Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Qupperneq 2
2 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 Fyrst og fremst DV rCi Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman Ég ér meÖ afbrigöum tapsár. Af þeim sökum hef ég foröast aö taka þátt og fylgjast með hvers konar keppnum sem boöið er upp á. Undanfarið hefur þó ekki veriö hjá þvf komist aö sjá brot af þvf sem boöið er upp á. Forkeppni Eurovision, ástir og sorgir f feguröarsamkeppnum, prófkjör fiokkanna, handboltinn, HM f fótbolta, Idol-keppnin svo fátt eitt sé nefrit gera örgeðja fólki eins og mér erfitt fyrir. ^ramsÖÍmarflokkurinn fer hrós fyr- ir aö skapa stemningu f kringum prófkjör sitt Anna Kristinsdóttir, Bjöm Ingi Hrafnsson og Óskar Bergsson voru eins og prýöilegir skylmningaþrælar f kosnlngabar- áttu slnni. Slfku fólki er ánaegjulegt aö fylgjast meö. Þannig hefur Óli Geir nokkur, kenndur við titilinn hena (sland, einnlg verið. Enginn fékk á tilflnninguna aö þar væri komin enn ein puntu- dúkkan þegar hann var kosinn fegursti maöur landsins. Þaö voru regin- mistök hjá skipu- leggjendum keppninnarað svipta hann heiðrinum. Sonur hans Viggós handboltaþjálf- ara er ef tll vill ekkert sföri f útliti en virkar heldur bragödaufari karakt- er. Islendingasögumar hefðu orðiö heldur óspennandi ef allar persón- urnar sem þær prýöa heföu Ifkst Gunnari á Hlföarenda. Það eru breyskar glottandl hetjur eins og Skarphéðinn sem vekja áhuga al- mennings. Svona ef viö kjósum aö bera þessa laglegu drengi saman viö aöra þekkta menn (slandssög- unnar. Fyfst Ig'nefndi son Viggós veröur ekki hjá þvf komist aö nefria ólukk- ans handboltann sem nú tryllir ís- lenskar sálir. Viö erum ekki enn búin aö fyrlrgefa Dönum yfirburöina frá þvf hér á árum áöur. Njótum þess mjög að heyra af kaupum fslenskra auökýfinga á eigum þeirra og teljum hefrid okkar næstum þvf full- komnaöa meö jafnteflinu við þessa fyrrverandi herra okkar, sem héldu f okkur Iffinu þegar hungriö svarf aö áum okkar. Viö vitum öll vel aö viö eigum aldrei eftir aö komast áfram f heimsmeistara- keppninni f fótbolta. Teljum okkur þó hafa unniö þaö sem hægt er aö vinna þegar viö komumst aö þvf aö viö eigum eftir aö njóta þess heiðurs aö láta erlendar stórþjóðir rústa okkur á vellinum. Viöhorf sem þessi auöveida skapstórum sálum eins og mér tilveruna. Þaö er sama hvemig fer, við skilgrein- um úrslitin bara okkur f hag og brosum brertt Leiðari ’-'f L Wmhí,_____ íbí Páll Baldvin Baldvinsson Dagheimilin eru menningcirstofnanir þar sem konur ogkarlar d smánarlegum launum kenna ungum sálum virðingu, hreinskilni, sannsögli og háttvísi. Fjórðungi bregður til fósturs ■■■ au ur 1 Jþa aun starfsfólks á dagheimilum hæl imi 12%. Menn eru býsna brattir eftir >ann höfðingsskap, skjóta sér á bak við prósentuna eina ferðina einu sinni enn. Þegar embættismenn viija komast hjá að fara með staðreyndir nota þeir prósentu- reikning og gera sig ærlega í framan. Starfsfólk á dagheimilum landsins hefur um nokkurt skeið háð baráttu fyrir skárri launum. Margt af því á að baki nokkra lang- skólagöngu til að vera betur í stakk búið til að takast á við það verkefhi að ala upp börn fyrir fóik sem er á kafi í atvinnulífinu. Þetta er að stærstum hluta kvennastétt. Starfið er þjóðhagsleg nauðsyn. Ef dagheimib væru ekki mönnuð til fulls eins og brunnið hefur við færi samfélagið á hvolf. En mikilvægi þessa uppeldisstarfs er meira: nú er rætt um veika stöðu tungunnar og yfirgang enskra máláhrifa, lausung í sið- rænum efnum, skort á almennri verkkunn- áttu og þess háttar. Skúffan merkt „Heimur versnandi fer“ er galopin og klögumálin æða um samfélagsstigann. Dagheimilin eru menningarstofnanir þar sem konur og karlar á smánarlegum laun- um kenna imgum sálum virðingu, hrein- skilni, sannsögli og háttvísi. Þar er bömum kennt að tala failega við hvert annað. Þeim er kennt að leika sér saman og deila því sem við hönd er. Og þau heyra sögur og kveð- skap, sumt nýiegt, annað eldra. Dagheimilin em einn af grunnsteinum í samfélagsgerð- inni allri og það er hótfyndni þegar opinber- ir starfsmenn sveitarfélaga og ráðuneyti tala um prósentuhækkun rétta ofan við línuna sem sómasamlega hækkun á kaupi þeirra sem þar vinna. Hvernig væri nú að láta verkin tala og gera hag þeirra sem vilja vinna uppeldis- störfin skárri? Bæta kjör og aðstöðu þeirra sem vinna við að gæta og ala upp börnin okkar - fyrir okkur sem erum að hugsa um vinnu og afþreyingu, bankalánin og bflalánin, likamsræktina og utanlands- ferðirnar. Segir ekki máltækið að fjórð- ungi bregði til fósturs? Er það of dýru verði keypt? Sveinn Andri Sveinsson Strætó er enn óseldur. Ólafur Ragnar Grímsson Enginn þorir aö segja „skítlegt eöli". TtfTLy n ' Calnma hnrlroleriAttír ' Inr Salome Þorkelsdóttir í flottustu drögtunum. Jón Baldvin Hannibalsson Þrífst ekki verkefnalaus í sveitinni. Guörún Helgadóttir Vantar nýtt efni I barnabók. Einlaldlega illa við að um malið se fjallað M0GGINN TELST SEINT SJÁLFUM SÉR SAMKVÆMUR. Reglur um að menn spari sig í fúkyrðaflaumi um menn og málefni á ekki við um greinar um DV. Sé slegið upp í gagnasafni yfir aðsendar greinar undanfarin tvö ár em hvorki meira né minna en 78 greinar um DV. Hér er um nokkuð veigamikinn þátt í útgáfu Moggans að ræða. MEST ER ÞETTA FÁVÍSLEGUR ÓHRÓÐ- UR 0G DÆMIR SIG SJÁLFUR. En það er þekkt taktík að hamast á rangfærsl- unum svo oft og svo lengi að menn fari að trúa ósköpunum. Ein nýjasta greinin er frá Grétari Jónassyni framkvæmdastjóra Félags fasteigna- sala. Hann mótmælir úrskurði siða- nefndar Blaðamannafélags íslands sem vísaði frá kæm Runólfs Gunn- laugssonar, gjaldkera félagsins, á hendur DV. (Runólfur sjálfur á reyndar grein í 78 greina safni Moggans þar sem hann talar um skepnuskap og óþverraskap.) Siða- nefnd hefur sýnt sig í því að vera gersamlega mótfallin nafn- og myndbirtingarstefnu þeirri sem DV hefur stuðst við. En nefndin gat Fyrst og fremst ómögulega fundið nokk- uð athugavert við frétt um Runólf sem seldi ósam- þykkta íbúð sem sam- þykkt væri og hlaut fyrir dóm í héraði. LESENDUR DV EIGA RÉTT Á að vita hvurslags ósköp var við að eiga í tilfelli Runólfs. Kær- an sem hann setti fram var, svo það sé nú bara sagt eins og er: Rakalaus þvættingur og saman- súrraður atvinnurógur. Dæmi: „Undirrítaður er í eðli sínu ekki viðkvæm sál og þolir vel hnjask frá öðrum, en þó verð ég að játa að mig skortir nægilega sterk iýsingarorð til að lýsa því óeðli, iligirni og þeim óþverraskap sem birtist í ofan- greindum vinnubrögðum... “ RUNÓLFUR FULLYRTI að eini til- gangur fféttarinnar væri að svfvirða forystu Félags fasteignasala og valda persónu sinni sem allra mestu tjóni og æm- meiðingum. Þetta ~T“-l setti hann fram án J alls rökstuðnings. Fréttin byggði að i á opin- þar sem Runólfur var dæmd- ^ ur fyrir forkastanleg vinnubrögð. Runólf- ur leggur upp úr að ekki skipti máli hvaða fasteignasali átti í hlut. Að halda því ffam að ekki skipti máli að stjórnarmaður í fagfélagi sé dæmdur fyrir að brjóta Sagt var frá máli Runálfs Gunnlaugssonar IDVI vetur. reglur stéttarinnar er svipað því og að Einar K. Guðfinnsson sjávarút- vegsráðherra væri staðinn að verki við veiðar á þorski utan kvóta. Og það skipti engu máli hver þing- manna var þar á ferð? Væri nánast óviðurkvæmilegt að nefna það. RUNÓLFUR VEKUR ATHYGLI Á f KÆRU SINNI að fasteignasalar vinni vanda- samt, ábyrgt starf. „Því er mikilvægt að persóna þeirra og æra sé ekki á svert... “ Má þá draga þá ályktun að Runólfur líti svo á að það sé í lagi þegar aðrar stéttir eiga í hlut? Þegar allt kemur til alls byggði kæran á því einu að Runólfi, eins og svo mörgum gagnrýnendum DV öðmm, er einfaldlega illa við að fjall- að var um málið. Geta menn í framhald- inu velt fyrir sér því hvers , konar fjölmiðl- mgur hefði úr að moða ef allar fréttir væm háðar velþókn- un þeirra sem við sögu koma. jakob@dv.is Fylgistapið heldur áfram Runólfur Gunnlaugsson Ósáttur við að siðanefnd Blaðamannafélags íslands hafi sýknað DV afkæru ha Gamalt fólk er ekki ónvtt „Fylgi Sjálfstæðisflokksins vex og mælist nærri 45 prósent í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar en Samfylkingin missir fjögur prósentustig miðað við könnun Galiups í desember og mælist nú með innan við 24 prósent fylgi," sagði í fréttum Útvarpsins um helgina. Þetta hlýtur að vera áhyggju- efni fyrir formann Samfylkingar- innar, Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur. Samfýlkingin tapar fylgi X og þarf að ná vopnum siríum. Það er ár þang- að til kosn- ingabar- átta fyrír alþing- iskosn- ingar hefst. Skattamálin hafa ekki náð í gegn. Það vantar ennþá upp á trúverð- ugleikann. Ingibjörg Sóirún Flokkurinn hverfurmeð sama áframhaldi. „Það er frekar hent gaman að því ff ekar en að það sé rætt í alvöru að fólk sem er komið vel yfir miðj- an aldur byrji stjórnmálaþátttöku eða snúi þangað aftur," segir Guð- mundur Magnússon í leiðara í Fréttablaðinu í gær. Þetta er alveg hárrétt hjá Guð- mundi. Auðvitað á ekki að útiloka þátttöku fólks sem komið er yfír miðjan aldur frá stjómmálum. Ronald Reagan varð til dæmis for- seti Bandaríkjanna þegar hann var sjötugur. Gegndi hann því starfí í átta ár og kom sem ferskur andvari inn í bandarísk stjórnmál. Reynslu eldra fólks má hvorki van- meta né kasta t* á glæ. Nýtum ~ krafta þeirra C—0 sem reynsluna hafa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.