Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Side 8
8 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 Fréttir DV Jóhann Benedikts | son Menn Sýslu- mannsins á Keflavík- urflugvelli rannsök- uðu málið. Bóndi á skrið- dreka Aðalmeðferð fer fram í dag fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur Gísla Guðmundssyni sem er ákærður fyrir vopnalög vegna skriðdreka sem hann á. 1 viðtali við DV segir Gísli að málið sé fáránlegt enda faratækið cdls ekki skrið- dreki þó svo að því svipi óhugnanlega mikið til þess. Gísli segir að farartækið sé keypt frá Bandaríkjunum og sé notað í skrúðgöngum þarlendis einmitt sem eftir- líking á skriðdreka. Farar- tækið hentar Gísla mjög vel vegna þess að hann á hrjóstugt land á Suðurlandi og það er erfitt að ferðast þar um hávetur. Sigurður Frevr bervitni Aðalmeðferð fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ríkissaksókara gegn Sigurði Frey Krist- mundssyni. Sigurður hefur játað að hafa orðið félaga sínum Braga Halldórssyni að bana í kjallaraíbúð við Hverfisgötu í ágúst síðast- liðnum. Sigurður stakk Braga með flökunarhníf í hjartastað. Sigurður Freyr mun sjálfur bera vitni á morgun ásamt þremenn- ingunum sem voru í íbúð- inni þegar Bragi lést. Það er Sigríður Elsa Kjartansdóttir sem sækir málið fyrir Ríkis- saksóknara en Sveinn Andri Sveinson er skipaður verj- andi Sigurðar Freys. Fjórartennur síegnar úr Aðfaranótt sunnudags var ráðist á mann á Tryggvagötunni. Var hann sleginn í andlitið með þeim afleiðingum að ein tönn brotnaði og þrjár losnuðu. Maðurinn sem var sleginn gat ekki borið kennsl á árásarmanninn. Hann var fluttur upp á Landspítaia í Fossvogi stórslasaður sam- kvæmt lögreglunni í Reykjavík. Málið er í rann- sókn. Burðardýrið Akim Schwarz, sem í desember var handtekinn með þrjú kíló af hassi í ferðatösku, var á föstudag dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykja- ness. í dómsorði segir að Akim eigi sér engar málsbætur enda vildi hann ekkert aðstoða lögreglu við að hafa hendur í hári þeirra sem stóðu á bak við innflutning- inn. Akim sagðist eiga von á stórfelldum hefndaraðgerðum ef hann segði nokkuð til yfirmanna sinna. íypir storfellt smyg Þjóðverjinn Akim Schwarz var á föstudaginn dæmdur í níu mán- aða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfelldan fíkniefna- innflutning. Akim var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 9. desember síðasdiðinn með þrjú kíló af hassi falin undir fölskum botni í ferðatösku. Við yfirheyrslu kvaðst hann vera burðardýr en neitaði alfarið að aðstoða lögreglu við frekari rannsókn málsins. Hass Þrjú kíló fundust í ferðatösku Þjóðverjans. Akim Schwarz kom hingað til lands með flugi frá Frankfurt. Hann er þýskur ríkisborgari en segist búsettur í Nýju-Dehlí á Indlandi og eiga þar konu og barn. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli höfðu Akim í sigtinu þegar hann steig úr flugvélinni hér á landi og tóku hann svo afsíðis þegar hann hugðist ganga fram hjá þeim og út úr flugstöðinni. Við leit voru tollverðir ekki lengi að finna falskan botn á ferðatösku sem Akim hafði meðferðis. Þar reyndust falin þrjú kíló af hassi vafin inn í umbúðir. Við það var Akim um leið handtekinn og skömmu seinna úrskurðaður í gæsluvarðhald. Óttaðist hefndaraðgerðir Við yfirheyrslur hjá lögreglu sagðist Akim burðardýr í þjónustu erlendra fíkniefnainnflytjenda og kæmi málinu ekki við á neinn annan hátt. Hann baðst undan því að aðstoða lögreglu á nokkurn hátt við að reyna að flnna þá sem stóðu á bak við innflutninginn. Akim bar því við að stórfelldar hefndaraðgerðir væru fylgifiskur slíkrar hjálpsemi við lögreglu. Því til stuðnings sagði Akim verjanda sín- um og lögreglu frá þýsku burðardýri sem hann þekkir til og afplánar nú dóm á Litla-Hrauni. Sá aðstoðaði lögreglu við að hafa upp á innflytj- endum hér á landi án teljandi árang- urs. Sá hefur að sögn Akims orðið fyrir ítrekuðum árásum á Litla- Hrauni vegna hjálpseminnar við lögreglu. Slík örlög sagðist Akim vilja forðast og sagði því lítið sem kom lögreglu að gagni við áframhaldandi Heraðsdómur Reykjaness Akim Schwarz fékk nlu mán uði á föstudaginn. Vilhjálmur H. Vil hjálmsson Var skipaður verjandi Þjóðverjans. „Híns vegar er fallíst á þær útskýringar að hann sé að öllum lik- indum peð í tafli stærrl glæpamanna, bæði erlendis og hér heima." rannsókn málsins. Peð í tafli glæpona Héraðsdómur Reykjaness segir í dómsniðurstöðu sinni að Akim Scwartz eigi sér engar málsbætur. Hins vegar er fallist á þær útskýring- ar að hann sé að öllum líkindum peð í tafli stærri glæpamanna, bæði er- lendis og hér heima. Því þótti rétt að dæma Akim í níu mánaða fangelsi. Frá fangelsisdómnum dregst gæslu- varðhaldsvistin sem Akim hefur verið í síðan í byrjun desember. Það var Sævar Lýðsson fulltrúi hjá Sýslumann- inum á Keflavíkurflug- velli sem sótti málið fyrir ákæruvaldið en Vilhjálmur H. Viljhálmsson hdl. var verjandi Akim Scwartz. andri@dv.is Starfsmaður Securitas drakk bjór á Sportrokk og ók á brott Öryggisvörður í vondum málum eftir bjórdrykkju „Þegar hann tók eftir því að það væri verið að mynda hann stóð hann upp og strunsaði út. Þetta var á Sportrokk í Ármúla þar seinasta laugardag," segir einn af að- standendum útvarpstöðvarinnar Flass 104,5 og vefsíðunar flass.net um öryggisvörð frá Securitas sem drakk bjór á Sportrokk íklæddur ein- kennisbúningi fyrirtækisins. Sjónarvotturinn vill ekki koma fram undir nafni en staðfestir frétt- ina. „Hann var bara einn og var að fá sér bjór," segir heimildarmaðurinn Hvað liggur á? Öryggisvörður drekkur á Sportrokk „Þettaer náttúrulega algjört dómgreind- arleysi að drekka bjór / einkenningsbún- ingi/'segir forstöðumaður gæslusviðs Securitas. Það erbara allt brjálað að gera og gengur vel," segir Júlíus „Júlli i Draumnum" Þorbergsson athafnamaður.„Ég er náttúrulega á fullu með sjoppuna en er llka með fataverslun í Kringlunni sem heitire/x. Síðan ætla ég að endurvekja bón- stöðina sem ég var að reka en ernúna I tímabundnum dvala. Það er nóg að gera I þessu þegar maður er I alls kyns bissniss." sem var á Sportrokk laugardaginn 21. janúar. Hann segir starfs- manninn frá Securitas hafa verið í fullum vinnuklæðum við barinn. Þegar starfsmaður flass.net hafi mundað myndavélasíma hafl vörð- urinn frá Securitas forðað sér. Heimildarmaðurinn segist hafa fylgt öryggisverðinum aðeins eftir og að hann hafi sest upp í bíl og ekið í burtu: „Hann keyrði í burt á merkt- um bfl frá Securitas," segir viðmæl- andi DV sem forvitnaðist um Secur- itas-manninn inn á Sportrokk. „Bar- þjónninn sagði að hann kæmi þang- að stöku sinnum," segir hann. Forstöðumaður öryggissviðs hjá Securitas sagðist kannast við málið: „Þetta er náttúrulega algjört dómgreindarleysi stöðumaðurinn sem telur líklegt að öryggisvörðurinn hafl lokið vakt sinni og ætlað að ganga heim eftir að fá sér bjór. Þegar blaða- maður DV nefndi það að heimild- armaður fullyrði að hann hafi ekið í burtu sagði for- stöðumaðurinn, „Það þykir mér nú öllu verra. Hann sagði annað við mig.“ Árni Guðmundsson Öryggisvörður- inn sagði forstöðumanninumÁrna að hann hefði gengið heim en vitni held- að drekka bjór í einkenn- urframaðhannhafiekið á brott. ingsbúningi," segir for-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.