Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006
Síöast en ekki síst DV
Siggi Stormur í Idol
Einn ástsælasti veðurfræð-
ingur landsins, Sigurður Þ.
Ragnarsson á NFS, syngur í
Idoli starfsmannafélags 365
miðla á veitingastað við Gull-
inbrú í kvöld. Sigurður er van-
ur söngvari og hefur sungið í
þremur kórum til þessa:
Flensborgarkórnum og
kirkjukórunum í Hafnarfirði
og á Selfossi.
„Ég ætla annað
hvort að syngja New
York, New York eða Singing in
the Rain. Líklega vel ég síðara
lagið þar sem það á betur við
týpuna sem ég er," segir Sig-
Ha?
[ Sigurður Þ.
Ragnarsson Ýmis-
legt til lista lagt. Hér
ekurhann strætó.
urður sem hlakkar til kvölds-
ins líkt og aðrir sem þátt taka.
Sigurður hefur ekki áður
sungið í Idol-keppni en hann
hefur sungið í karókí:
„Það var þegar ég fór í góð-
um hóp inn á karókíbar við
Strikið í Kaupmannahöfn. Þar
fór fólk að syngja og fyrr en
varði var ég kominn upp á svið
og söng einmitt New York,
New York við glimrandi undir-
tektir," segir Sigurður sem auk
söngsins er vel fær á mörg
hljóðfæri og leikur jöfnum
höndum á orgel, harmonikku
og munnhörpu.
Hvað veist þú um
Svani
1. Hvert er latneska
heiti svana sem verpa á
íslandi?
2. Af hverju eru sumir
svanir svartir?
3. Hvaða ætt tilheyra
svanir?
4. Hvert er annað
algengt nafn yfir svani?
5. Hvernig eru ungar
svana á litinn?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hann er alveg
frábær drengur
að öllu leyti,
heiðarlegurog
duglegur,"
segirMaría
Sigriður Guð-
röðardóttir,
móðirHall-
dórs Halldórs-
sonar, bæjar-
stjóra ísa-
fjarðarkaup-
staðar.„Sem
barn var hann ófeiminn og vildi alltaf
stjórna systkinum sinum en hann var elst-
ur. Hann var skemmtilegur og skýr krakki
og ég sá strax að hann bjó yfir forystu-
hæfileikum. Hann býryfírmiklu jafnaðar-
geði og á gott með að umgangast fólk. Ég
hefalltaf verið mjög stolt afhonum. “
Halldór Halldórsson er fæddur 25. júlí
1964. Hann hefur starfað á sjó, rekið
bókhaldsþjónustu og starfað f bæjar-
nefnd Grindavíkur. Undanfarin tæp 8
ár hefur hann gegnt embætti bæjar-
stjóra ísafjarðarkaupstaðar. Halldór
vann nýlega mikinn sigur í prófkjöri
Sjálfstæðlsflokkslns á Isafirði til kom-
andi bæjarstjórnarkosninga.
GOTT hjá Bjarna Guðjónssyni að setja
stefnuna jafnvel heim til Islands og glæða
þá knattspyrnusumarið lifi.
1. Cygnus cygnus islandicus. 2. Vegna litarefnisins
melaníns sem þeir hafa í líkamanum. 3. Ætt andfugla.
4. Álft. 5. Gráir.
Bart og Baltasar bítast Engu Grapevíne hent,
Bart segist sekur
Á miðvikudag birtist í Frétta-
blaðinu frásögn af meintu
reiðiskasti Baltasars Kormáks leik-
stjóra á Kaffibarnum, sem hann á
hlut í. Greint var frá því að Baltasar
hefði hent út öllum eintökum af
tímaritinu Grapevine af skemmti-
staðnum vegna þess að blaðið birti
slæma umfjöllun um kvikmynd
hans, A Little Trip to Heaven. í gær
bar Fréttablaðið svo fréttina til
baka. Sagt var að Bart Cameron,
ristjóri Grapevine, hefði átt upptök-
in að sögunni með því að senda
tölvupóst til Fréttablaðsins þar sem
hann sagði frá hinu meinta
reiðiskasti.
DV hafði samband við Bart sjálf-
an og spurði hann út í málið:
„Þakka þér fyrir að hringja, það er
allavega meira en Fréttablaðið
gerði," segir Bart.
Það kom honum í opna skjöldu
að umræddur tölvupóstur yrði
fréttamatur. „Ég sendi vinkonu
minni sem vinnur á Fréttablaðinu
þennan póst og bjóst ekki við því að
hann yrði notaður sem heimild í
frétt. Eg hélt að Fréttablaðið hefði
heyrt sömu sögu og ég, að Baltasar
hefði hent Grapevine út af Kaffi-
barnum, og lét hana fá tilvitnanir
sem verða í Grapevine."
Skllur þetta ekki Baltasar Kormákurskilur
ekkert i þessu máli. Hann segir að umrætt tölu-
blað Grapevine hafí ekki borist á Kaffíbarinn.
Voru þetta mistök?
„Já, ég tek fulla ábyrgð á þessu
máli. Mér datt aldrei í hug að þetta
yrði frétt og þetta voru bara mistök
af minni hálfu. Manneskjan sem ég
sendi póstinn var ekki sú sama og
skrifaði fréttina. Mér finnst leiðin-
legt að pósturinn sé kominn til
annarra og ljóst að ég get ekki sent
þessari manneskju póst aftur.“
Sástu Baltasar henda Grapevine
út?
„Nei, ekki persónulega. Ég
myndi líka aldrei skrifa frétt um
það."
Baltasar sjálfur kom af fjöllum
þegar fréttin var borin undir hann.
„Þetta er bara þvæla. Ég veit ekkert
hvaðan þetta kemur. Ég veit ekki
Segist sekur Bart Cameron,
ritstjóri Grapevine, segist vera
sekur i þessari deilu. Hann sendi
vinkonu sinni á Fréttabiaðinu
rafpóst og segist ekki hafa
dottið í hug að hann yrði not-
aður sem heimiid i frétt.
hvort að maðurinn hafi verið að
reyna að auglýsa blaðið sitt eða
hvað. Grapevine hefur ekki einu
sinni komið á Kaffibarinn og því
ekki hægt að henda því út. Þessi
dómur var ekki einu sinni það
slæmur, ég skil þetta mál bara ekki.
Mönnum getur fundist það sem
þeir vilja um kvikmyndirnar mínar
en ég vil bara fyrst og fremst bera af
mér lygar," sagði Baltasar.
kjartan@dv.is
Söng dúett með prinsessunni
Þessi mynd er tekin í gamla Dags-
ljósinu," segir Páll Óskar Hjálmtýs-
son tóniistarmaður en gamla myndin
er tekin af honum og Leoncie fýrir tíu
ámm síðan, í febrúar 1996. Þá tóku
þau lagið Hold Me In YourArms eftir
Leoncie.
„Þetta er dúett sem Leoncie samdi
með mig í huga," segir Páll. Lagið fór
á plötuna Love Message From Over-
seas, sem kom ekld út fyrr en
nokkrum ámm síðar. „Ég heyrði lag-
ið aftur um daginn og fannst það frá-
bært," segir Páll Óskar sérlega stoltur.
Leoncie bauð honum
að syngja með sér því
hann var eini plötu-
snúðurinn sem spil-
aði plötumar henn-
ar um 1991. Þá var
hann með þáttinn
Sætt og sóðalegt á Aðal-
stöðinni sálugu. Páll segir
að hann hafi fengið blóm og konfekt í
kjölfarið frá Leoncie og bætir við að
hún sé mjög góður vinur vina sinna.
„Maður saknar Leoncie því það vant-
ar fólk með skoðanir í þjóðfélagið."
Páll Óskar og Leoncie Sungu Hold Me In YourArms eftirLeoncie i Dagsljósi fyrirtiu árum siðan.
Lárétt: 1 gagnslaus,4
fjötrar, 7 fálki, 8 spildu,
10 druna, 12 stækkuðu,
13 kvæði, 14 tré, 15 gála,
16 sefa, 18 hljómur,
21 bitlaus, 22 verkfæri,
23 gort.
Lóðrétt: 1 kverk, 2 aldur,
3 smjaður,4 djarfur,
5 fugl, 6 ferðalag,
9 svardagi, 11 ágengur,
16 klæðnaður, 17 beiðni,
19 gruna,20 höfða.
Lausn á krossgátu
'dpu oz 'Bjo 61 'ijsp L\ ‘JOj 9i ‘uuijá n
‘mQia 6 ‘Jnj 9 ‘ujo g ‘jojsunSnq p ‘ifBSjnSBj g ‘iAæ z ‘Jsp I :jjpJQOj
'dnej ez ‘pjæj zz ‘Jpíjs \z 'uuoj ei ‘Bpjj 91 ‘sæS gj
‘Qiaui n ‘joqp ET ‘n>fn z\ ‘jAuS 01 'Siaj 8 ‘Jn|BA l ‘jjot| L 'jæqp j :jjpjpi
morgun