Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Blaðsíða 27
DV Fréttir
Jack Ruby deyr úr krabbameini
Þennan dag árið 1967 dó Jack
Ruby úr krabbameini eftir að hafa
verið dæmdur til dauða fyrir að
myrða meintan tilræðismann Johns
F. Kennedy. Áfrýjunarréttur í Texas
hafði þó snúið við dóminum og beið
Ruby því nýrra réttarhalda. Hann
hafði verið vafasamur næturklúbba-
eigandi í DalJas áður en hann ákvað
að taka lögin í sinar hendur og skjóta
Lee Harvey Oswald þann 24. nóvem-
ber 1963, tveimur dögum eftir lát
Kennedys. Verið var að færa Oswald í
kjallara höfuðstöðva lögreglu í Dallas
og fylgdust blaðamenn og sjónvarps-
myndavélar grannt með. Myndin af
morðinu er meðal þekktustu ljós-
mynda sem teknar hafa verið. Með
athæfi Rubys var víst að sannleikur-
inn um hver stóð að tilræðinu við for-
seta Bandaríkjanna kæmi aldrei í ljós.
Jack Ruby var áður þekktur sem
Jacob Rubenstein. Hann hafði rekið
stripibúllur og dansstaði í Dallas og
lítillega verið tengdur skipulögðum
glæpasamtökum. Hann hafði einnig
gott samband við fjölda lögreglu-
manna sem hann hafði fengið greiða
hjá gegn greiðslu. Margir töldu að
Ruby hefði drepið Oswald til að
hylma yfir stærra samsæri um tilræð-
ið við forsetann. Eftir opinbera rann-
sókn komst Warren-nefndin svokall-
aða að þeirri niðurstöðu að hvorki
Oswald né banamaður hans væm
hluú af samsæri, en þrátt fyrir skíra
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 27
í dacj
eru liöin 58 ar síöan
þýskur togari kom vél-
bátnum Björgu til bjarg-
ar, eftir að skipverjar
þess höfðu hrakist í átta
sólarhringa eftir að vél
þeirra bilaði.
afstöðu nefridarinnar gat hún ekki
þaggað niður í vangaveltum af því
tagi. 14 árum síðar komst nefnd á
vegum Hvíta hússins að því að tilræði
Kennedys hafi verið afrakstur skipu-
lagðrar samvinnu sem fjöldi manna
hafi getað átt aðild að. Enn þann dag í
dag em milljónir manna efins um
hvort tveggja.
Ur bloggheimum
Þessar dýru auglýsingar
„Þau eru að taka upp auglýsingu fyrir
Baugs veldið. I gær vorum við
að jobba smá. Vorum sex
að leika tollverði I partýi
hjá Sterling I Belle Cent-
er. En þeir voru einmitt
að fagna samrunanum
við Mersk Air. Þarna voru
um 800 manns, c.a. 10
borð hlaðin mat og live bönd
á við TV2 og Olsen bræðurna að troða upp.
En Danirnir voru yfir sig hissa áþessu og
Lars, skótabróðir minn sem var þarna með
mér, sagði„det máhave kostet kassen!"
Sindri Birgis - sindribirgis.blogspot.com
Jólagjafabissness ættingjanna
„Mér finnst þetta hrikalega góð hugmynd
og skemmtiiegur siður að gleðja ástvini
sina með gjöfum og alltþað en hvað ætli
fólk eyði miklu í svona tiigangslausar
skyldugjafir til fólks sem á að heita skyld-
fólk eða eitthvað álíka? Ég bara spyr...Það
kannast allir við þessar gjafir.Mér fínnstað
fólk ætti að blása á þessar
blessuðu leiðindagjafir,
safna saman aurnum
sem það myndi annars
enda á að eyða I ein-
hvern gaur útt bæ sem
maður hittir einu sinni á
ári (f fjölskyldujólahlaðborði
eða eitthvað álika) og smella
þessu bara frekar I einhver börn I þriðja
heiminum eða til fólks sem þarfnast þess
nauðsynlega. Það erallavega pottþétt að
þar verður gjöfinni vel tekið...“
Heimir Berg - blog.central.is/heiber
Hér sé ró og friður
og blakan slegin niður
„Viti menn, var ekki bara eitt stykki leður-
blaka sem var bara þarna hangandi. Dlsús,
halló hvað er um að vera, er ég stödd Iein-
hverri hryllingsmynd hérna eða hvað.
Reyndar var hún voða sæt svona með
hausinn hangandi niður en mér stóð nú
ekki á sama. Sæmundur hringdi I húsvörð-
inn og hann kom með TENNISSPAÐA og
lamdi vesalings dýrið til óbóta. Við bara
stóðum þarna meðan leðurblak-
in kastaðist um allan gang-
inn. Sfðan tók hann dýrið
og fór.Hann sagði reynd-
ar að þetta kæmi eigin-
lega aldrei fyrir en SAMT.
Eftirstóöum við og ég
enn með hendurnar fyrir
munninum, frekar mikið I
losti eftir að hafa orðið vitni að
þessari hrottalegri drápsaðferð og að þetta
skuli vera I okkar húsi á fjórðu hæð."
Ester og Sæmi - esterogsaemi.blog-
spot.com
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
G. HaUdórsson skrifaöi:
Áramótaskaupið var ffekar þunnt,
þótt brosa mætti út í annað stundum.
En eitt vakú athygli mína. DV fékk
sinn skerf af gagnrýni, fyrir að vera
þessi voðalegi „viðbjóður" sem
ákveðin kynslóð í 101 Reykjavík er
búin að ákveða, uppfull af skinhelgi
og fordómum og hroka. En á sama
tíma og DV fékk á baukinn fyrir
meinta birúngu á upplognum kjafta-
Lesendur
sögum eða persónulegum hlutum
sem ekkert erindi ættu úl fólks, þá var
svo ótrúlegt að höfundar Skaupsins
gerðu sig seka um svívirðilegri,
ástæðulausari og ósmekklegri árás á
einkalíf fólks en DV hefur nokkum
tíma gert sig sekt um. Ég á við þegar
upp á það var boðið sem „skemmti-
efrú“ í sjálfuÁramótaskaupinu að ást-
sæl og vel metin söngkona væri svo
drykkfelld og mikill hasshaus að hana
mætú helst finna á klósettum stað-
Steinar úrHafnarSröi skrifar.
í DV í síðustu viku var frétt um
nýstáriegar aðferðir í forvörnum í
Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Þar
er nemendum boðið upp á að blása
í áfengismæla á böllum og þeir sem
eru edrú geta unnið í happdrætti
daginn eftir. í lok vetrarins eru öll-
um þessu allsgáðu svo smalað sam-
an og þeim boðið í óvissuferð. For-
varnir með þessum hætti tel ég að
fleiri skólar mættu taka upp. Það er
ótrúlegt hvernig flestir skólar eru
með forvarnir á neikvæðum nótum.
Með endalausan hræðsluáróður til
nemenda, reyna að hræða þá til að
reykja ekki og drekka ekki. Þessar
anna þar sem hún skemmtir. Og það
kona sem er gestur hér á landi og hef-
ur ekkert gert nema gott fyrir íslenskt
tónlistarlíf. Hvað Eivör Pálsdótúr hef-
ur til saka unnið fyrir þetta „grín" veit
aðferðir eru löngu úreltar og það eru
yfirvöld í Flensborg búin að átta sig
á. Þau eru með á nótunum og reyna
að höfða til nemenda sinna á já-
kvæðu nótunum. Þannig forvarnir
tel ég mun líklegri til árangurs. Til
langframa litið tel ég að aðferðimar í
ég ekki en Edda Björgvins og félagar
og allt heilaga fólkið ættu að biðja
hana afsökunar og hugsa sitt ráð áður
en þeir ráðast næst á DV fyrir árásir á
einkalíf fólks.
Flensborg séu vænlegri til árangurs
en endalaus hræðsluáróður. Sem
Hafnfirðingur og fyrrverandi Flens-
borgari verð ég að hrósa skólayfir-
völdum í Flensborg fyrir þetta fram-
tak og vona að þetta sé framtíðin í
framhaldsskólum landsins.
Styrkjum
skátana
Sigurður Blöndal skrifar:
Ég eins og aðrir Hvergeröingar
tendraði á ljósi flugelda nú um Iið-
in áramót einungis í tvennum til-
gangi. Til að sýna samhug og sam-
lyndi með Hjálparsveit okkar í
Hveragerði og í öðru lagi til að
sýna kærleiksríkt þakklæti fyrir
framgang hennar í hjálparstarfi á
Suðurlandi.
Það ætú öllum að vera kunnugt
hvað gerðist í Hveragerði á gaml-
ársdag en þá kviknaði í aðalstöðv-
urn hennar og þeir misstu tæki og
tól fyrir tugi milljóna. Hjálpar-
sveitin í Hveragerði á mjög mildar
þakkir skildar og stuðning.
Ég bið landsmenn alla um
Lesendur
styrk og stoð til hjálpar Hjálpar-
sveit skáta í Hveragerði til að sýna
henni samhug og samlyndi og
sýna kærleiksríkt þakklæti fyrir
framgang hennar í hjálparstarfi á
Suðurlandi.
Stofnaður hefur verið styrktar-
reikningur Hjálparsveitar skáta í
Hveragerði, til að byggja upp öfl-
uga starfsemi hennar. KB banki í
Hveragerði mun sjá um reiknings-
hald sjóðsins og uppgjör hans að
átaki loknu.
Bregstu skjótt við og bættu
stöðu björgunaraðgerða á Suður-
landi. Reikningsnúmer Styrktar-
sjóðs Hjálparsveitar skáta í Hvera-
gerði er 314-13-146782. Kennitala
söftiunarinnar er 580876-0139.
Gleðilegt nýtt ár.
Flottir í Flensborg
xs,tUdæmáfjáihagt-
ilió I somMoginu Þoð
sprengja poð I burtu.
innst þoð oltt I logi oð
i tluqelda ef það renn
mákfnt og moðurhef-
ð þvi Mér fínmt hlnt-
-*<t iem ietja fíugelda I
Ueðum rekstri ekki ð
auLÞoðttekklgottog
Nemendum í Flensborg boöiö aö blása í blööru á böllum
Allsgáðir ballgestir eiga von á óvissuferð
meisiari Hensborgarekólaiu 1
Hafnarfirti. um nýslirfegl ' ‘
ueki ikiSlayflrvalda ' '
leggja áhenlu á að cnginn er neyddur ivoUUI vöm yfir þessu og þau héldu að
lil aö blása. alMr þyrftu aö blása. Þaö var þó aldrei
Meöal vinninga efUr sföasta ball hugmyndin."
dýrindis hálsmen og cyma-
Sigga og Timo og úuckt f Iþrölta-
vömbúöinni Fjölsport •
“i að uka þcssu voða-
lcga vef segir Guö-
.Viö tnium því aö jákvæöar for-
vamir skili mciri árangri en ncikvæöar
forvamir," segir Guönln. -Vlð reynum
að laða fram heilbrigöan 1/fssUl mcö
jákvæöum hætti" bæiir hún viö.
Lukkupottur og happad nettisferöir
em ckki einu nýjungamar < forvamar-
málum f Hensborg. SlöasU ball fyrir
Guönln scgir oddvita t
lagsins. Sunnu Magnúsdótmr. vera
afar hlynnta þessari nýbreytni. .Hún
er aö reyna að fá okkur til aö kýla á aö
einn happadrættisvinningurinn f lok
vetrarveröi utanlandsferö." segirGuö- jól var nefniiega reykluust meöölluog
nin kfmin. scgir Einar þaö hafi gefið góöa raun:
Að tögn Einars Birgis hefur skólinn .Það virtist vera almenn áruegja meö
náð góöum árangri á undanfomurn þaö og viö stefhum aö þvf aö þessi
forvömum. Vafalaust er aö þær háttur veröi hafður á áfram."
sem famar hafa veriö skipu /ohomedvJi —
- —. -fxmma
aður dagsins
mmsm
Vill virkja kristnina hjá almenningi
„Guð var svo sem ekki mikið til
umræðu í menntaskólanum," segir
Bernharður Guðmundsson, prest-
ur og rektor við Skálholtsskóla.
Hann fann þó Guð sinn fljóúega og
telur hann fylgja sér hvern lífsins
dag og segir: „Guð er forsenda lífs
míns sem prestur."
Bernharður telur þjóðfélagið
bera þess merki að efnishyggjan
sé vaxandi. „Ég tel ekki samt ekki
að þjóðfélagið sé fjarlægara Guði
fyrir vikið, því ég verð var við
miklar væntingar til kristninnar
og Guðs. Ég held að mjög margt
fólk eigi í vandræðum með lífssýn
sína og skilning. Kristna trúin get-
ur verið svo góður grundvöllur að
gildismati
það er
erfitt að
ná áheyrn
hjá al-
menningi
um þessi gildi. Ég tel samt að
gömlu góðu gildin um trú-
mennsku og heiðarleika haldi
velli víðast hvar. Sumt fólk hrein-
lega týnir sér í þessum stóru töl-
um bankanna og miklu fram-
kvæmdum og finnur sér ekki rétt-
an farveg," segir Bernharður.
„The best things in life are free,
eins og segir í textanum," segir
Bernharður og vitnar í annan texta
úr jólasálminum Nóttin var svo
ágæt ein eftir Einar í Eydölum. „Vil
ég mitt hjartavaggan sé og vertu nú
hér minnkæri."
„Það er nefnilega ekki nóg bara
að þekkja Krist heldur taka á móti
honum í hjarta sínu og lífi. Ég held
„The best things in
life are free."
að hjá öllu almennilegu fólk knýi
kristnin að dyrum um jólin, þótt
það sé ekki í flestum tilfellum hin
ráðandi hugsun. Við höfum nefni-
lega sett svo miklar umbúðir utan
um jólaboðskapinn. Við lifum svo
rfkmannlega að þegar við gerum
okkur dagamun verðum við að
eyða þeim mun meiri peningum í
veislurnar og sprengjum oft alla
ramma um jólin. Þó eru margir
sem taka sér tíma til að hugsa sinn
gang um jólin."
en
Bernharður „ ,a.«ur, Khhjubóh
+c