturinn gerir keppendum sem
hafa lent úti í kuldanum kleift að kom-
ast aftur inn í hita Idol-keppninnar.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Svava heillar íslendinga því hún hefur
ekki síður fagran likama en söngrödd
og hann hefur hún verið ófeimin að
sýna rétt eins og hún vill fá að
Idjómfagurri rödd sinni að hljóma.
Sumarið 2003 birtust myndir af |
stúlkunni á sfðum tímaritsins Bleitt og
blátt sem lengi hefúr verið í hávegum
haft hjá fslenskum lesendum og fagur-
kerum. Þá baðaði Svava sig í geislum
sólarinnar og leyfði hlýjunni að leika
um fagran lfkamann. Svava segist hafa
lagt fyrirsætustörfin á hilluna og hún
vilji nú frekar helga sig söngnum. Það
er því að vona að þessi gullfallega og
rauðhærða blómarós verði tekin inn
aftur í hita Stjömuleitarinnar svo hún
geti yljað íslenskum hlustendum um
hjartarætur.
<•