Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006
Fréttir DV
Forval VG á
Akureyri
Forval Vinstrihreyfmgar-
innar - græns framboðs
fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar á Akureyri fór fram á
laugardag. Til að tryggja
jafna stöðu kynj-
anna á listanum
munu fulltrúar af
gagnstæðu kyni
skipa tvö efstu sætin
sem og hver tvö sæti
þar á eftir. Úrslit
kjörsins fór þannig
að Baldvin H. Sigurðsson
hlaut fyrsta sæti listans og
Valgerður H. Bjarnadóttir.
Tvær konur komu næstar í
röðinni, þær Dýrleif Skjól-
dal Ingimarsdóttir og Krist-
ín Sigfúsdóttir. Ljóst er að
önnur þeirra muni víkja til
að rýma til fyrir karlmanni.
Handjárnaður
á skemmti-
stað
Við hefðbundið vín-
húsaeftirlit hjá lögreglunni
í Keflavík aðfaranótt
sunnudagsins
gaf maður
nokkur sig á tal
við lögreglu-
menn. Hann var
þá fastur í
handjárnum. Að
sögn mannsins
hafði ónefndur
félagi hann sett
á hann handjárn og horfið
síðan á braut. Lögreglu-
mennirnir frelsuðu mann-
innn og lögðu svo hald á
handjárnin. Ekki var gerð
sérstök leit að eiganda
þeirra.
Stjömuleitin
langlíf?
Karl Lúðvíksson
kvikmyndagerðamaður.
„Ég held að það sé alveg kom-
inn tími ð þetta enda erfersk-
ieikinn að hverfa úrþessu. Það
sem heldur þdttunum á llfi eru
Simmi, Jói og auðvitað Bubbi.
Svona fjöldaframleiðsla á
söngvurum sem fá frægð fyrir
það eitt að taka þátt finnst
mér frekar einkennileg, enda
er þetta ekki annað en vin-
sældarkeppni. Hæfileikinn
vinnur ekki alltaf."
Hann segir / Hún segir
„Ég horfi aldrei á þetta og
fylgist ekkert með þessu. Ég
horfði á Kalla Bjarna og Jón
þegar þeir voru síðast og var
voða svekkt með að Jón hafi
ekki unnið. Stelpurnar mínar
horfa ekki á þetta svo ég á
erfitt með að svara þessu.
Þetta er að gera sig I Ameríku,
afhverju ætti þetta ekki að
gera sig hér? Þetta er með því
vinsælasta i sjónvarpi þarna
vestanhafs."
Ragnheiður Hanson
tónleikahaldari.
Þrír ungir piltar, Kristófer Már Gunnarsson, Viktor Árnason og Hákon Traustason,
sitja nú allir í einangrun eftir að upp komst um tilraun þeirra til að smygla hingað til
lands 800 grömmum af kókaíni frá Amsterdam. Drengirnir voru gripnir á Leifsstöð
eftir flug frá Frankfurt. Hafi kókaínið sem á drengjunum fannst verið í sæmilegum
styrkleika væri virði þess mælt í tugmilljónum króna í undirheimum Reykjavíkur.
Áqán áre strákar í tug
milljóna kókaínsmygli
Drengimir þrír, sem á fimmtudaginn voru teknir með samtals
um átta hundmð grömm af kókaíni falin innanklæða í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, eiga allir þrátt fyrir ungan aldur nokkurn
afbrotaferil að baki. Daginn eftir að þeir voru gripnir vom í Hér-
aðsdómi Reykjaness þingfestar 23 ákæmr á hendur einum
þeirra, Kristófer Má Gunnarssyni.
Hinir piltamir tveir sem gripnir
vom af tollvörðum síðastliðinn
fimmtudag heita Hákon Traustason
og Viktor Amason.
Viktor og Kristófer Már em fæddir
1987 en Hákon er fæddur árið 1988.
Þar síðasta föstudag héldu þeir saman
til Amsterdam og snem heim eins og
fyrr segir á fimmtudag. Þeir flugu heim
frá Frankfurt.
Við komuna á Leifsstöð vom
drengimir allir teknir afsíðis af toll-
vörðum sem leituðu á þeim. í Ijós
kom að drengimir höfðu skipt
átta hundmð grömmunum
bróðurlega á milli sfn því
allir höfðu þeir falið svip-
að magn innanklæða.
Eftir að efnin fundust vom
þremenningamir allir hand
teknir og úrskurðaðir í vikulangt
gæsluvarðhald.
Burðardýr eða skipuleggjend-
ur?
Vinir og kunningjar drengjanna
sem DV hefur rætt við síðustu daga
segja að þremenningamir hafi verið
búnir að safha sér þó nokkurri pen-
ingaupphæð fyrir Amsterdaniferð
sína.
Sömu heimildir herma að
drengimir hafi ætlað að koma sér þar í
samband við aðila sem gæti selt þeim
kókaín í miklu magni.
Þó að þremenningamir séu ekki
alls ókunnugir fíkniefnaviðskiptum
hér á landi er þetta mál þó af allt ann-
arri stærðargráðu. Viðurlög við svona
fíkniefnainnflutningi em hörð,
sérstaklega ef tekst að færa sönnur á
að innflutningurinn hafi verið milli-
liðalaus. Það er að segja ef sannað
verði að drengimir séu ekki burðardýr
í þjónustu undirheimakónga heldur
að þeir séu sjálfir skipuleggjendur inn-
flutningsins.
Það að vinimir þrír hafi allir verið
með efhi á sér þyk-
ir benda til þess að hugmyndin að inn-
flutningnum sé ffá þeim komin.
Tugmilljóna virði
Nokkuð ér upp úr kókaíninnflum-
ingi af þessari stærðargráðu að hafa
enda áhættan mikil eins og dæmin
sýna. Gangverðið á kókaíni í undir-
heimum Reykjavíkur er um 15 þúsund
krónur. Samkvæmt því höfðu
drengimir þrír kókaín að virði 12 millj-
ónum króna í fórum sínum
þegar þeir vom handtekn-
ir. Venjan er að drýgja
' efnin töluvert svo það er
ekki óvarlegt að áætla
að raunvirði efnanna
hafi verið nærri 24
milljónum. Það er þó
að því gefhu að styrk-
leiki kókaúisins hafi
■ verið sæmilegur.
Kókaín Iundirheimum Reykja-
vlkur er grammið selt á fímmt-
án þúsund krónur.
„Gæsluvardhaldið yfir
þeim rennur út á
fimmtudag en stífar
yfirheyrslur bíða
þremenninganna í
vikunni“
í einangrun eftir handtöku
Daginn eftir að Kristófer var grip-
inn á Keflavíkurflugvelli átti hann að
mæta fyrir dómi þar sem fjöldinn
ákæra biðu þingfestingar. öll brotin
teljast smámál en bæði Viktor og Há-
kon koma fyrir í nokkmm brotunum.
DV hafði samband við mæður
tveggja drengjanna í gær sem vildu
ekki tjá sig um málið. Synir þeirra hafa
verið í einangrun frá handtöku.
Gæsluvarðhaldið yfir þeim rennur út á
fimmtudag en stífar yfirheyrslur bíða
þremenninganna í vikunni.
andri@dv.is
Flugstöð Leifs Eiríkssonar Drengirnir
flugu heim frá Frankfurten höfðu áður
verið I Amsterdam.
Kristófer Már Gunnarsson
Einn þriggja sem reyndu f
smygla 800 grömmum afkókaím i
gegn um Leifsstöð.
Herra ísland segir allt um sig hafa legið á borðinu fyrir keppnina
Niðurlægður og harmar að vera sviptur titlinum
„Ég harma ákvörðun eigenda
keppninnar Herra Island að svipta
mig titli," segir í yfirlýsingu frá Ólafi
Geir Jónssyni, sem á föstudag var
sviptur nafnbótinni Herra ísland af
eigendum keppninnar. Hann var
sagður óverðugur þess að hafa titil-
inn, að því er virtist vegna lifnaðar-
hátta sinna.
„Ástæðcm sem
mér var gefin
var sú að ég
hafi kynnt
hjálpartæki í
Elín Gestsdóttir Ekki
hefur náðst I eiganda
keppninnar Herra Is-
lands frá þvl hún sendi
frá sér yfiriýsingu á
föstudagskvöld um að
Ólafur Geir hafí verið
svipturtitlislnum.
Splashþættinum og hafi bloggað um
daginn og veginn. Farið var fram á
að ég myndi hætta með sjónvarps-
þáttinn, en þátturinn er starfið mitt.
Ég breytti starfsháttum mínum í
þættinum eftir að þjóðin
kaus mig Herra fsland.
Þar að auki gerði ég
Elínu Gestsdóttur
grein fyrir þættinum í
upphafi keppninnar.
Ef þátturinn á ekki
samleið með titlinum
Herra ísland, af hverju
greindi Elín mér
ekki frá
Ólafur Geir Jónsson „Að einstak-
Imgar sem bera sigur úr býtum þurfí að
’átaafstorfum sínum, megi ekki halda
utiheimaslðu, eru heldurmiklar
kröfur,“ segir brottrekinn Herra Island.
þá?“ spyr Ólafur Geir og heldur
áfram: „Einnig tel ég að það sem
haft var eftir henni í Hér og Nú,
„þjóðin kaus hann og við sitjum
uppi með hann“ sé mjög niðurlægj-
andi fyrir mig. Elín hefur frá upphafi
ekki verið sátt við kjörið, enda sagt
mér að ég hefði ekki
unnið hefði dóm-
nefnd verið að störf-
um. Ég lít svo á að ég
hafi ekki skaðað
ímynd Herra íslands né
brotið gildandi samn-
ing, enda sagði Elín það í
samtali við Hér og Nú. Ég
gerði
megi ekki halda úti heimasíðu, eru
heldur miklar kröfúr þar sem Herra
ísland er titill, en ekki launað starf.
Ég vil þakka öllum þeim sem kusu
mig, það var mikill heiður að hljóta
titilinn."
Sjá einnig bls. 4.
DV á laug-
ardag Ólafur
Geir taldi
strax að hann
væri sviptur
titli sínum að
ósekju.
mér greín
fyrir því þegar ég vann að
. ég yrði að haga mér öðru-
Ivísi og hef gert það. En að
einstaklingar sem bera
sigur úr býtum þurfi að
láta af störfum sínum,