Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 Sjónvarp UfV ► Sýn kl. 19 Ensku mörkin Samantekt vikunnar á því markverðasta sem átti sér stað i ensku deildinni, mörkin, mark- tækifærin, rauðu spjöld- in og allt það sem fót- boltabullurnar þarfnast til þess að komast í gegnum þriðjudaginn. ► Stöð 2 Bíó kl. 22 Eddi krumla Hugljúf ræma um veruna Edward sem var skapaður á tilrauna- stofu. Vísindamanninum Ijáðist að gefa Edda hendur svo hann er með risavaxnar stálklippur í stað fingra. Þó að Eddi líti óhugnanlega út er hann með hlýtt og gott hjarta eins og við komumst að raun um. Johnny Depp sýnir frábæra frammistöðu í hlutverki Edda. Verðlaunamynd frá 1990 sem enginn má missa af. næst á dagslcrá ► Stöð 2 kl. 22.10 í 6 skrefa fjarlægð Upptaka frá stórvel heppnuðum tón- leikum Bubba Morthens í Þjóðleikhús- inu í nóvember síðastliðnum.Tilefni tónleikanna var útkoma platnanna tveggja Ást og... í sex skrefa fjarlægð frá Paradís fyrr á þessu ári.Tónleikarnir heppnuðust einstaklega vel og skilar það sér vel til áhorfenda heim í stofu. Hugljúfir tónar sem ylja öllum Bubba- aðdáendum um hjartarætur. þriðjudaginn 20. desember 0: SJÓNVARPIÐ hhbhbhhb STÖÐ 2 - BÍÓ 6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9J0 I flnu formi 2005 9.35 Oprah (19:145) 10.20 Cre/s Anatomy (4:9) 11.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 11.35 Alf 12.00 Hádegisfréttir 6.00 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) 8.00 Gosford Park 10.15 Try Seventeen 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (19:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Allt um dýrin (17:25) 18.25 Gló magnaða (30:52) 12.25 Neighbours 12.50 I fínu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel Air 13.30 The Guardi- an 14.15 Life Begins 2 15.00 Extreme Makeover - Home Edition 16.00 Shin Chan 16.20 He Man 16.45 Ginger segir frá 17.10 Jellies 17.20 Jesús og Jóseffna 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 12.00 A Walk to Remember 14.00 Gosford Park 16.15 A Walk to Remember 18.00 Try Seventeen 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (20:24) Brúðuþættir eftir Jóhann G. Jó- hannsson og Póru Sigurðardóttur. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlff Ingibergsdóttir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Rikisútvarpið 75 ára Reglubundnar út- sendingar Ríkisútvarpsins hófust 20. des- ember 1930.1 þessari dagskrá er fjallað um fjölþætta starfsemi Útvarpsins. 22.00 Tiufréttir 22.25 Sólistar (3:3) Margverðlaunaður sænskur myndaflokkur. Hjónum er bjargað úr brennandi húsi þar sem þau eru bundin við rúm sitt en dóttir þeirra finnst látin og eru áverkar á lik- inu. Lögreglunni miðar hægt við rann- sókn málsins þvi að hjónin neita að segja hvað gerðist en smám saman kemur sannlfeikurinn í Ijós. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland i dag 19.35 Galdrabókin (20:24) 19.45 The Simpsons (6:22) 20.10 Strákarnir 20.40 Jack Osbourne - Adrenaline Rush (1:3) (Jack Osbourne - á útopnu) 21.25 Numbers (5:13) (Tölur) Nýr bandarfsk- ur sakamálaþáttur um stærðfræðlsnilf ing sem vinnur með bróður sínum, sem er yfirmaður hjá FBI. Bönnuð Upptaka frá eftirminnilegum útgáfu- tónleikum Bubba Morthens sem haldnir voru i nóvembermánuði i Þjóðleikhúsinu. 20.00 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) (Bönnuð börnum) Hugljúf ræma um veruna Edward sem var skapaður á tilraunastofu. Vlsindamanninum Ijáðist að gefa Edda hendur svo hann er með risavaxnar stálklippur i stað fingra. Þó að Eddi liti óhugnanlega út er hann með hlýtt og gott hjarta eins og við komumst að raun um. Johnny Depp sýnir frábæra frammistöðu í hlutverki Edda. Verðlaunamynd frá 1990 sem enginn má missa af. 23.25 Örninn (8:8) 0.25 Kastljós 1.00 Dag- skrárlok 23.05 Over There 23.50 Deadwood 2 0.45 Amazon Women on the Moon (e) (Bönnuð börnum) 2.05 Road Ends (Stranglega bönnuð börnum) 3.40 Twenty Four 3 (e) 4.20 Silent Witness 5.15 Fréttir og Island f dag 0.00 Duty Dating (Bönnuð bömum) 2.00 Hi-Life (Bönnuð börnum) 4.00 Edward Sc- issorhands (Bönnuð börnum) © SKJÁREINN .3» Er±=m 17.25 Cheers 17.50 The O.C. (e) 16.30 Fifa World Player Gala 2005 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.50 19.00 20.00 20.30 21.00 22.00 22.50 Fasteignasjónvarpið Silvía Nótt - Tvöfaldur lokaþáttur (e) Frægasta frekjudós landsins snýr aftur. Borgin min fslenska þjóðin er ekki svo ýkja fjölmenn en þó finnast Islending- ar á óllklegustu stöðum. Allt i drasli Innlit / útlit Judging Amy Sex and the City - 3. þáttaröð Carrie hættir við Bill Kelley þegar hann segir henni frá slnum leyndustu órum og Miranda spyr Steve hvort þau eigi að taka sambandið á næsta stig. • 19.00 Ensku mörkin Mörkin og marktækifærin úr enska boltanum, næstefstu deild. Við eigum hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna f liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafntframt er að meiri- hluta i eigu Islenskra fjárfesta. 19.30 Enski deildabikarinn (Birmingham - Man. Utd.) Bein útsending frá 5. um- ferð enska deildabikarsins. 21.30 Spænski boltinn 18.30 Fréttir NFS 19.00 Veggfóður 20.00 Friends 5 (15:23) 20.30 Idol extra 2005/2006 I 21.00 Laguna Beach (1:17) önnur serían um krakkana á Laguna Beach. 21.50 Fabulous Life of (6:20) (Fabulous Life of: Leo & Giselle) 22.20 HEX (12:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast f skóla einum I Englandi. Cassie er feimin ung stelpa sem uppgötvar einn daginn að hún hefur hættulega krafta sem hafa gengið f gegnum ætt hennar, kynslóð eftir kynslóð. 23.20 Jay Leno 0.05 Sun/ivor Guatemala - Tvöfaldur úrslitaþáttur (e) 1.55 Cheers (e) 1.55 NÁTTHRAFNAR 1.55 Everybody loves Raymond 2/20 Da Vinci's Inquest 3.05 Fast- eignasjónvarpið (e) 3.15 Óstöðvandi tónlist 23.10 World Supercross GP 2004-05 0.05 Enski deildabikarinn 23.05 Fashion Television (8:34) 23.30 Fri- ends 5 (15:23) (e) 23.55 The Newlyweds (1230) 0.20 Tru Calling (12:20) Á Stöð 2 kl 20.40 í kvöld verður allt vitlaust. Jack Osbourne hefur tekið við stjórninni í eigin þætti þar sem jaðar- íþróttir eru nýjasta áhugamál kappans. Gengur Jack eins langt og mögulegt er án þess að tapa lífi og limum. Eða hvað? Osbourne-fjölskyldan er áhorf- endum að góðu kunn enda hafa raunveruleikaþættir um fjölskylduna verið á dagskrá Stöðvar 2 um langt skeið. Vitleysan í Ozzy og öðrum fjöl- skyldumeðlimum hefur skemmt fólki heima (stofu konunglega og ekki síst vegna vandræða bama þeirra, Jacks og Kelly. Hafa þau systkinin bæði barist við eiturlyfjapúkann og verið skráð ófáum sinnum inn á meðferð- arheimih víðs vegar um Hollywood. En nú hefur krónprinsinn Jack Os- boume ákveðið að snúa við blaðinu og hætta öllum bemskubrekum. Skráði kappinn sig í meðferð fyrir nokkrum mánuðum og hefur hvorki smakkað áfengi né notað eiturlyf í lengri tíma. Eftir að Jack hætti að nota eiturlyf uppgötvaði hann mörg ný áhugamál, sérstaklega mörg sem tengjast jaðaríþróttum svokölluðum en þær íþróttir sem enda í þeim flokki em til dæmis falllilífarstökk, snjóbretti og klettaklifur. Þetta hefúr Jack stundað undanfarin misseri og ákvað að leyfa okkur að njóta þess að fylgjast með honum hætta lífi og lim- um í þremur þáttum sem teknir hafa verið saman um ævintýri kappans. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. mmíj ENSKI BOLTINN 14.00 Fulham - Blackburn frá 17.12 16.00 Everton - Bolton frá 17.12 18.00 Wigan - Charlton frá 17.12 Heiðar Austmann poppar á FM 957 O AKSJÓN Fréttaþátturinn Kotter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutlma frestí til kl. 9.15 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Aston Villa - Man. Utd. frá 17.12 Leikur sem fór fram siðastliðinn laugardag. 0.00 Everton - West Ham frá 14.12 2.00 Dagskrárlok Frá tvö til sex í dag eins og aðra virka daga heldur Heiðar Austmann uppi stuðinu á FM 957 eins og honum einum er lagið. Heiðar er stór gagnabanki um popptónlist og fylgist einstaklega vel með nýj- ustu straumunum f tónlistinni. TALSTÖÐIN FM 90,9 &58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12J15 Fréttaviðtalið. 13.05 Bíla- þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt- ur Fréttastöðvarinnar 1759 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson. 1850 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland ( dag 1950 Allt og sumt e. 2150 Á kassanum e. 22.00 Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 050 Hrafna- þing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.