Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Blaðsíða 19
rxv Sport ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 1 9 ÚRVALSDEILD ENGLAND Birmingham-Wigan 2-0 1-0 Jermaine Pennant (19.), 2-0 Mario Melchiot {32.1. WBA-Aston Villa 1-2 0 1 Steve Davis (47.), 1 1 Steve Watson (76.), 1 -2 Milan Baros (S0.). West Ham-Chelsea 1-3 0-1 Frank Lampard (25.), 1-1 Marlon Harewood (46.), 1-2 Hernán Crespo (61.), 1 -3 Didier Drogba (80.). Eiður Smári Gudjohnsen kom inn a sem varamaöur a 13. mmútu og lagði upp þriðja mark Chelsea. Bolton Wanderers-Liverpool 2-2 1 -0 Radhi Jaidi (10.), 1-1 Steven Gerrard, víti (67.), 2-1 El Hadji Diouf (71.), 2-2 Luis Garcia (82.). Everton-Charlton 3-1 1-0James Beattie (11.), 1-1 Matt Holland (18.), 2-1 Tim Cahill (43.), 3-1 Tim Cahill (59.). Hermann Hreiðarsson lek allan leikinn fyrir Charlton. Fulham-Sunderland 2-1 0-1 Liam Lawrence (7.), 1-1 Collins John (43.), 2-1 Collins John (61.). Heiðar Helguson kom inn a sem varamaður i liði Fulham á 40. minútu og lagði upp sigurmark leiksins. Newcastie-Middlesbrough 2-2 1-0 Nolberto Solano (27.), 1-1 Yakubu (54.), 1-2 Jimmy Floyd Hasselbaink (87.), 2-2 Lee Clark (90.). Staðan Chelsea 21 19 1 1 46-10 58 Man. Utd. 20 13 5 2 40-17 44 Liverpool 19 12 5 2 28-11 41 Tottenham 20 10 7 3 29-18 37 Wigan 21 11 1 9 25-26 34 Arsenal 19 10 3 6 27-15 33 Bolton 19 9 5 5 25-20 32 Man. City 20 8 4 8 27-22 28 Blackburn 19 8 3 8 24-24 27 West Ham 21 7 5 9 27-30 26 Newcastle 20 7 5 8 20-23 26 Aston Villa 21 6 7 8 25-30 25 Charlton 19 8 1 10 24-30 25 Fulham 21 6 5 10 25-30 23 Everton 21 7 2 12 14-31 23 M'boro 20 5 7 8 25-30 22 WBA 21 5 4 12 20-31 19 Portsm. 20 4 5 11 15-31 17 Birmingh. 20 4 4 12 15-29 16 Sunderland 20 1 3 16 15-38 ó 15 13 11 10 10 10 9 8 8 8 8 Markahæstu menn Ruud van Nistelrooy, Man. U. Frank Lampard, Chelsea Yakubu, Middlesbrough Darren Bent, Charlton Tbierry Henry, Arsenai Wayne Rooney, Man. Utd. Marlon Harewood, West Ham Henri Camara, Wigan Andy Cole, Man. City Brian McBride, Fulham Mido, Tottenham 1 . DEILD ENGLAND g Luton-Watford 1-2 Coventry-Wolves 2-0 Crystai Palace-Leicester 2-0 Johannes Karl Guðjonsson lek allan leikinn fyrir Leicester. Millwall-Derby 2-1 Norwich-Preston 0-3 QPR-Burnley 1-1 Reading-Cardiff 5-1 Ivar Ingimarsson lek allan leikinn fyrn Reading en Brynjar Bjói n Gunnarsson sat a bekknum. Sheff. Wed.-Crewe 3-0 Southampton-Brighton 2-1 Stoke-lpswich 2-2 Hannes Þ. Sigurðsson var ekki i leikmannahópi Stoke. Staða efstu liða Reading 28 21 6 1 S9-1S 69 27 18 5 4 50-25 59 26 14 6 6 34-22 48 28 12 10 6 45-34 46 26 13 S 8 41-27 44 9 14 4 33-22 41 9 12 7 32-25 Sheff. Utd. Leeds Watford Crystal P. Preston Wolves Burnley Luton Cardiff Norwich Stoke 27 28 28 11 6 11 39-35 39 39 28 11 5 12 40-39 38 28 10 8 10 36-35 38 28 11 5 12 32-36 38 28 12 2 14 35-40 38 Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp mark annan leikinn í röð og hann og félagar hans í Chelsea eru komnir með 14 stiga forskot á toppnum. Heiðar Helguson lagði upp sigurmark Fulham og er heldur betur að sanna sig þessa dagana. Sigurmarkinu fagnað Coll ins John og Heiðar Helguson fagna hér sigurmarki Fulham gegn Sunderland I gær. Heið- ar sendi boltann fyrir og John skoraði með skalla. Spilaði 82% af mögulegum mínút- um um hátíðarnar EiðurSmdri Guðjohnsen hefur lagt upp mark ísið- ustu þremur leikjum Chelsea og spitaði 295mínútur af360 í fjórum sigurleikjum liðsins um hdtiöarnar. Heiðar lagði upp sigurmarkið Heiðar Helguson byrjaði á bekkn- um eftir að hafa farið meiddur af velli Hvað eruð þið að gera í vörninni? Læri- sveinar Rafaels Benitez i Liverpool ndðu ekki að vinna 11. leikinn í röð. . jfc. inn og það gekk strax upp og við feng- um fuilt af færum til þess að skora fjögur til fimrn mörk til viðbótar. West Ham átti það þó ekki skilið því þetta var góður leikur," sagði Jose Mourin- ho, stjóri Chelsea, eftir leikinn en hann var ekki sáttur með brotið á Essien. „Við bíðum eftir fréttum af Essien og hann þarf að fara í röntgen- myndatökur og rannsóknir áður en við fáum eitthvað staðfest. Það eina sem ég veit er að hann getur ekki gengið og ökklinn er mjög bólginn. Ég vil ekki tala um Reo-Coker en get að- eins ímyndað mér viðbrögð manna ef þetta hefði verið á hinn veginn," sagði Mourinho en Nigel Reo-Coker, leik- maður West ham, braut illa á Essien sem hefur sjálfur verið gagnrýndur íyrir grófan leik. Luis Garcia tryggði Liverpool stig Eftir 10 sigurleiki í röð fékk Liver- pool aðeins eitt stig út úr heimsókn sinni til Bolton. Spánverjinn Luis Garcia tryggði Liverpool 2-2 jafntefli með laglegu marki eftir að Bolton hafði tvisvar sinnum komist yfir í leiknum. Steven Gerrard jafnaði leik- inn í 1-1 úr vítaspyrnu sem hann fékk sjálfur en þeir Radhi Jaidi og E1 Hadji Diouf höfðu tvisvar komið Bolton yfir eftir allt annað en sannfærandi vam- artilburði Liverpool-manna sem höfðu aðeins fengið á sig eitt mark í 10 deildarleikjum á undan þessum. Þeir sem gerðu sér einhverjar vonir um að toppbarátta ensku úr- valsdeildarinnar myndi eitthvað jafnast um hátíðarnar fengu ekki þá ósk sína uppfyllta. Chelsea fékk fullt hús um jólin og ára- mótin og setti um leið nýtt met með því að ná í 58 stig af 63 mögulegum út úr fyrsta 21 leik liðsins á tímabilinu. Liverpool sem hafði unnið 10 leiki í röð náði aðeins jafntefli gegn Bolton og er því enn 17 stigum á eftir ensku meisturunum. Manchester bætir Arsenal í kvöld í stórleik umferðarinnar. Chelsea vann góðan 3-1 sigur á Harewood jafnaði leikinn á upphafs- útívelli á West Ham en þetta var m'- sekúndum seinni hálfleiks en mörk undi deildarsigur liðsins í röð. West ffá Heman Crespo og Didier Drogba Ham stríddi Englandsmeisturum tryggðu liðinu sigur og yfirburðafor- Chelsea í gær þegar Marlon skot á toppi deildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamað- ur fyrir Michael Essien strax á 13. mín- úm leiksins þegar Ganamaðurinn meiddist illa á ökkla. Eiður Smári áttí góðan leik og lagði meðal annars upp þriðja og síðasta mark Chelsea sem Didier Drogba skoraði. Mourinho gæti ekki verið ánægðari „Fjórir sigrar í fjórum leikjum á að- eins átta dögum. Þetta eru tólf stig í húsi og ég gætí ekki verið ánægðari því leikmennimir mínir hafa staðið sig frábærlega. Ég settí Heman Crespo í fyrri hálfleik í leiknum á undan. Heiðar kom inn á á 40. mínútu í stöð- unni 0-1 fyrir Sunderland og áttí eftír að koma mikið við sögu. Collins John jafnaði leikinn nokkmm mínútur eftir að okkar maður kom inn á og í seinni hálfleik urðu leikmenn Sunderland manni færri eftír að Steven Caldwell fékk rauða spjaldið fýrir brot á Heiðari á 57. mínútu. Heiðar lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Collins Jolrn aðeins fjórum mínútum síðar. Stórleikur umferðarinnar fer fram á Highbury í kvöld þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn en United getur þá minnkað forskot Chelsea í 11 stíg með sigri. ooj@dv.is Það verður stórleikur á Highbury þegar Arsenal tekur á móti Manchester United Sir Alex - Við þurfum að sýna aga gegn Arsenal í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er það enn í fersku minni hvemig leikir Arsenal og Manchester United hafa mikla eftir- mála á síðustu tímabilum enda hart barist þegar þessi fomu fjendur mæt- ast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeild- inni á Highbury í kvöld og oftast hef- ur verið miklu meira undir þar sem Chelsea hefur 14 stíga forskot á United-liðið sem í 2. sæti og er jafn- framt heilum 25 stigum á undan Arsenal sem hefur gefið mikið eftír í vetur. „Það er neisti milli þessara tveggja liða sem hefur oft kviknað út frá í leikjum liðanna í gegnum tíðina en að mínu mati hefur framkoma minna manna verið til fýrirmyndar. Við höfum hegðað okkur fullkomlega því í þessum leikjum þurfa menn að sýna mikinn aga. Mér er sama hvem- ig Arsenaf lítur á framkomu sinna leikmanna því það sem skiptir mig máli er hvemig mínir menn haga sér," sagði Ferguson en aganefhd enska knattspymusambandsins þakkar ömgglega fyrir að þeir Roy Keane og Patrick Vieira, fýiTverandi fyrirliðar liðanna, hafa báðir róið á önnur mið enda oftast aðalmennim- ir í illindum milli leikmanna liðanna. Ferguson telur sig elcki fá sama skiln- ing og Arsene Wenger þegar kemur að því uppbyggingastarfi sem er í gangi í herbúðum beggja liða. „Það em allir að tala um að þeir séu að ganga í gegnum kynslóðarskiptí en á sama tíma fæ ég lítinn skifning á því að ég er líka að byggja upp nýtt lið hjá United. Þetta hefur verið erfitt tíma- bil hjá Arsenal og þeir hafa gengið í gegnum erfiða kafla en það má segja um öll lið nema kannski Chelsea sem hafa sýnt ótrúlegan stöðugleika i vet- ur," segir Ferguson. „Við ætlum okk- ur að vera tilbúnir ef Chelsea-liðið misstígur sig, liðið mitt er að spila vel þéssa dagana, sjálfstraustiö er komið aftur í liðið og mér lfst mjög vel á rest- ina af tímabilinu," sagði Ferguson að lokum. Lætur Wenger heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Manchest- er United, segist vera ónægður með hegöun sinna manna isíð- ustu leikjum gegn Arsenal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.