Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Page 25
I DV Lífið sjálft MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 25 Fáir þekkja einkenni hjartaáfalls Fáir Bandaríkjamenn þekkja hugsanleg merki hjartaáfalls. í rannsókn kom I Ijós að 85% aðspurðra vissu að brjóstverkur gæti verið fyrirboði hjartaáfalls, 36% vissu að óþægindi f hálsi gætu þýtt að eitthvað væri að, 32% þekktu verk í baki og 30% verk f kjálkum. Aðeins 23% aðspurðra vissu að ógleði gæti verið merki um væntanlegt hjartaáfali. Aðeins 40% sögðust myndu leita sér hjálpar ef þeir fyndu fyrir einhverju af upptöldum atriðum en 59% sögðust einfaldlega bíða þess að verkurinn hjaðnaði. 14% sögðust strax myndu hringja f neyðarlínuna. MMBB „Þegar ég byrjaði að æfa kynntist ég hins vegar kærastanum mínum og breyttiþví áætlununum og sé alls ekki éftir þvíí dag." ~ Mimr' ^ ■ Gakktu þér til heilsubótar 12 RÁÐ TIL AÐ KOMA ÞÉR AF STAÐ: Hraðinn Gakktu svo hratt að þu verður móð/ur en ekki svo þú getir ekki talað. i byrjun skaitu ganga á hverjum degi I háiftíma í senn. Ekki gera þér ofmiklar væntingar, árangurinn mun láta á sérstanda en með timanum sérðu muninn. Efháiftimi er oflangur til að byrja með skaltu byrja rólega og bæta við á hverjum degi. Veldu styrktarfélag Veldu eitthvert félag og heittu þvi að gefa 10 krónur fyrir hvern kilómetra sem þú gengur. Með þvi ertu ekki að- eins að hreyfa þig fyrirsjálf- an þig. Finndu göngufélaga Ef einhver blður eftir þér verður auð- veldara að koma þér afstað. Fjölbreytileiki hjálpar Einu sinni i viku skaltu skipta um gönguleið. Farðu i safn eða verslunarmiðstöð, gakktu um og skoðaðu. Fjárfestu í skrefamæli Fjöldi kitómetranna sem þú leggur að baki hvetur þig enn frekar áfram. Taktu fjölskylduna með Bjóddu krökkunum með i göngutúr. Þau hafa meira gaman afþví en þig grunar. Notaðu timann og ræddu við þau um dag- inn og veginn. Sinntu erindum Notaðu gönguferð- irnar til að sinna er- indum í bænum. Farðu fótgangandi í bankann, pósthúsið eða til sýslu- manns. Ekki gleyma að anda Ekki halda niðri íþérand- anum þegar þú gengur. Vöðvarnir þarfnast hreina loftsins og súrefn Ekki gefast upp Efþú ert að þvi að gefast upp skaltu ákveða að ganga að þarnæsta húsi. Veldu mjúkt undirlag Efþú ert komin/n yfir sextugt skaltu ganga á mjúku undirlagi. Eftirþví sem þú eldist minnkarfít- an á iljun- umsem gerirgöng- una erfiðari. Skiptu túrnum niður Gönguferðir þurfa ekki að vera leiöinlegar. Settu allt i botn i tiu minútur, gangu hægt i næstu fimm og settu svo aftur allt I botn. Lofaðu sjálfum þér hvlld eftir næstu tíu. Vertu þinn eiginn þjálf- ari. Taktu með þér ióð Til að fá enn betri þjálfun er gott að fjár- festa i litlum lóðum. Notaöu tímann til að þjálfa hendurnar í leiöinni. Með því að halda á lóðum brennir hver vöðvi um 30-50 fleiri kalóríum á dag. I "O I Kolbrún Jarlsdóttir er 51 árs í dag „Til- finningalegt jafnvægi á "^vissulega við hérna. Kon- ^an birtist sem hrifnæm manneskja, hug- i myndarík, dulræn, huglæg, dramatísk 1 ' og lætur eftir sér að elska og vera elskuð. „ ,,.29*» Kolbrún Jarlsdóttir Af einhverjum ástæðum þykir þér miður hvemig samband sem þú ert hluti af þróast. Þú hefur unun af áhrifa- miklum og upplýsandi samræðum við félaga þinn og ert fær um að elska, en þarfnast umhyggjusemi og ástar. PF\skm\Ul9.febr.-20.mars) Reynsla fortíðar eflir löngun þína til að takast á við velgengni í starfi. Hér kemur fram að þú hafir tek- ist á við þjáningar einhverskonar eða hindranir sem efla einfaldlega kjark þinn og vilja til að ná árangri. HrÚXWim (21. mars-l9.aprll) Gleði, heilbrigði og allsnægtir einkenna framhaldið hjá þér. Þú ert skilningsrík og gefandi manneskja sem nýtur þess að vera meðal ástvina. Nautið (20.apríl-20.mal) Þú ert fær um að upplifa sælu en aðeins ef þú leggur þig fram. Þú vilt stjórna og sýnir oft á tíðum á þér tvær hliðar þar sem meinlæti þitt og kröfu- harka birtist í fari þínu á víxl en fólkið sem umgengst þig ögrar þér hinsvegar til að standa sífellt á tánum sem er já- kvætt ef millivegurinn er valinn. Ivíbmm (2lmai-21.júnl) Þú ert hæfileikarík/ur og langt frá því að vera ráðrík/ur. Þú býrð yfir kjarki sem ekki er annað hægt en að dást að. Hlustaðu fyrst og fremst á eigið hjarta þegar þú stendurframmi fyrir vali dagana framundan. Krabb'm(22.júní-22.júii) (dag og vikuna framundan virð- ist þú eiga auðvelt með að vera í kringum alla og gefur öðrum allt það svigrúm sem þeir þarfnast. Skoðaðu gildismat þitt með jákvæðu hugarfari og leyfðu fjarlægð aldrei að myndast milli þín og þeirra sem þú kýst að umgangast. LjÓnÍð PJ. júí/-2Z djúsrJ Stjarna þín sýnir hér að þú finnur á fallegan og einlægan máta samhljóm með sál þinni. Þú hefurfund- ið þinn eigin aðgang að hinu fullkomna jafnvægi hugar og hjarta. Meyjan/23. dgúsr-//.scpr.; Þú ættir fyrir alla muni að huga vel að tilfinningum þínum frekar en köldu raunsæi og leyfa hjarta þínu að stjórna ferðinni. Vogin (23.sept.-23.okt.) Andrúmsloftið í kringum þig birtist gott. Þú beini orku þinni ávallt I réttar brautir. Heiðarleiki, traust, aðlög- unarhæfni, væntingar, hreinskilni, vin- átta, skilningur, sjálfstæði, ástarathafnir og stöðug hreyfing einkennir þig um þessar mundir. Sporðdrekinn <».okt.-2i.m.i Þú birtist ákveðin/n og sterk/ur og þú kýst að hafa stjórn á aðstæðum og dregur þig oftast nær í hlé þegar hitnar I hamsi milli þín og fólksins í kringum þig. Bogmaðurinn/22.0^-21. desj Elskaðu í einlægni, vertu heið- arleg/ur og leggðu þig fram við að hvetja aðra til góðverka öllum stundum. Mikill kraftur, takmarkalaus orka og at- hafnasemi birtist hér þegar stjarna þín er skoðuð. Steingeitin[22.fa-;í>.Mj Þú ert vandlát/ur og hefur alla möguleika á að koma miklu í verk. Þú ert næm/ur aðili þegar samband þitt er skoðað við ástvini og félaga. SPÁMAÐUR.IS - - 2*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.