Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006
Fréttir DV
Ásgeir er skemmtilegur maður
og þeirsem þekkja hann vita
það. Hann er vel mælskur og
segir skoðun sína umbúða-
laust.
Ásgeir getur staðið of fast á
sinni skoðun og verið
þröngsýnn. Margir telja það
hans helsta galla.
„Hann Ásgeir hefur marga
kosti en náttúruiega galla
líka. Hann er húmorískur
og íhugull. Mjög traustur
og alveg elegant maöur.
Svo er hann Ásgeir líka afbragðs
kokkur. Hans helsti galli er örlitill
athyglisbrestur sem hrjáir hann.
Hugurinn er oft á sveimi sem
verður til þess að hlutir sem ættu
ekki að fara fram hjá honum gera
það. Annarserhann ekta finn
maður."
Gústaf Adolf Níelsson athafnamaður.
„Ég var svo lánsamur að
vera með honum I Versló
á sínum tíma. Þar var
hann ansi uppátækja-
samur og skrautlegur í
þeirri fjölbreyttu hjörð sem var í
skólanum. Hann leyndi á sér og
var stórgóður partihaldari.
Hann leynir á sér og er mjög
mælskur.Á það til að fá dramat-
ískar hugmyndir. Hann er fyrst
og fremst traustur og hlýr mað-
ur. Hans helsti galli er að hann
sýnir ekki alltafhversu skemmti-
tegur hann er.‘‘
Hermann Gunnarsson sjónvarpsmaður.
„Kostir Ásgeirs eru þeir að
hanner drengur góður,
heiðarlegur og áræðinn.
Hann er traustur vinur og
úrræðagóður. Maður sem
þorir og er óhræddur við
að segja sina skoðun. Ókostirnir
eru þeir að þóhann eigi stystu
ræðu á Alþingi, þá getur hann
verið langmáll og kann ekki á
farsíma. Það að hann standi á
sinni skoðun getur jafnframt
talist gatli."
Ingi Björn Albertsson fasteignasali.
Ásgeir Hannes Eiríksson fæddist í Reykjavík
þann 19. maí árið 1947. Hann hefur setið á
Alþingi, i stjórnum fjölmargra félagssam-
taka og hefur samhliða starfað við ritstörf.
Undanfarin ár hefur hann starfað sem vert
á veitingastaðnum Blásteini í Árbæ. Hann
komst í fréttir á dögunum vegna þess að
smásaga eftir hann birtist á næstunni íyfir-
litsritiyfír norrænar jólasögur. Þar er hans
saga ásamt sögum eftir merka menn eins
og H.C.Andersen.
Vilja freista
ferðamanna
Ekkert gistirými er að
fá í Þorlákashöfn nema á
tjaldstæði bæjarins. Þetta
kom fram á fundi bæjar-
stjórnar Ölfuss sem vill
bæta aðstöðuna á tjald-
stæðinu í þeirri von að fá
ferðamenn til að stoppa
lengur í bænum. Meta á
hvort finna eigi nýja og
betri lóð fyrir tjaldstæði
til framtíðar eða hvort
ráðast eigi í endurbætur á
gamla svæðinu fyrir
næsta sumar.
DV hefur undanfarið birt fréttir af athafnamanninum Engilberti Runólfssyni, í
tengslum við „Dauðahúsin“ svokölluðu á Hverfisgötu. Fjórir fíkniefnaneytendur
hafa látið lífið í húsum hans. Engilbert hefur sjálfur ítrekað komist í kast við lög-
in og hlaut réttarstöðu grunaðs manns í mannhvarfsmáli Valgeirs Víðissonar,
sem upp kom fyrir ellefu árum.
Dæmdur fyrir dóp,
íjársvik og vopnaburD
Stórfelld brot fullorðins
manns
Þegar hann afplánaði dóminn
frá árinu 1996 varð hann uppvís
að því að búa til ólöglegar útgáfur
af Microsoft Windows 95 og
Office-pakkanum með því að fjöl-
falda diska í klefa sínum á Lilta-
Hrauni. Það kom fram í enskum,
spænskum og þýskum ijölmiðlum
á sínum tíma.
f dómsorðum Hæstaréttar í
málinu sem hanp sat inni fyrir á
þeim tíma segir: Ákærði, Engil-
bert, erfullorðinn maðursem ekki
hefur látið af afbrotum þrátt fyrir
óskilorðsbundinn fangelsisdóm
fyrir sams konar afbrot. Brot
ákærða eru því stór-
felld að mati dóms-
ins. .váHi&l*
Engilbert Runólfsson, athafhamaður og dæmdur fíkniefna-
smyglari og fjársvikari, á í gegnum félög sín og eiginkonu sinnar
hátt í þrjátíu íbúðir, auk skrifstofu-, veitinga- og verslunarhús-
næðis á reit við Vatnsstíg, Hverfisgötu, Frakkastíg og Laugaveg.
staðið að innflutningi efnanna
ásamt Engilberti. Síðar dró hann
framburð sinn til baka og sagði
Engilbert ekki hafa komið nálægt
innflutningnum. Hæstiréttur dró
þessar skýringar Gunnars í efa og
taldi breyttan framburð hans
marklausan. Dómurinn yfir Engil-
berti var þyngdur í þrjú ár í
Hæstarétti. í héraðsdómi hafði
hann fengið tvö og hálft ár.
Refsiþynging vegna síbrota
Það sem varð Engilberti til
refsiþyngingar á báðum dómstig-
um í smyglmálinu sem kveðið var
upp árið 1996 var að hann hefur
hlotið fjölda refsidóma.
Frá árinu 1982 hefur hann
hlotið fjölda dóma vegna umferð-
arlagabrota, fíkniefnasmygls,
vopnaburðs, hylmingar þýfis,
stórfellt skjalafals og fjár-
svik.
Engilbert Runólfsson er með
langan sakaferil sem hófst árið
1982 þegar hann var rétt rúmlega
tvítugur.
Fíkniefna- og fjársvikamál
skipa töluverðan sess ferils Engil-
berts hjá dómstólum. Hann hlaut
einnig réttarstöðu grunaðs manns
í tengslum við hvarfið á Vaigeiri
Víðissyni, sem hefur aldrei verið
upplýst.
Hjólin snúast í hvarfi Val-
geirs
Rannsókn lögreglu á hvarfi
Valgeirs Víðissonar árið 1994 stóð
yfir í langan tíma og margir voru
yfirheyrðir. Enginn botn komst
hins vegar í málið.
Árið 2002 fóru hjólin að snúast
í rannsókn lögreglu á hvarfi Val-
geirs. Víðir Valgeirsson, faðir Val-
geirs, vísaði lögreglu á tvö vitni
sem sögðu Engilbert og starfsfé-
laga hans, Ársæl Snorrason, hafa
komið að mannshvarfinu.
Skammbyssa
Engilbert hafði eina
slika, hlaðna, i fórum
sínum árið 1992.
Réttarstaða grunaðs ^
manns «
Engilbert og Ársæll yB
hlutu báðir réttarstöðu
grunaðs manns. Árið 2002 \*
voru þeir úrskurðaðir í gæslu- \
varðhald vegna málsins. Lög-
reglu tókst ekki að afla hald-
bærra sönnunargagna og var
Engilberti og Ársæli því sleppt.
Málið telst enn óupplýst.
Þyngsti dómurinn
Engilbert hefur hlotið fjölda
dóma og hefur einnig gengist
undir fjölda dómsátta.
Engilbert var dæmdur í
Hæstarétti árið 1996 í þriggja
ára fangelsisvist fyrir smygl
á rúmlega 300 grömmum
af amfetamíni. Þrátt fyrir jjj
neitun Engilberts þóttu
brot hans sönnuð. Eng- JB
in játning af hálfu
Engilberts lá fyrir í JH
málinu fyrir dómi. J|
Vitni og aðrir ger-
endur breyttu fram- S
burði sínum í ;!S
meðferð málsins.
Framburði
breytt
Gunnar Valdi-
marsson sem
ásamt Engilberti
var dæmdur fyrir
ofangreint eitur-
lyfjasmygl, játaði
fyrir dómi að
hafa að hafa
Engilbert Runólfsson Hefur
margítrekað komist í kast við
lögin. Keypti upp stóran hluta
í gamalia húsa við Hverfisgötu c
Laugaveg. Þar hafa fjórir fíklar
látið lífið vegna ofstórra
I skammta og morðs.