Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 26
26 FÖSTUDACUR 30. DESEMBER 2005 Helgarblað DV Eldhúsið mitt Sigurður Eggertsson er annar tveggja umsjónarmanna upp- skriftasíðunnar eldhús.is. Hann er liðlegur við eldamennsk- una, en þá helst þegar fljótlegir réttir eru annars vegar. ■' 'A Litríkt jólatré Eggert Aron, sonur Sigurðar, skreytti það ásamt frænkusinni. .— * * Ufi/ Gashellan er mikið notuð Sig urðursegirhana algjöra snilld. W'j'i&lriiií/ u fíu SnT bringu sem Friðrika mun sjá um að elda en Sigurður segir þó að hann sjái nú yfirleitt um að brúna kartöfl- urnar. „í fyrra bakaði ég líka vatns- deigsbrauð til að hafa með súpunni en ég veit reyndar ekki hvemig það verður í ár," bætir hann við. annalilja@dv.is Hraðkakan er uppskrift sem Sigurður bjó til sjalfur (Hann segir að það taki aðeins fimm minútur að búa hana til og þá sé búðarferðin meötalin) Einn svampbotn Créme English Mint (búöingur frá Dr. Oetker) 2dlmjólk 100 gr. suðusúkkulaði 20 gr. smjörllki örlitill dreitill afAmaretto-líkjör eða safi úr ávöxtum. Hrærið English Mint-búðinginn með 2 dl mjólk (aðeins minna en stendur i leiöbeiningum á pakkanum). Bleytið svampbotninn með 1-2 matskeiðum aflikjör eða ávaxtasafa. Dreifið búðingnum jafntyfir svampbotninn. Bræðið suðusúkkulaði og smjör saman (má nota rjóma I staðinn). Látið bráðina kólna og dreifið svo jafnt yfirkökuna. Látið kökuna standa I a.m.k. 1-2 klst. áður en hún er borin fram svo að búöingurinn nái aö þéttast. Trölladeig 300 gr. fínt borðsalt 6 dl sjóðandi vatn matarlitur 1 msk. matarolla 300gr.hveiti Setjið borðsaltið I skál og hellið vatninu yfir ásamt mataroliu og matarlit. Hrærið hveitinu smátt og smátt saman við þar til að leirkúla hefur myndast. Hnoðið deigið ( höndunum þar til að það er orðið mjúkt og teygjanlegt. Bætið við hveiti eftir þörfum. Bakist lofni við 175 'C. Bökunartími fer eftir þykkt þess sem þið mótið úr deginu. Þunntskraut 1,5 klst. Þykkur aðventukrans 2-3 klst. „Það em orðin tíu ár núna í des- ember sem við emm búnir að vera í gangi með vefinn," segir Sigurður Eggertsson, annar umsjónarmanna vefsíðunnar eldhús.is sem hefur að geyma fjöldann allan af uppskrift- um. Netið var á þessum tíma nýtt og spennandi fyrirbæri og þeir fóm af stað með síðuna sem eins konar til- raun. „Ég var nýbyrjaður að búa, kunni engar uppskriftir og var alltaf að vandræðast með hvað átti að vera í matinn," segir Sigurður. „Þess vegna ákváðum við að gera upp- skriftasíðu." Síðan er einstaklega sniðug því þar getur fólk bætt við sínum eigin uppskriftum og svo auðvitað flett upp uppskriftum ífá öðmm. Má ekki elda soðið hakk og hrísgrjón „Eg er nú bara mjög þokkalegur í eldamennsku og er alltaf til í að gera það sem tekur stuttan tíma," segir Sigurður um eldhúsleikni sína. „Annars sér nú konan mest um þetta þar sem hún er heimavinn- andi eins og er, og svo er hún líka með ofiiæmi fyrir alls konar mat og finnst best að passa upp á það sjálf." Eiginkona Sigurðar er Friðrika Kristín Stefánsdóttir og saman eiga þau tvo drengi, annan sex ára og hinn átta mánaða. „Ég eldaði mjög oft soðið hakk og hrísgrjón en nú er konan búin að banna mér það," seg- ir Sigurður. „Ég geng nú samt frá í uppþottavélina og ber inn matinn," bætir hann við. Hann segir fjölskyld- una oftast borða saman á kvöldin og svo endar hann sjálfur daginn á því að fá sér kex og kókómalt í eldhús- inu. Af tækjunum í eldhúsinu segir Sigurður að gashellan sé það sem þau noti mest. „Þetta er algjör snilld," segir hann. „Rafmagnselda- vélin er bara orðin til vara." Hann segir matvinnsluvélina einnig mikið notaða þegar rífa þarf og tæta. Kalkúnabringa í jólamatinn Það er jólalegt um að litast í eld- húsinu hjá Sigurði og fjölskyldu og þar er til mikillar prýði fallegur jólakrans sem stendur á borðinu. „Það er orðið að hefð hjá okkur að gera trölladeigskrans á jólunum," segir Sigurður. „Strákurinn gerir þetta núna eiginlega alveg sjálfur. Málar hann og skreytir svo með mosa og könglum." Hann segir áramótamatinn að öllum líkindum verða kalkúna- Fallegur Jólakrans Hjá fjölskyldunni er hefð fyrirþvi að gera krans úr trölladeigi. Erfitt þegar þeir fluttu til útlanda „Þetta er svolítið spes hjá okkur þar sem strákarnir mínir búa í Belgíu," seg- ir Gunnlaugur I. Grétarsson eða Gulli í Ósóma eins og hann er betur þekktur. Drengirnir hans eru þeir Grétar Ingi 13 ára og Arnar Gauti sex ára og segir Gulli að hann fái þá til sín á um það bil þriggja mánaða ffesti. „Þeir koma í sumar-, páska-, haust- og jólafríum, og voru einmitt að koma til mín núna í vik- unni," segir hann og á hljóðunum á bak við hann má vel heyra að það er glatt á hjalla hjá þeim feðgum. Hann segir samverustundir þeirra miklar gleðistundir og þeir reyni að bralla margt skemmtilegt. „Við reynum að vanda okkur svoh'tið í þessum sam- verustundum án þess þó að fara í Kringluna, Smáralind, tívolí eða annað slflct á hverjum degi. Aðalatriðið er að vera saman." Gunnlaugur viðurkennir að það hafi verið erfitt að sætta sig við það að synir hans flyttust til annars lands. „Þetta var erfitt og er það enn þá en svona er þetta þegar fólk skilur. Það verða að vera málamyndanir. Það var búið að vera stirt á milli mín og barnsmóður minnar en ég ákvað að reyna að vinna með breytingunum. Fyrst eftir að hún flutti til Belgíu var ég með strákana svona á meðan hún og maðurinn hennar voru að byrja að læra að búa saman. Það var óþarfi að blanda þeim inn í þau mál." Gunnlaugur segist ánægður með hvað sonum hans líði vel í Belgíu og nefnir sem dæmi að það sé góður kost- ur hvað þeir læri mörg tungumál á þessu. „Áður bjuggum við í Danmörku þannig þeir lærðu smá dönsku auk þess sem þeir tala nú flæmsku, ensku, frönsku og auðvitað íslensku," segir Gulli og synirnir Hann er ánægður að fá þá heim um jólin en þeir búa erlendis þannig að hann sérþáekkieins oft og hann vildi. Gunnlaugur augljóslega stoltur af drengjunum sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.