Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Qupperneq 21
20 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 Sport DV DV Sport MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 21 handball euro 26 jan - 5 feb Ekki útilokað að kalla inn leikmenn ÚRSLIT LEIKJA í GÆR Birkir ívar: Var hvorki fugl né fiskur Einar Þor" varðarson, '&fyM framkvæmda- stjóri HSÍ, vildi ekki útiloka það , ■. í samtali við DV Sportígærað aðrir leikmenn WTÆ f verði kallaðir inn í leikmanna- hóp íslands fyrir milliriðla- keppnina. Hveiju liði er heimilt að skipta út tveimur leikmönn- um áður en keppni hefst á þriðjudaginn. HSÍ gæti kallað á jaliesky Garcia verði hann orð- inn leikfær en hann æfir nú með liði sínu, Göppingen, í Þýskalandi. „Þetta var hvorki fugl né fiskur. Menn voru greini- lega komnir með hugann ÉÉ& inn í milliriðilinn," sagði T& markvörðurinn Birkir Ivar Xí’ Guðmundsson en W hann stóð á milli stanganna í síðari hálfleik og varði ■*»**■ * lítið enda varn- | lA arleikurinn ekki beint til fyrir- myndar. „Bæðiliðvoru reyndar hálfhæg og ef Ung- v verjarnir hefðu verið á full- A umkraftiaðberjastfyrirlífi sínu hefðu þeir væntan- lega unnið mikið stærra. tv Ég kann engar sér- stakar skýringar aðrar en að \ ” menn náðu ekki \ f að mótívera sig V Þar sem að hugurinn var 1 kominn til St. \J Gallen." Norðmenn í milliriðilinn „Það er vissulega erfitt að rífa sig upp fyrir svona leiki en mér fannst samt mannskap- urinn vera ágætlega stemmd- ur fyrir leikinn. Við vorum harðir á því að láta hlutina einmitt ekki fara svona en kannski voru menn komnir til St. Gallen svona innst inni,“ f T. sagði skyttan unga, 1 Arnór Atlason en / | hann fann sig ekki í leiknum frekar eni. i J'.'J flestir aðrir leik- menn íslenska flflflUwS liðsins. „Það er samt gott fyrir hausinn að t ^H vinna leiki og menn mega alls ekki leggjast 'Hj í eitthvert volæði eftir^^^ þennan leik. Ég óttast'^fc ekki að það gerist því mérgg sýnist að strákarnir séu farnir að hugsa um hvaða þremur liðum við mætum í milliriðlin- um. Ég held að við þurfum samt aðeins að skoða þennan leik," sagði Arnór en hann segist ekki finna fyrir mikilli þreytu þrátt fyrir mikið álag. „Maður var aðeins þreyttur undir lokin á Danaleiknum en ég var góður í dag og það verður ekkert mál að klára leikina þrjá í milliriðlin- .^Hum. Það var fínt að fá ftriHflr hvíld á köflum í þess- um leik og flott að allir W fengu að spila. Þeir sem á minna hafa spilað eru þá ekki eins ískaldir í milli- riðlinum. Það verður fínt ®|að komast til St. Gallen E| og við hlökkum til að H> takast á við liðin sem _ bíða okkar þar." Norð- mmmiitmmama* menn komust í gærkvöldi áfram milli- riðlakeppn- ina þó þeir Jjg fari þangað H stigalausir. Noregur * \ vann í gær Portúgal, 37-27, í uppgjöri botnliðanna í D-riðli. Það er því ljóst að íslendingar munu mæta Norðmönnum í vikunni og verður það í sjöunda skipti á nokkrum mánuðum. Sex sinn- um mættust þessi lið í undir- búningi þeirra fyrir EM í hand- bolta og höfðu Islendingar sig- ur í fjórum viðureignum en tví- vegis skildu liðin jöfn. Það er ljóst að ef ísland ætlar sér að byggja á þeim þremur stigum sem það hefur með sér í riðla- keppnina verða strákarnir okk- ar að vinna sigur á Norðmönn- um - og þá í fimmta skiptið. Snorri stóð sig vel Þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum var munurinn orðinn fimm mörk, Ungverjum í hag. Snorri Steinn Guðjónsson kom þá inn á og stýrði liðinu í fáeinum sóknum og minnkaði muninn í þrjú mörk. Hann fór svo út af og áður en langt um leið var munurinn aftur orðinn fimm mörk. Snorri Steinn var frábær í þessum leik og sýndi að hann fer vaxandi með hverjum leiknum. fslendingar náðu að klóra í bakk- ann undir lokin þó svo að Ungverjar misstu aldrei tökin á leiknum. Á endanum unnu þeir fjögurra marka sanngjarnan sigur. fslensku „varamennirnir" í þessu móti sýndu að þeir eiga lítið erindi í keppni sem þessa. Það vissu það allir að breiddin í íslenska hópnum var ekki mikil og af frammistöðu mönnum, svo sem Snorri Steinn, manna eins og Heimis Arnar Árna- Arnór, Róbert og Alexander náðu sér sonar, Sigurðar Eggertssonar, Þóris oft vel í strik í einstökum sóknarað- Ólafssonar og Vilhjálms Halldórs- gerðum. En það er áhyggjuefni sonar að dæma sannaðist sú kenn- hversu illa Guðjón Valur Sigurðsson ing. Hver klaufamistökin ráku önnur náði sér á strik, hann saknar greini- sem Ungverjar nýttu sér óspart. lega Ólafs Stefánssonar sárt. Margir hafa sagt að það séu engir betri í Guðjón slakur hraðaupphlaupum en íslensku Það var löngu vitað að þessi landsliðsmennirnir en það er ljóst af leikur hefði enga þýðingu hvað þeim tveimur leikjum þar sem varðar áframhaldandi þátttöku ís- Ólafur hefur verið fjarverandi að lands í mótinu. Þetta var lítið annað hann er potturinn og pannan í en æfingaleikur sem vildi svo til að öllum þeim aðgerðum. var í beinni útsendingu fyrir framan íslensku þjóðina. Það var reyndar með ólíkindum að Ungverjar unnu ekki stærri sigur en raunin var, frammistaða íslands í leiknum var það slök. En nokkrir af okkar sterkustu Ekkert ánægjuefni Sigfús Sigurðsson og Einar Hólmgeirsson ganga heldur niðurlútir af leikvellinum I Iþrótta- höllinni I Sursee, eftir tap fyrir Ungverjum. „Það er áhyggjuefni hversu illa Guðjón Valur Sigurðsson náði sér á strik." Snorri Steinn: Þetta er enginn heimsendir hálfleik. Roland er góður mark- vörður en hefur lítið sem ekkert spilað með íslenska landsliðið und- anfarnar vikur og mánuði. Það er varla hægt að ætlast til þess að hann komi íslenska landsliðinu til bjargar á ögurstundu. Einar Hólmgeirsson átti nokkrar ágætar sleggjur í gær en frammi- staða hans í leiknum í heild var ekki neitt til að hrópa húrra fyrir, því miður. Á hinn bóginn var Alexander Petersson mjög góður og sýndi að hann er með betri varnarmönnum liðsins. Hann er eldsnöggur aftur í vörnina og náði oftar en einu sinni að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Ungverja með því að stela boltanum úr greipum þeirra. ehikurst@dv.is „Það er voða erfitt að út- skýra svona tap. Staðreyndin var bara sú að leikurinni skipti engu máli. Ung-* verjamir voru ein- , faldlega tilbúnari í Jfk. slaginn en við og greinilegt að hausinn á okk- ^áSÉIi ur var kominn í H milliriðilinn. Það er kannski sináH þreyta í liöinu en Aá| sumir leikmenn liafa verið að 'H spila rnjög mik- '■XSSwg ið og það var kærkomið að þurfa ekki að spila í 60 mínút- Ígiur í þessum leik," sagði leik- 7 stjórnandinn Snorri Steinn ' Guðjónsson sem átti fi'nan leik k og skoraði tíu mörk. flfe „Sóknarleikurinn var \ Hkhægur og vörnin slök en HLvið héngum samt inni í ^ ^*leiknum. Það verður ekki dvalið við þennan leik enda er þetta enginn heimsendir. Við erum komnir áffam með þrjú stig og við höldum kátir áfram í milli- riðil." MILLIRIÐILL ÍSLANDS Enginn bjargvættur Roland Valur Eradze átti ágæta innkomu í landsliðið í gær og varði þá sérstaklega vel í upphafi leiks. En hann lét þó lítið á sér bera eftir það og kom hann ekkert við sögu í síðari Fylgist með soninum Atli Hilmarsson er hér með oðrum Islendingum ístúkunni ÍSursee íga þar sem hann fylgdist meðal annarra með syni sinum,Atla, gegn Ungverjum ígxr. Danir fögnuðu í gær sigri gegn Serbum og Svartfellingum sem þýðir að þeir fengu fimm stig í C-riðli. Liðið tapaði að- eins stigum í jafnteflisleiknum gegn íslandi sem er í öðru sæti ineð þrjú stig. Serbar og Ung- verjar eru með tvö stig en Serbar komast áfram þar sem þeir unnu innbyrðisviðureign liðanna. Ef tekinn er til greina einungis innbyrðisárangur viðureigna þeirra þriggja liða sem komast áfram er árangur íslendinga bestur, þar sem ís- land vann Serbíu með fimm marka mun en Danir unnu með fjögurra marka mun. En þar sem íslendingar teljst með besta árangur liðanna þriggja sem komust áfram teljast þeir vera sigurvegarar riðilsins, hvað niðurröðun leikja í milliriðli varðar. handball „Það er óhætt að segja að okkar menn hafi ekki náð sér á strik í leikn- um,“ sagði Sigurður Sveinsson, handboltaþjálfari og fýrrum lands- liðsmaður, eftir að hafa séð ^0MÉf||^landslið íslands tapa iHHHgp\ lýrir Ungverjum HPflm^^ftgær. Haim, eins og “ílestir aðrir, skrifar úrslitin á þýðingar- ^r> leysi leiksins. „Ein- beitingin var ekki til 7 staðar og varnar- '. Ieikurinn var f frekar dapur. Markvarslan var slök eftir því en það voru þó helst Snorri Steinn og Róbert sem áttu fína spretti í leiknum. Það var óvenjulegt að sjá Guðjón Val svona dapran eins og hann var. Hann nýtti þau færi sem hann fékk í leiknum mjög illa. ■ Vissulega hefði það verið skemmtilegra fyrir strákana okkar að klára þennan leik en ef góður varn- arleikur og einbeiting er ekki til staðar vinnum við ekki mörg lið. Þeir strákar sem fengu tækifæri nú í leiknum nýttu það illa en á móti kemur að þeir eru þó reynslunni rík- ari og verða ef til vill klárir í slaginn næst þegar á þá reynir. Það er auð- vitað allt of mikið að fá 36 mörk á sig í einum leik. Einar Hólmgeirsson átti ekki eins sterka innkomu í leikinn og ég hafði vonast til. Hann getur vissulega skotið en var ragur framan af í leikn- um. Það er ljóst að það eru ekkert nema hörkuleikir eftir. Nú dugar lít- ið annað en að keyra á þetta og hafa fulla trú á okkar mönnum og því sem þeir eru að gera. Það skiptir ekki höfuðmáli í hvaða röð við mætum þessum liðum en þó er ljóst að við megum alls ekki misstíga okkur gegn Norðmönnum. Ég tel að við eigum jafnan mögu- leika gegn Króötum en Rússar hafa ekki legið jafn vel við höggi. Reynd- ar tel ég að við eigum eftir að sýna okkar besta leik. Ef hann kemur núna í næstu viku hef ég fulla trú á þessu liði. Við þurfúm fyrst og fremst að halda einbeitingu í vörn- inni, halda andstæðingnum undir þrjátíu mörkum í leik og þá getum við unnið hvaða lið sem er." Vignir Svavarsson Sigurður Eggertsson Sigfús Sigurðsson Heimir Örn Árnason Arnór Atlason Vilhjálmur Halldórsson Guðjón Valur Sigurðsson Snorri Steinn Guðjónsson Einar Hólmgeirsson Þórir Ólafsson Alexander Petersson Róbert Gunnarsson Slóvenia 3 3 0 0 95-85 6 Pólland 3 1 1 1 93-88 3 Úkraína 3 1 0 2 92-96 2 Sviss 3 0 1 2 86-97 1 Sviss-Pólland 31-: Martin Engeler 9, Thomas Gautschi 6, Pascal Jenny 6 - Piotr Obiusiewicz 6. Úkraína-Slóvenía 31-7 Ruslan Prudius 7, Sergiy Shel'menko 6 Siarhei Rutenka 9, Uros Zorman 6 Slóvenia-Pólland 33-7 Siarhei Rutenka 10, þrír með 5 - Karol Bielecki 9, þrir með 4. Sviss-Úkraína 30-: Marco Kurth 6, Martin Engeler 6 - Mykola Stetsyura 7, SergiyShel'menko Igor Andryushchenko 7. Spánn 3 2 1 0 94-82 5 Frakkland 3 2 0 1 88-75 4 Þýskaland 3 1 1 1 87-84 3 Slóvakía 3 0 0 3 72-100 0 Slóvakía-Þýskaland 26-3 Radoslav Antl 6, Rastislav Rabacko 5 - Andrej Klimovets 7, Michael Kraus 5. Spánn-Frakkland 29-21 Iker Romero Fernandez 10, Rubén Arenas 7 - Nikola Karabatic W.Jerome Fernandez 7. Þýskaland-Frakkland 25-2; Andrej Klimovets 6, Florian Kehrmann 4 - Jerome Fernandez 6, M. Guigou 6. Spánn-Slóvakía 34-21 Rubén Garabaya 8 - Martin Stranovsky 8. Jart Kolesar ó. 1CE\-ANT3AVR Danmörk 3 2 1 0 90-82 5 Island 3 1 1 1 95-94 3 Serbia 3 1 0 2 89-93 2 Ungverjal. 3 1 0 2 84-89 2 Ungverjaland-fsland 35-31 Mörk UngverjaiDaniel Buday 9, Gyula Gal 8, Gergo Ivancsik 7, Laszlo Nagy 4, Ferenc llyes 2. Gergely Harsanyi 2. Tamas Ivancski fSzabolcsZubai I. Danmörk-Serbía 33-29 Sören Stryger 8. Micliael Knudsen 7 - Dragan Sudzum 5. D-RIÐILL Russland 3 3 0 0 89-82 6 Króatia 3 2 0 1 85-79 4 Noregur 3 1 0 2 86-83 2 Portúgal 3 0 0 3 80-96 0 Króatía-Rússland 29-30 Ivano Balic 9 - Alexey Rastvortsev 10, Eduard Kokcharov 7. Portúgal-Noregur 27-37 Carlos Carneiro 7, Ricardo Dias 6 - Frank Löke 8, Kristian Kjelling 6. Island-Króatía 31. jan. kl. 14.45 Ðanmörk-Rússland 31. jan. kl. 17.00 Serbía-Noregur 31. jan. kl. 19.15 Ísland-Noregur 1. feb. kl. 14.45 Serbía-Rússland 1. feb. kl. 17.00 Danmörk-Króatía 1. feb. kl. 19.15 Danmörk-Noregur 2. feb. kl. 14.45 Noregur-Króatia 2. feb. kl. 17.00 Island-Rússland 2. feb. kl. 19.15 Eigum eftir að spila okkar besta leik Hvaðan komu mörkin? Island - Ungverjaland Þaraf Skot/ Stoðs. Tapaðir Fiskuð Hraða- Varin 2 Fiskað- víti viti (á línu) boltar víti upphlaup skot min ar 2 mín Leikmaður Nr. Leikmaður Varin skot Varin víti Skot á sig Hlutfall Skotum haldiö Stoðs. Tapaðir boltar 2 mín I 1 Roland Valur Eradze 8 0 24/2 33,3 0 0 0 0 Ui Birkir ívar Guðmundsson 6 - 25/1 24,0 3 0 0 j V f 1 \ p;, ’ wL ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.