Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Side 36
36 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
^Skjár einn kl. 20
Þ>Stöð2kl. 20.05
►
Stöð 2 bíó kl. 22
High Crimes
Pottþétt spennumynd. Claire Kubik er mikilsvirt í lög
fræðistéttinni og segja má að allt ílífi hennar hafi
gengið upp. Skellurinn er því rosalegur þegar á dag-
inn kemur að eiginmaður hennar, Tom Kubik, er
ekki sá sem hann segist vera. Hans rétta nafn er
Ron Chapman. Hann er fyrrverandi sjóliði í
bandaríska hernum og bíður dóms fyrir aftökur
saklausra borgara. Claire ákveður að takast á við
valdastofnanir hersins en veit að það getur hún
ekki ein og óstudd. Aðalhlutverk: Ashley Judd,
Morgan Freeman, James Caviezel. Leikstjóri: Carl
Franklin. 2002. Stranglega bönnuð börnum.
Grey's Anatomy
Gre/s Anatomy er vinsælasti nýi þátt-
urinn í Bandaríkjunum í dag og aðeins
Desperate Housewifes er nú vinsælli
meðal kvenna þar í landi. Hér er á ferð
önnur þáttaröð þessa skemmtilega
J spítalaþáttar sem hefur verið sagður
sameina það besta úr Ally McBeal,
E.R., Desperate Housewifes og Friends
- hvorki meira né minna. Við höldum
áfram að fylgjast með ástum og örlög-
um læknanemans Grey sem er á sínu fyrsta ári sem lær-
lingur í skurðlækningum á Grace Hospital í Seattle.
The O.C.
Fjörið heldur eilíflega áfram hjá
krökkunum í O.C. f þessum þætti
halda Seth og Zach áfram að keppast
um hylli Summer á meðan Sandy fer að
hafa áhyggjur af drykkju Kirsten. Sandy
grunar að drykkjan sé orðin að meiri-
háttar vandamáli og óttast að eiginkona
sín sé orðin alkóhólisti. Caleb fer með
skilnaðarpappírana til
Julie og lítur allt út fyrir að honum sé
dauðans alvara með málið.
næst á dagskrá...
mánudagurinn 30. janúar
SJÓNVARPIÐ
14.00 EM I handbolta 15.35 Helgarsportið
16.00 Ensku mörkin 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grls (36:52)
18.06 Kóalabræður (51:52) 18.15 Fæturnir á
Fanney (9:13)
18.30 Nýju fítin keisarans
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Atta einfaldar reglur (69:76) (8 Simple
Rules)
21.00 Cullðld Egyptalands (23) (Egypfs
Golden Empire) Bandarlskur heimilda-
myndaflokkur um hið mikla blóma-
skeið I sögu Egyptalands frá 1500 til
1300 fyrir Krist og faraóana sem gerðu
Egypta að mestu stórþjóð fornaldar.
22.00 Tiufréttir
• 22.25 Lífsháski (26:49) (Lost II)
Bandarfskur myndaflokkur um
strandaglópa á afskekktri eyju I Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast.
Atriði I þáttunum em ekki við hæfi
barna.
23.15 Spaugstofan 23.40 Ensku mörkin
0.35 Kastljós 1.25 Dagskrárlok
0 SKJÁREINN
17.30 Game tíví (e) 18.00 Cheers - 10. þátta-
röð
18.30 Sunnudagsþátturinn (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 The O.C.
Seth og Zach keppast um hylli Sum-
mer. Sandy hefur áhyggjur af drykkju
Kirsten og spyr hana hvort þetta sé
orðið að vandamáli. Caleb fer með
skilnaðarpappira til Julie.
21.00 Hie Handler Lily rannsakar atferli ungs
glæpamanns. Hún tekur bónorði hans
til að fá föður hans til að játa á sig
glæp.
21.50 Htreshold
22.40 Sex and the City - 4. þáttaröð Carrie
Bradshaw skrifar dálk um kynlíf og
ástarsambönd fyrir Iftið dagblað.
23.10 Jay Leno
23.55 Boston Legal (e) 0.45 Cheers - 10.
þáttaröð (e) 1.10 Fasteignasjónvarpið (e)
1.20 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttír, fþróttír og veður
19.00 Islandfdag
19.35 Strákamir
20.05 Grey's Anatomy (13:37) (Læknalíf 2)
20.50 Huff Huff er bandariskur framhaldsþátt-
ur, drama með gamansömu ívafi. Dr.
Craig Huffstodt er sálfræðingur sem er
kallaður Huff. Bönnuð bömum.
21.35 You Are What You Eat (15:17) (Matar-
æði 3)(Mark and Dean) I þáttaröðinni
sjáum við Doktor Gillian McKeith
hjálpa fólki úr miklum ógöngum.
22.00 Most Haunted (18:20) (Reimleikar)
(Muckleburgh Collection, Waybourne
Camp, North Norfolk) Bönnuð böm-
um.
22.50 Meistarinn (4:21)
23.40 Rome 0.30 The Closer (B. börnum)
1.15 Trance (Str. b. börnum) 2.55 Predator
(Str. b. bömum) 4.40 You Are What You Eat
5.05 The Simpsons 12 5.30 Fréttir og fsland i
dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI
16.20 Enska bikarkeppnin 3. umf. 18.00
fþróttaspjallið 18.12 Sportið
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 f flnu formi 2005 9.35 Oprah
(29:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05
Veggfóður
6.10 Catch Me If You Can 8.30 Baywatch:
Hawaiian Wedding 10.00 Beethoven's 5th
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 f
flnu formi 2005 13.05 Blues Brothers 15.15 Os-
boumes (1:10) 15.40 Tónlist 16.00 Shoebox Zoo
16.25 Cubix 16.45 Yoko Yakamoto Toto 16.50
Kýrin Kolla 16.55 Jeflies 17X15 Froskafjör 17.15
Bold and the Beautiful 1740 Neighbouis 18.05
The Simpsons
12.00 Heartbreakers 14.00 Catch Me If You
Can 16.20 Baywatch: Hawaiian Wedding
18.00 Beethoven's 5th
20.00 Heartbreakers (Slóttugar mæðgur)
Max er sérfræðingur I að fá forrlka karla til
að falla fyrir sér.
• 22.00 High Crimes (Stríð við herinn)
0.00 Pups (Str. b. börnum) 2.00 Primary
Suspect (Str. b. börnum) 4.00 High Crimes
(Str. b. börnum)
20.30 ftölsku mörkin (ftölsku mörkin 2005-
2006) Öll mörkin, flottustu tilþrifin og
umdeildustu atvikin I Italska boltanum
frá slðustu umferð.
21.00 Ensku bikarmörkin 2006 öll mörkin
sem skoruð voru I leikjum helgarinnar
I enska bikarnum.
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar
sem Iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt
skina. Enginn er fróðari en Howie
Schwab en hann veit bókstaflega allt
um iþróttir.
22.30 HM 2002 endursýndir leikir Endursýnd-
ur leikur frá heimsmeistaramótinu I
knattspyrnu árið 2002.
18.30 FréttirNFS
19.00 Idol extra 2005/2006
19.30 Fashion Television (12:34)
20.00 Friends 6 (15:24) (
20.30 Kallamir (1:20) Það eru þeir
Gillzenegger og Parti Hanz sem eru
stjórnendur Kallanna. Þeir félagar
munu taka hina ýmsu karlmenn úr
þjóðfélaginu og markmiðið er að
breyta þeim i hnakka. Kallarnir fara
með hina óslipuðu demanta í Ijós, lik-
amsrækt og hárgreiðslu ásamt því að
hinn eini sanni Geir Ólafs mun taka
þá I kennslustund i kurteisi og róman-
tlk.
21.00 American Idol 5 (3:41)
22.45 American Idol 5 (4:41) (Vika 2 - #505
- Audition Show 4)
23.35 Laguna Beach (7:17) 0.00 Friends 6
(15:24) (e) 0.25 Party 101 0.55 Kallamir
(1:20)
Loksins, loksins, strandaglóp-
amir í þættinum Lost, sem hefur
fengið hið fallega íslenska nafii
Lffsháski, snúa nú aftur. Fyrsti
þátturinn í annarri seríu verður
sýndur á RÚV klukkan 22:25 í
kvöld.
Fyrsta serían var æsispennandi.
Áhorfendur fengu að kynnast
lækninum Jack Shepard, hinni
dularfullu Kate Austen, hinum
stórgerða en góða Hurley, hinum
harðskeytta Sawyer, hinum úr-
ræða góða John Locke ásamt fleir-
um.
Fyrir þá sem ekki hafa kynnt sér
þættina en vilja horfa á aðra seríu
er hægt að útskýra sögðuþráðinn í
stórum dráttum. Flugvél á leið frá
Sydneý til Los Angeles vilhst af leið
og hrapar. 48 manns komast af.
Strandaglópamir gera sér fljótt
grein fyrir því að þeim verður vart
bjargað, vegna þess hve langt úr
leið flugvélin var komin. Hægt og
rólega byijar fófldð að aðlagast nýj-
um heimkynnum. Hver og einn
48 komust af /
eyjunni þarfað læra e
komast afí þessum ei
iðu aðstæðum.
finnur sér hlutverk innan hópsins
og saman reyna þau að vinna til
þess að gera skilyrði sín betri. Eyj-
an sem þau festust á er þó ákaflega
dularfull og margt yfimáttúrulegt
virðist vera að gerast.
Fyrsta serían endaði án þess að
mörgum spumingum væri svarað.
Áhorfendur stóðu eftir gapandi.
Hvað varð um Walt? Hvað er ofan í
jörðinni, undir lúginni? Hvaða
vera er þetta sem hendir niður
trjám og er með læti? Hvernig ætli
lyktin sé af fólkinu, eftir að hafa
verið strandað svona lengi? Þetta
em ailt spumingar sem maður
Iilýtur að spyrja sig.
Þættimir hafa átt góðu gengi að
fagna víðsvegar um heiminn og
var fyrsta serían ákaflega vinsæl
hér á landi. Þátturinn skartar stór-
góðum leikurum, Matthew Fox fer j
þar fremstur í flokki sem Jack,
Terry O’Quinn er afar sannfærandi
sem John Locke og Evangeline
Iilly á frábæra spretti í hlutverld
Kate.
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
o AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á kJukkutfma fresti til kl. 9.15
EfíSH$ ENSKI BOLTiNN
18.00 Að leikslokum (e)
19.00 Tottenham - Aston Vílla frá 21.01
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Man. Utd. - Livepool frá 22.01 Leikur
sem fór fram sunnudaginn 22. janúar
sl.
0.00 Dagskrárlok
(Arnþrúður ræðir málin
V£
Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri
ræðir málin i morgunþættinum á Út-
varpi Sögu frá 8 - 11. Arnþrúður er
margreynd í útvarpinu og hefur
stjórnað morgunþættinum á Sögu og
stöðinni sjálfri með góðum árangri i
ó nokkurn tíma.
TALSTÖÐIN FM 90,9
6.58 ísland I bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 AJIt
og sumt
12.25 Fréttaviðtalið 13.05 Bílaþátturinn e. 14.10
Hrafnaþing 15.10 Sfðdegisþáttur Fréttastöðvar-
innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson.
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 (sland I dag 19.30
Allt og sumt 21.30 Á kassanum e 22.00 Síðdeg-
isþáttur Fréttastöðvarinnar e.
0.20 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.