Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Blaðsíða 23
DV Sport
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2006 23
Vera „
Peter ^
Kenyon 9fc|. 1
hefiir kom- §p^v®|--
ið opinber- I Jfijp- T\ y
lega fram | ÍHKf v ~ |
og sagt að
enska Wtr '
knatt- i
spyrnu-
sambandið
geti gleymt
því að Jose
Mourinho, V
knatt-
spymustjóri
Chelsea, verði næsti landsliðs-
þjálfari Englendinga. Sven-Göran
Eriksson mun hætta eftir HM í
sumar og hefur umræðan um arf-
taka hans náð ótrúlegum hæðum
í enskum fjölmiðlum þar sem
nánast hver einasti knattspymu-
stjóri sem hefur unnið sér eitt-
hvað til frægðar er nefndur til
sögunnar. „Mourinho hefur ekki
áhuga," sagði Kenyon. „Honum
líkar við Chelsea og fjölskyldunni
við Lundúnir og hann er mjög
hamingjusamur."
Beckham vill klára
ferilinn með Real
David Beckham, landsliðsfyr-
irliði Englendinga, hefur ítrekað
við fjölmiðla
* ii' ........^ að hann vilji
í{^ _^V ljúka ferlin-
um sínum
með sínu
, núverandi
\ félagi, Real
S1 Madrid. Orð
Eriksson í
News of the
World fyrir
‘ * skömmu
gáfu til
á að leika í
ensku úrvalsdeildinni á ný en
Beckham sagði svo ekki vera. „Ég
mun aldrei selja húsið okkar í
London en ég hef aldrei sagt
annað en ég vilji Ijúka ferlinum
mínum í Madrid."
spyrnu sem fer fram 1 Þýskalandi í sumar. 130 dagar eru í keppnina og skoðum við
nú liö Spánverja sem verða með íslendingum í riðli í undankeppni Evrópumeist-
aramótsins árið 2008.
Það er í mörg horn að líta hjá spænska
landsliðsþjálfaranum Luis Aragones
þessa dagana en auk þess að gegna sínu
hlutverki hjá spænska knattspymusam-
bandinu hefur hann einnig verið að kanna
aðstæður í Þýskalandi þar sem liðið tekur
þátt í HM næsta sumar. Hann verður því
að stóla á skýrslur útsendara sinna sem
hafa fýlgst með leikjum Sádí-Arabíu, Úkraínu
og Túnis að undanförnu en þessi lið eru með
Spáni í riðli.
BrasiKumaðurinn Ronaldo hefur
tvö markmið á heimsmeistaramót-
inu í Þýskalandi, að bæta markamet
Þjóðverjarans Gerds Múller og
tryggja Brasilíu sjötta heimsmeist-
aratitilinn. RonaJdo, sem hefur
skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM,
tveimur mörkum færra en Gerd
Múller, setur þó heimsmeistaratitil-
inn í forgang en Brasilíumenn geta
unnið styttuna til eignar og orðið
fyrsta þjóðin í 44 ár til þess að verja
heimsmeistaratitilinn.
íslendingar munu sjálfsagt fylgj-
ast vel með Spánverjum næsta sumar
þar sem spænska liðið dróst í riðil
með íslandi í forkeppni EM 2008. En
það eru margir Spánverjar sem hafa
áhyggjur af sínum mönnum þessa
stundina og þá sérstaldega tveimm-
mönnum sem báðir slitu krossbönd í
hné nú seint á síðasta ári. Þjálf-
arateymi spænska landsliðsins hefur
varið svo miklum tíma og athygli í
þessi tvö Jmé að
spænska þjóðin er
knésett og biður nú
fyrir bata tvímenning-
anna.
Fyrstan skal nefna
Raul Gonzales, fyrir-
liða Real Madrid.
Hann sleit krossband
í leik gegn erkifjendun-
um Barcelona í nóv-
ember síðarstliðnum. j
Raul ætlaði að ná öfl-
ugu skoti en á versta
tíma skoppaði bolt-
inn óþægilega fyrir
honum og hann hitti
boltann illa með
fyrrgreindum afleið-
ingum. „Ég tók ut-
anfótarskot en vissi
að eitthvað væri að.
Ég stóð upp og
reyndi að halda
Xavi og Raul Hér fagna þeir
félagar eftir 5-1 sigur spænska
landsliðsins á Sióvökum í haust
í fyrri umspilsleik þjóðanna um
laustsætiáHM.
áfram en gat fljótlega ekki labbað
lengur."
I kjölfarið hitti Raul hóp sérfræð-
inga og komst að þeirri niðurstöðu að
fara ekki í aðgerð heldur í mjög
stranga sjúkraþjálfun. Aðeins tíminn
getur leitt í ljós hvort sú ákvörðun
hafi verið rétt. Hann stefnir að því að
verða aftur orðinn leikfær í mars. „Til
þessa hefur endurhæfingin gengið
vel og engin bakslög komið í hana. Ég
hef því enga ástæðu til að ætla að
þetta gangi ekki eftir."
Það var svo miðjumaðurinn Xavi
hjá Barcelona sem sleit sömuleiðis
krossband í Jiné á æfingu með liði
sínu í desember. Þá gróf hann skóna
sína í grastorfu þegar hann ætlaði að
snúa sér í miðju hlaupi og við það
slimaði innra Hossbandið. Hinn 25
ára gamli Katalónlíumaður vissi um
leið að meiðslin væru alvarleg og var
aðgerð óumflýjanleg. Talið er að
hann þurfi fimm mánuði til að jafna
sig en sjúkraþjálfari leikmannsins er
vongóður um að hann jafni sig fyrr.
Til að bætu gráu á svart þá sleit
Juan Carlos Valeron, miðvallarleik-
maður hjá Deportivo, krossbönd um
síðustu helgi og er það afráðið að
hann verði ekki með Spánverjum á
HM í sumar. Þeir sem teljast líkleg-
astir til að fylla skörð Raul og Xavi
verði þeir ekki leikhæfir í tæka tíð eru
þeir David Villa sóknarmaður Val-
encia og Guti miðvallarleikmaður
Reai Madrid. eiríkurst&dv.is
■ Heimsmeistarar 1938
Hér sést lið Itala sem urðu
heimsmeistarar 1938.
Fyrirliðarnir heilsast Fyrirliði Itala,
Giuseppe Meazza, heilsar hér fyririiða Ung■
verja, Gyorgy Sarosi, fyrir úrslitaleikinn.
Vissir þú að?
Brasilíumaðurinn Leonidas da Silva
varð fyrstur til að skora fernu í úrslita-
keppni HM en hann varfimm mínút-
um á undan Pólverjanum Ernst
Willimowski en þeir skoruðu báðir
fjögur mörk í 11 marka viðureign
Brasilíumanna og Pólverja í 16 liða
úrslitunum. Leonidas skoraði mörkin
sín á 18., 25., 93. og 104. mínútu en
mörk Pólverjans Willimowski komu á
53., 59., 89. og 118. mínútu leiksins.
Þessirtveir leikmenn gátu varla verið
ólíkari, Leonidas da Silva smágerður
og dökkur á hörund en Willimowski
stórgerður og Ijóshærður.
Leikur Brasilíumanna ogTékka í átta
liðaúrslitunumvareinnig
grófast spilaði leikur í
sögu HM. (lok leiksins
höfðu þrír leikmenn yfir-
gefið völlinn með rautt
spjald og tveir leikmenn
beinbrotnað. Leikurinn end-
aði 1-1 og þurftu liðin því að
spila að nýju og þar unnu
Brassarnir 2-1. Fimmtán breyt- j
ingar voru gerðar á liðunum
milli leikjanna og aðeins
tveir Brasilíumenn spiluðu
báða leikina og seinni leik-
urinn þótti prúðmannlega
spilaður.
Þriöja heimsmeistarakeppnin fór fram í Frakklandi 4. júní til 19. júní 1938
ítalir fyrstirtil þess að verja heimsmeistaratitilinn
Þriðja heimsmeistarakeppnin fór
fram í Évrópu annað skiptið í röð og
það vakti ekki mikla vinsældir í Suð-
ur-Ameríku þar sem allir bjuggust við
að keppnin myndi skiptast á að fara
fram í Evrópu og Suður-Ameríku.
Argentrnumenn og Úr-
úgvæar mættu því ekki til
leiks í mótmælaskyni.
Þetta var fyrsta
heimsmeistarakeppnin
þar sem gestgjafar
(Frakkland) og heims-
meistarar (ítalir) þurftu
ekld að fara í und-
ankeppni en áfram var
spilað í
"HM 1938 í FRAKKLÁNDl
Þátttökuþjóðir.
Heimsmeistaran
-júrslitaleikur.
[UrslitaieiKun
Fyrirliði heimsmeistaranna:
Þjálfari heimsmeistaranna:
ll oikir
Leikir
iMörk:
-Markahæsta lið:
Áhorfendafjöldi:
37 (15 (úrslitum)
(talfa (2. titill)
(talfa-Ungverjaland 4-2
Gluseppe Maezza
Vittorio Pozzo
18
84 (4,67 (leik)
Ungverjaland 15 (331leilO
483.000 (26333 áleik)
útsláttarkeppni eins og ijómm
árum áður á Ítalíu. Ungverjar
vom í miklu stuði ffaman af móti
og tmnu sér sæti í úrslitaleiknum
með því að vinna þijá leild með
markatölunni 13-1. Ungverjar
unnu Svía 5-1 í undan-
úrslitunum þrátt fyrir
að Svíar hafi komist yfir
í leiknum eftir aðeins 35
sekúndna leik.
ítalir slógu út heima-
menn í átta liða úrslitum
og mættu Brasilíumönn-
um í undanúrslitunum
en fyrirfram var búist við
. að önnur þessara þjóða
> myndi hampa heims-
meistaratitlinum. Þjálfari Brasilíu-
manna, Ádemar Pimenta, var
greinilega alltof sigurviss því hann
ákvað að hvfla sinn besta leik-
menn, Leonidas Da Silva, öðm
nafni Sváháudemantinn. Leoni-
das hafði skorað sex mörk í fyrstu
tveimur leikjum Brasanna. ítalir
unnu leildnn 2-1 eftir að hafa
skorað tvö mörk með fimm
mínútna millibili í upphafi seinni
hálfleiks en í þá daga var ekkert hægt
að skipta mönnum inn á í leikjunum.
Leonidas var aftur kominn í lið Bras-
ilíu í leiknum um þriðja sætið og
skoraði þá tvö mörk í 4-2 sigri á Sví-
um. Hann varð markakóngur keppn-
innar með átta mörk í þremur leikj-
um.
ítalir skomðu snemma í úrslita-
leilcnum, Ungverjar jöfnuðu en
ftalir vom 3-1 yfir í hálfleik. Ung-
verjar náðu að minnka muninn en
það var síðan leikmaður keppninnar,
Silvio Piola, sem gulltryggði heims-
meistaratitilinn með því að skora sitt
annað mark í úrslitaleiknum og
koma Itölum 4-2 yfir sem urðu loka-
tölur úrslitaleiksins. Vittorio Pozzo
hafði því gert ítali að heimsmeisrnr-
um aðra keppnina í röð og eftir leik-
inn sagði hann að liðið 1938 væri
betra en það sem vann titilinn fjórum
ámm áður. Pozzo fékk ekld tækifæri á
þriðja titlinum því tólf ára Jflé varð á
HM vegna seinni heimsstyrjaldar-
innar.