Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Blaðsíða 16
76 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 Sport DV KARLAR NAFN METR/SEK 60 metra hlaup karla 1. Ruben Tabares (GBR) 6,95 2. Halldór Lárusson (Afturelding) 7,12 3. Guðmundur Kristjs. (Afturelding) 7,17 60 metra grindahlaup karla 1. Benjamin Jensen (Noregur) 8,18 2. Jón Arnar Magnússon (FH) 8,34 3. Ólafur Guðmundsson (HSÞ) 8,48 400 metrar karla 1. Sveinn Elías Ellasson (Fjölnir) 50,25 2. BrynjarGunnarsson (IR) 51,80 3. Einar Daði Lárusson (ÍR) 52,03 800 metrar karla 1. Björn Margeirsson (FH) 1:51,07 2. Aladdin Bouhania (Marokkó) 1:53,98 3. Ólafur Margeirsson (Breiðablik) 1:58,91 1500 metrar karla 1. Sigurbjörn Á. Arngrímss. (HSÞ) 3:53,95 2. Martin Þederssen (Danmörk) 4:00,15 3. Stefán Guðmundss. (Breiðablik) 4:00,81 Langstökk karla 1. Halldór Lárusson (Aftureldingu) 7,09 2. Jón Arnar Magnússon (FH) 6,99 3. Benjamin Jenssen (Noregur) 6,89 Þrfþraut 1. Jón Arnar Magnússon (FH) 2520 2. Benjamin Jensen (Noregur) 2409 3. ÓlafurGuðmundsson (HSÞ) 2305 Kúluvarp karla 1. Jón Arnar Magnússon (FH) 15,35 2. ÓlafurGuðmundsson (HSÞ) 14,01 3. Benjamin Jensen (Noregur) 13,27 200 metra hlaup fatlaöra 1. Jón Oddur Halldórsson (ÍF) 27,80 2. Baldur Ævar Baldursson ((F) 28,95 3. Haukur Gunnarsson (lF) 32,48 KONUR NAFN METR/SEK 60 metra hlaup kvenna I.Emma Anie(GBR) 7,45 2. Anne Cathrine Bakke (Noregur) 7,70 3. Sigurbjörg Ólafsdóttir (Breiðablik) 7,77 60 metra grindahlaup kvenna 1. Linda Björk Lárusdóttir (Breiðablik) 9,22 2. Brynja Finnssdóttir (Afturelding) 9,31 3. Ágústa T ryggvadóttir (Selfoss) 9,34 200 metrar kvenna 1. Emma Ania (GBR) 24,31 2. Anne Cathrine Bakke (Noregur) 25,17 3. Eva Hrönn Árelíusdóttir (FH) 26,99 400 metra hlaup kvenna 1. Stefanía Hákonardóttir (Fjölnir) 57,91 2. Helga Kristín Harðardóttir (fR) 59,11 3. Halla Björnsdóttír (Á) 60,28 1500 metrar kvenna 1. Iris Anna Skúladóttir (Fjölnir) 4:30,88 2. Kristine Engeseth (Noregur) 4:32,00 3. Fríða Rún Þórðardóttir (fR) 4:45,44 Langstökk kvenna 1. Sunna Gestsdóttir (Breiðablik) 5,82 2. Hafdís Sigurðardóttir (HSÞ) 5,68 3. Hélga Margrét Þorsteinsd. (HSÞ) 5,66 Hástökk kvenna 1. Rakel Rós Snæbjörnsdóttir (HSÞ) 1,65 2. Ágústa T ryggvadóttir (Selfoss) 1,60 3. -5. Anna Heiða Gunnarsdóttir (Á) 1,55 3.-5. Anna Veronika Bjarkadóttir (Á) 1,55 3.-5. Helga Þráinsdóttir (|R) 1,55 Kúluvarp kvenna 1. Vilborg Þórunn Jóhannesd. (fR) 11,25 2. ÁgústaTryggvadóttir (Selfoss) 11,21 3. Guðrún Gróa Þorsteinsd. (USHV) 11,20 YNGRI FLOKKAR NAFN METR/SEK 60 metra grindahlaup sveina 15-16 ára 1. Einar Daði Lárusson (|R) 8,33 2. Ingólfur Jóhannsson (UMSS) 9,12 3. Heimir Þórisson (ÍR) 9,19 60 metra grindahlaup meyja 15-16 ára 1. Hulda Þorsteinsdóttir (ÍR) 9,55 2. Elva Friðjónsdóttir (UMSS) 9,76 3. Jófríður Stefánsdóttir (UMSE) 9,77 800 metrar pilta 13-14 ára 1. Fannar Blær Austar Egils. (USÚ) 2:17,01 2. Jón K. Sturlus. (Breiðablik) 2:24,53 3. Hilmar Þór Kárason (USAH) 2:24,53 800 metrar telpna 13-14 ára 1. Stefanía Valdimarsd. (Breiðabl) 2:27,48 2. Guðrún M. Pétursd. (Breiðablik) 2:29,90 3. Selmdís Þráinsdóttir (HSÞ) 2:32,90 I oði í íangstökkí með stökk upp á 5,82 metra. DV-mynd Pjetur Mikil barátta var í Höllinni á laugardaginn þegar sterkustu frjálsíþróttamenn okkar fslendinga sýndu af hverju þarf að styðja vel við frjálsar íþróttir þegar hart var barist við erlenda keppendur sem margir eiga stórgóðan árangur á alþjóðlegan mælikvarða. Voru fjögur íslandsmet slegin, fris Anna Skúladótt- ir sló eigið stúlknamet í 1500 metra hlaupi, Stefanía Hákonar- dóttir og Sveinn Elías Elíasson bættu meyja- og drengjamet í 400 metra hlaupi og Björn Margeirsson bætti tæplega ársgam- alt fslandsmet í 800 metra hlaupi karla. stórglæsilegum tíma; 1:51,07. Vom áhorfendur mjög líflegir og studdu vel við bakið á sínu fólki. f 1500 metra hlaupi kvenna var einn okkar allra efhilegasti frjálsíþróttamaður íris Anna Skúladóttir í miklu stuði og eftir hatramma baráttu við hina norsku Kristin Eikrem Engeseth sem endaði á því að hún bætti íslands- met stúlkna. Emma Anie örugg f 60 metra hlaupi kvenna var hin gríðarsterka Emma Anie mætt til leiks en afar gaman var að sjá svona sterkan frjálsíþróttamann á móti sem þessu. Emma hefur síðastliðin ár verið einn allra besti spretthlaup- ari Breta og hafði þegar hlaupið 60 metrana á 5,52 sekúndum á þessu ári ásamt þvf að eiga 11,35 sek í 100 metrunum en það var besti tími Breta á síðasta ári. Kom lítið á óvart í hlaupinu sjálfu og sigraði Anie á stórglæsilegu vallarmeti 7,45. Afar vel skipulagt Mótið í heifdina var afskaplega skemmtilegt og var sett vallarmet í flestum greinum. Gaman var að sjá hversu vel skipulagt mótið var en um 120 sjálfboðaliðar hjálpuðu til við að halda hlutunum gangandi. Ljóst er að þetta nýja mannvirki á eftir að styðja mikið við framför ís- lenskra frjálsíþróttamanna á kom- andi ámm. í setningarræðu Jónasar Egilssonar, formanns FRÍ, talaði hann um gullaldarárin í frjálsum íþróttum fyrir fimmtíu árum, en miðað við gang mála í frjálsum íþróttum uppá síðkastið er ekki við öðm að búast en nýrri gullöld. þkj Mótið hófst með að flutt vom nokkur stutt ávörp en á slaginu hálf- fimm hófst keppni í langstökki kvenna. í langstökkinu var íslands- methafinn Sunna Gestsdótir skráð til leiks og sigraði hún nokkuð ör- ugglega með stökki uppá 5,82 metra. Gaman var að sjá hversu vel konum- ar vom stemmdar en fóm fjórar alls yfir 5,50 metra markið og verður það að teljast afar góður árangur. Var ræst í hverja grein á um það bil tíu mínútna fresti sem óneitanlega gerði nokkmm keppendum erfitt fyrir þar sem sumir vom skráðir í fleiri en eina grein. Jón Arnar sigraði í þríþraut karla var hinn síungi Jón Amar Magnússon mættur til leiks og atti kappi við Benjamin Jen- sen, fremsta tugþrautarkappa Nor- egs. Benjamin á Noregsmetið í tug- þraut en það sló hann þegar hann náði 8160 stigum. Hófst þríþrautin á 60 metra grindahlaupi þar sem Jens- sen sigraði ömgglega og setti tóninn fýrir harða keppni í þríþrautinni. Næsta grein þríþrautarinnar var kúluvarp og var Jón Amar í rokna- stuði þar og sýndi keppinautum sín- um hvers vegna hann er búinn að vera í fararbroddi í tugþraut síðast- liðin ár þegar hann kastaði kúlunni 15,35 metra. Með sigrinum í kúlu- varpinu tók Jón Arnar nokkuð þægi- lega forystu en langstökkið var enn eftir og þar þurfti Jón að hafd sig all- an við. Langstökkið sigraði hinn gríðarlega efnilegi tugþrautarmaður Halldór Lámsson með stökki uppá 7,09 metra, var Jón Amar annar þar með 6,99 metra stökk en það var tíu sentimetrum lengra en lengsta stökk Norðmannsins. Þetta þýddi að Jón Amar sigraði nokkuð ömgglega í þrí- þrautinni með 2520 stigum, annar var Norðmaðurinn Jensen með 2490 stig. Hörð keppni í 800 m Beðið var með mikilli eftirvænt- ingu eftir 800 metra hlaupi karla en fastlega var búist við að Bjöm Mar- geirsson myndi bæta íslandsmet Gauta Jóhannessonar frá því í febrú- ar f fyrra. Til leiks var einnig mættur Marrokkóbúinn Aladdin Bouhania sem á mjög góðan tíma í 800 metra filaupi. Var Bjöm í mildum ham al- veg frá upphafi filaupsins til enda og endaði á því að bæta metið með Svefnn EJfas Elíasson Bætti drengjamet í 400 metra hlaupi en hann þykir einn efnilegasti frjálsiþróttamaður landsins. DV-mynd Pjetur ‘t®ur Þa0 var Norðmaðurinn Benjamin Jensenjánh- anutfTi9*’ 5*msJ9ra6,í6° ™*ra grindahlaupi karla á tím-‘ . t, varð DV-mynd Pjetur síþróttafðlki á laugardag iróttahallarinnar í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.