Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Síða 40
—£.
r* J* Íj i 0 í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^wfnleyndar er gætt. sjjj fj ij (J íj
SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ1910] SÍMI5505000 . 5 690710 TílTl7
m opnum a nyjum stað i
fstærra húsnæði að Skútuvogi 8
OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 17.00 Föst. til kl. 16.00
Skútuvogi 8 • S. 581 3030 • Fax: 471 2564 • adaleg@simnet.is
• Andrés Jóns-
son, formaður
ungra jafnaðar-
manna og fram-
bjóðandi, segir
að það sé ekkert
hæft í sögusögn-
um þess eðlis að
hann, Bjöm Ingi Hrafnsson og
Bolli Thoroddsen séu með ein-
hvers konar
samkomu-
lag um að
styðja hver
annan í
prófkjör-
um. Andrés
segist hafa
heyrt þetta
slúður en það sé algjörlega út í
hött að formenn ungliðanna
séu að rotta sig
sérstaklega
saman...
Verktaki með
tværítakinu!
/
Eurovison-æðiö er byrjað
Válaverktaki slær í
„Ég kemst ekki hjá því að semja
lög. Þó það sé kannski asnalegt að
segja það, þá get ég bara ekkert að
því gert,“ segir Trausti Bjarnason,
verktaki og lagahöfundur.
Trausti á tvö lög sem komist hafa
áfram í undankeppni Eurovison í
Sjónvarpinu. Það eru lögin Þér við
hiið, í flutningi Regínu Óskar Ósk-
arsdóttur, og Andvaka í flutningi
Guðrúnar Árnýjar Karlsdóttur.
Aö eiga tvö lög íkeppninni hlýtur
að vera sérstakt. En hvort lagiö er
betra?
„Ég get alls ekki gert upp á milli
þeirra. Mér fmnst þau bæði frábær,
þetta em eins og börnin mín. Ég veit
heldur ekki hvort lagið er vænlegra
til árangurs, það er allt svo afstætt.
Annað er þjóðlegt og dálítið öðmvísi
en hitt er hefðbundnara. Það getur
bæði haft sína kosti og galla.“
Trausti segir að þessi ffábæri ár-
angur hafi ekki komið honum á
óvart. „Ég get ekki sagt að þetta hafi
komið mér neitt sérstaklega á óvart.
Reyndar fer maður alltaf að efast þeg-
ar maður hefur verið að grautast í
sínum eigin lögum í kannski nokkrar
vikur og þekkir alla tóna lagsins. Svo
heyrir maður hin lögin og efast þá
um sín lög. En samt get ég ekki sagt
að þetta hafi komið mér á óvart.“
Hann segist ekki hafa „stúderað"
Eurovision. „Ég er bara eins og þessi
týpíski íslendingur. Ég fylgist bara
með í partíum og svona. Mér finnst
þetta skemmtileg keppni og gaman
að taka þátt.“
Trausti samdi lögin ekki fyrir
keppnina. „Þetta er bara tækifæri til
þess að koma lögunum á framfæri.
Þegar maður á fullt af lögum og vill
koma þeim áfram er þetta mjög góð-
ur vettvangur," segir hann.
Að sögn Trausta er hann ekki
hefðbundinn lagahöfundur. Hann
er alvöru íslenskur verktaki sem
semur mjúkar melódíur:
„Margur gæti haldið að þetta færi
ekki vel saman; að vera vélaverktaki
og að vera viðstaddur tónleika þar
enn
Þér viö hlið
fíegína Ósk Ósk
arsdóttir gæti
verið á leiö til
I Grikklands.
Andvaka Ætli
Guðrún Árný
Karlsdóttirsé
andvaka af
spennu?
Trausti Bjarnason Véla-
verktakinn unir sér vel inn
an um glimmerkjólana í
Eurovision.
sem fólk er í glimmerkjólum. En
þetta fer ótrúlega vel saman. Annað
er huglægt og listrænt, hitt er svo
verklegt. Ég finn því alltaf tilbreyt-
ingu í því sem ég er að gera."
kjartan@dv.is
rM