Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Síða 26
26 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006
Bílar DV
Litlir bflar eru, eðlis síns vegna, sparneytnari en
stórir og jafnframt liprari í þéttbýlisumferð svo sem á
höfuðborgarsvæðinu. Litlir bflar með dísilvél seljast í
miklu meiri mæli í nágrannalöndum heldur en hér á
landi. Litlir 4-5 manna bflar eru ódýrari, hagkvæmari í
rekstri og valda minni umhverfisspjöllum en stærri og
þyngri bflar fyrir jafn marga farþega.
Heilbrigð skynsemi
Hérlendis er lítið um bfla af allra minnstu gerð eins
og algengir eru t.d. í Asíu. Hinn dæmigerða smábfl, á
íslenskan mælikvarða, nefna menn sín á milli „kerl-
ingarbfl" („konubfl" á sparimáli) til aðgreiningar frá
„alvörubfl" („karlabfl"); þ.e. stærri fólksbfl, pikköpp
eða jeppa. Þótt flokkunin beri keim af karlrembu er
hún, að mínu áliti, ekki síður til vitnis um heilbrigðari
skynsemi kvenna og raunsæi - en þeir eiginleikar eru
stundum kenndir við „hina hagsýnu húsmóður".
Ástæða þess að dísilfólksbflar seljast ekki hér, þótt sér-
stakur þungaskattur hafi verið felldur niður af dísilbfl-
um, er fyrst og fremst fordómum aftúrúr-siglara í
stjórnkerfinu að kenna (heimskulegri skattiagningu
dísilolíu).
Slöpp miðstöð
Spurt: Miðstöðin í MMC Galant er mjög lengi að hita og hitinn lítill
þótt hún blási eðlilega og hitamælirinn sýni eðlilegt ástand. Hvað er
hægt að gera í stöðunni?
Ending?
í fljótu bragði mætti ætla að minni og ódýrari bflar
entust skemur en stærri og dýrari. En líti maður ein-
faldlega í kringum sig mun, að öllum líkindum, koma
í ljós að elstu bflar sem sjást í umferðinni eru fáeinir
litlir japanskir bflar á borð við Daihatsu Charade,
Subaru Justy og Suzuki Swift af árgerðum 1978-80,
þ.e. gamlir „kerlingarbflar". Hins vegar gef ég lítið fyrir
öryggi þessara smábfla - þeir eiga einfaldlega enga
möguleika á móti jeppunum. LeóM.Jónsson
Svar: Af lýsingu að dæma er bilunin í miðstöðinni sjálfri. Hitaðu vél-
ina í vinnsluhita, stilltu á mesta hita og láttu blása í 5 mín. Taktu þá á
miðstöðvarslöngunum við hvalbakinn. Séu slöngumar greinilega mis-
heitar getur orsökin verið óvirkt spjald sem beinir inntaksloftinu í gegn
um hitaldið og inn í farþegarýmið. Kalt loft fer þá framhjá hitaldinu og
inn. (barki getur hafa losnað eða vír krækst úr). Sé lítill munur á hita
slanganna getur barki frá stillitakka hafa aftengst lokanum sem opn-
ar/lokar fyrir rennsli í hitaldið. Lokann má prófa með því að renna
grannri slöngu inn í stútinn um leið og hita-/*
stillir er færður til. Reynist lokinn í lagi eif JB
hitaldið stíflað. Reynandi er að aftengiaLwgg^--.; ■
slöngumar og gegnumspúla með heituHraFíiCE^.__________M
vatni áður en ráðist er f að endnrn^afcw^pSBw^awaaM^aa
hitaldið.
Móöa á rúðunum
Spurt: í Benzinum mínum (árgerð 1997) myndast mikil móða inn
an á rúðunum. Hvað gæti valdið því?
Fæst eitthvað efni sem eyðir
móðu af innanverðum
rúðum? mtP* ÆS-Æ
Svar: Algengasta orsök
móðu er sú að fólk stillir miðstöðvarinntakið á hringrás til að forðast
mengun frá útblæstri bfls, sem er á undan í biðröð, en gleymir að stilla
inntakið á ferskt loft þegar haldið er aftur af stað. Takkinn sem stjómar
þessu er með táknmynd af bfl og hringrás. Sá takki á, að öllu jöfnu, að
vera í óvirkri stöðu. önnur ástæða móðu em blaut gólfteppi - stundum
vegna þess að göt em á gúmmímottum, mottumar ekki tæmdar eða
halda ekki í sér nægilega miklu vatni. Þriðja ástæðan getur verið lekt
miðstöðvarhitald. Oft fylgir þeim leka sérkennileg „kemísk" lykt. Efni
sem eyðir móðu innan af rúðum fæst í Bflanausti og er frá Rain-X- sér-
stakur móðueyðir.
Á ég aö spá í Trooper?
Spurt: Við eigum von á okkar þriðja barni og stefnir í þrjá stóla aftur
í. CR-V-inn minn ræður hvorki við það né farangurinn sem fylgir
þremur smábörnum. Sá í dag Trooper 2000 ekinn
132þ, sem mér leist skrambi vel á. Þetta er lag- jTJFSWHá ~X\\
legasti jeppi, sjálfskiptur með 3000TDI. , \\.\
Hvert er álit þitt á Isuzu Trooper - svona ,
til að ég nái mér aftur niður á jörðina?
Svar: Að mínu áliti er Trooper land-
búnaðartæki og hergagn og afar óþægileg-
ur sem jeppi; - vond sæti, ómöguleg fjöðmn auk þess sem endalaus
vandræði hafa verið með 3ja lítra dísilvélina: Vondur kostur - og nán-
ast óseljanlegur bíll nema við uppítöku. Þú ættir að skoða möguleik-
ann á auknu rými í MPV (fjölnotabfl) - það er talsvert úrval af slflcum
bflum af ýmsum stærðumog tegundum - en flestir jeppar em of
þröngir eða eyðslufrekir sem fjölskyldubflar þegar böm þurfa mest
rými (stólar).
Suzuki Swift
Suzuki Swift er ný hönnun - nýr
bíll sem kom á markaðinn í septem-
ber 2005. Hann er í laginu eins og fót-
lagaskór, 5 dyra með hjólum á blá-
homunum; með 1,5 lítra 16 ventla
vél, beinskiptur eða sjálfskiptur. Leit-
un er að jafn rúmgóðum smábfl og
lfldega getur enginn státað af jafn
langri stillifærslu á framstólum (24
sm) sem þýðir að stærstu karlmenn
geta látið fara vel um sig undir stýri
sem auk þess er með hallastillingu.
Fremur hátt er upp á sessur
stólanna þannig að sest er inn í bfl-
inn en ekki niður í hann. Stólarnir
eru með nægilega djúpum setum
til að vel fari um mann jafnvel í
lengri akstri. Aftursætið í Swift er
t.d. þægilegra en í mörgum miklu
dýrari bflum og sama gildir um
innréttinguna sem auk þess er ný-
tískuleg og smekkleg. Suzuki Swift
er nýtískulegur bfll, snöggur og
kattlipur, dálítið stinnur á fjöðr-
unum en vel hljóðeinangraður.
Lancer sem snuöar og kokar
Spurt: Ég er með sjálfskiptan MMC Lancer ‘97 með 1600 vél með
beinni innsprautun, ekinn um 140 þ. km. Hann snuðar stundum á
milli 2. og 3. gírs. Þetta hefúr alltaf
lagast'af sjálfu sér fljótlega en varði f 'J' v.-*' r” y
lflca angrað mig er að þegar ég af- ytmtó-
vélin kokar við snögga inngjöf, sér ——------------------^
staklega þegar staðið er á bremsunni á ljósum. Kerti eru nýleg, einnig
þræðir, kveikjulok, hamar og rafgeymir.
Svrtft/Yirls/PiUa
Svan Sjálfskiptingin: Af lýsingunni að dæma heíúr þetta með þrýst-
ing/flæði að gera. Oftast er það vegna tepptrar upptökusíu. Annað hvort
nær skiptingin ekki upp nægilegum vökva/þrýstingi eða lokar í ventla-
boxinu standa á sér (væri dælan ónýt væru þessi einkenni í hvert skipti
sem þú tekur af stað). Höggin geta stafað af óvirkum sogstýri á skipting-
unni eða leka í sogstýrilögn (kokið!). Vökvastöðu í skiptingunni á að
mæla þegar vélin er heit og gengur lausagang og skiptingin í P. Hikið f
vélinni: A. Óhreinindi á inngjafarspjaldi B. Sogleki (einhver slanga lek,
t.d. í kveikju, í sjálfskiptingu, laus soggrein, leki með sogi á bremsukúti
o.sfrv. C. Lélegur súrefnisskynjari í pústgrein. D. Of strekkt rafleiðsla
milli vélar og t.d. búnaðar sem festur er á hvalbak, sem missir samband
einungis á því augnabliki þegar vél er gefið inn en þverstæð vélin snýr
upp á sig í húddinu þegar sett er í gír (þekkt í MMC og fleiri bílum).
www.leomm. com
„Hemi-V8-vélar“ voru óspart auglýstar á 6. áratug
síðustu aldar sem einn af kostum öflugra Chrystíer-bfla.
Slflcar vélar voru þó ekki nýjar af nálinni, t.d. voru „hemi-
vélar" í ýmsum evrópskum bflum, m.a. Citroén DS. Hemi
er stytting á „Hemisperic" og þýðir hvelfing, þ.e. hálfkúla
að innanverðu. Varðandi brunavél lýsir hugtakið lögun
brunahólfs. Brunahólf sem er samhverf hvelfing gerir kleift
Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur, svarar fyrirspurnum á leoemm.com og eru þær birtar á bílasíðum
GBROJ 50 HANDSKXPTING SUZUKX SWXTF TOYOTA YARIS SKODA FABXA
Vélarstærð, rsm 1490 1296 1198
Hö/sn/mln, hám. 102/5900 87/6000 64/5400
Tog/sn/mfn, Nm, 133/4100 122/4200 112/3000
Þjöppunarhlutfall 9,5 11,0 10,5
Drlfbúnaður Framhjól Framhjól Framhjól
FJ. glra 5 5 5
Snerpa O-IOO km/klst 10,0 11,5 18,5
Hám.hraði, km/klst 185 170 151
Hjólhaf, mm 2380 2460 2462
Langd, mm 3695 3750 3970
Dreidd, mm 1690 1695 1646
Haeð, mm 1500 1530 1451
Botnskuggl, m' 6,24 6,36 6,53
Snúnlngshr. þverm. 9,4 9,4 9,4
Farangursrými, lítrar 213/562 272/737 260/1016
Eigln þyngd, kg 1055 1030 1130
Burðargeta, kg 440 450 440
Dráttargeta, kg ** 1000 - 800
Dekkjastaerð 185/60R15 185/60R15 165/70R14
Eyðsla, mt * 6,5 5,8 6,0
Eldsneytlsgeymlr, 1 45 42 45
Verð, mkr. lr478 1,479 1,290
BÍII fyrir peningana *** *** ****