Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 1
lanir aö heiman > Ræðisjnanni sagt að / þegja i El Salvaoor / Inpr Vilhjalmsson er Harmleikur a Nesinu Hundt rænt aí farsjukum dreng Bls.4 Auðmenn og löggur í stæðum fatlaðra Auðmaðurinn Þórarinn Ragnarsson í Staldrinu, Idol-kynn- irinn Sigmar Vilhjálmsson og lögreglan sjálferu meðalnýj- ustu dæmanna um þá sem ekki virða sérmerkt bílastæði fatlaðra. Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfs- bjargar, segir ökumenn ekki taka mark á reglum. bis. 6 DAGBLAÐK)VÍSIR 45.TBL-96.ÁRG.-[MIÐVIKUDAGUR22.FEBRÚAR2006] VERÐKR.220 kóngur verðbréíamiðlara á íslandi J MEÐ NÍU MILUÓNIR Á MÁNUÐIÁRIÐ2004 Þeir eru mennirnir á bak við tjöldin. Þeir eru milliliðir fjárfesta og fýrirtækja, koma þeim saman eða sundur og þekkja alla stóru fiskana í hafsjó hlutabréfaviðskipta. Það eru þeir sem vita allt löngu á undan þér um hver keypti hvað og á hvaða verði. Þeir kallast verðbréfamiðlarar. Sá besti að mati sérfræðinga sem DV leitaði til heitir Ingvar Vilhjálmsson, 33 ára miðlari hjá KB banka. Bls. 12-13 VErhlisfinn vorvorur v/Laugalæk • sími 553 3755

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.