Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 39 Á RÚV að gefa upp sætaskipan í Eurovision-keppninni? Gætisárnað „Nei, ég vil ekki að þeir opinberi öll sætin þvlþá gæti þeim síðasta sárnað." Helena Kjartansdóttir nemi. Ríkissjónvarpið gefur aðeins út hvaða lög lentu í efstu þremur sætunum í söngvakeppninni. Stofnunin neitar að segja í hvaða sætum hin lögin tólf lentu. „Ég held að það sé allt í lagi því þá veit maður hverjum gekk verst og best." Lárus Óskar Sigmundsson það er skemmtilegt fyrir okkur og þá sem I keppn- inni voru." Berglind Harðardóttir nemi. „Nei, ég held að það skipti ekki nokkru máli." Sigurður Bjarnason nemi. „Já, mérfmnstþað í lagi því ég vil vitaþað." Helen Valdís Sigurðardóttir nemi. Ráðuneyti rassskellt „íslendingar fá hærri laun núna en fýrir ára- tug, þ.e. geta flestir keypt meira fyrir laun- in sín núna en þeir gátu árið 1995. Um þetta er ekki deilt. Skattar þeirra hafa jafnframt aukist - nema þeirra sem fá hæstu launin. Miðað við launavísitölu, sem mælir hækkun launa. Þetta hafa menn séð í rann- sóknarniðurstöðum Stefáns Ólafssonar, útreikningum frá full- trúum aldraðra og fleiri hópa, í greinum þingmanna Samfylk- ingarinnar. Fjármálaráð- herrann mótmælir, og með honum Hannes Hólm- steinn Gissurarson, Guð- laugur Þór Þórðarson og fleiri spekingar. Ráðherrann hefur látið sérfræðinga fjármála- ráðuneytisins reikna út dæmi sem virðast sýna annað, en þegar á reynir standast ekki þær álykt- anir sem ráðherrann dregur af hinum sérútreiknuðum dæm- um - sem alltaf miðast við verð- lagshækkanir þótt launin hafi , sem betur fer, hækkað umfram verðlag.“ Góð blaðamennska í Kast- ljósi „Að undanförnu hefur verið fjallað um þessi skattamál í Kastljósi. Sá þáttur hefur stundum verið gagn- rýndur fyrir líttbærilegan léttleika í umfjöllun um samfélags- og menningarmál, en með skattaumfjöllun Jóhönnu Vilhjálmsdóttur sýna Kast- ljósmenn að slík gagnrýni á ekki við. Jóhanna tekur fuUt tiUit tU röksemda beggja aðfia í ,deUunni en kemst að lokum að því að gagnrýnendur , fjármálaráðherra hafa á réttu að standa - þ.e. þegar miðað er við | launavísitöluna. En með henni er Iffls einmitt mæld þróun launa. Niðurstöður KasUjóss eru þær að skatthlutfaU hefur hækkað á laun 75% íslendinga síðan 1995, mest álægstu launin - en sá fjórð- ungur sem skattar hafa lækkað hjá eru hinir tekju- hæstu. UmfjöUun Jóhönnu er ekki lokið en hefur hing- að til verið einkar skýr, vel fram sett og rökstudd." Skömm fjármálaráðuneytis- ins „Ekki öfunda ég sérfræðingana í fjármálaráðuneytinu. Þeir eru eflaust heiðarlegir og velmein- andi menn en hafa orðið fyrir pólitískri misnotkun og virðast ekki komast út úrþeim vítahring hálfsannleika sem ráðherra hefur skipað þeim í. Sá sem samkvæmt stjórnsýsluhefðum á að verja starfsmenn sína er auðvitað ráðuneytisstjórinn, en því starfi gegnir nú dyggur flokksmaður, Baldur Guð- laugsson, sem er auðvitað annara um velgengni ráðherr- anna en heiður stjórnarráðsins. Þegar Davíð lagði niður Þjóðhags- stofnun á sínum tíma var svar stjórnarliða við gagnrýni meðal annars sú að það væri dónaskapur að vantreysta hinum ofurfaglegu reiknimeisturum fjármálaráðu- neytisins. Nú er í ljós komið að ekkert er að marka útreikningana úr fjár- málaráðuneytinu. Ráðherra og ráðuneytisstjóra er ekki treystandi til að gefa sannferð- ugar upplýsingar af sérsviði ráðuneytisins en halda uppi skít- kasti í garð þeirra sem hafa tekið af þeim ómakið. Það er svo sannar- lega ánægjulegt að Jóhanna Vil- hjálmsdóttir í Kastljósi Sjónvarps skuli í nafni upplýstrar blaða- mennsku rassskella þessa götu- stráka úr Arnarhvoli opinerlega kvöld eftir kvöld.“ Mörður Árnason alþingismaður ritar á mordur.is Didda skrifar um fullorðna karlmenn sem vilja bjarga ungum stiílkum úr nauð Könnunarsveitir barnaníðinga Menn voru afhjúpaðir af einhverjum þáttagerðarmönnum sem voru að vinna þátt um níðinga og beittu fyrir sér upp- diktaðri stúlkukind sem væri til í að hitta þá. Svör þeirra við því að hafa mælt sér mót við stúlku undir lögaldri til þess að eiga við hana samfarir, var á þessa leið: að þeir væru að gera könnun á því hvort hún væri til í að fara alla leið! Hvað þóttust þessir menn eigin- lega vera að gera? Bjarga stúlkunni ? Frá öðrum níðingum? Bjarga henni frá sér sjálfri? Eða voru þeir kannski ekkert að hugsa um að bjarga neinum, aðeins að kanna hversu langt þeir kæmust með hana, ósjálfráða ungmennið sem þeir í sínum litla þrönga hugarfari tókst að ímynda sér að réði ferð- inni. Níðingar af þessu tagi eru nefnilega snillingar í að af- sala sér allri ábyrgð á um- hverfi sínu, hika ekki við að láta í það skína að fómar- lömb þeirra hafi bók- staflega beðið þá um að gera það sem þá dreymir sffellt um, jaftivel allt að því neytt þá til þess að stíga yfir þröskuld aldurs og laga. En ég er samt ekki viss hvort poffusf þessir vera að^geÍa^^i?3 sfúIkunn??FráBolíum ' wSlfe S5i . Þeirkam.sk]ekkSrtX? kngsa um að ÍiíSa Ífj* nm, aðeins að^mna*11" hversu Iangtþefr osjalfraða ung- *nennið...“' þessum níðingum Kður eins ef graður hundur „humpar" á þeim fótinn og þeim finnist þeir verða að taka þátt, af því skepnan vildi það. Ég veit að ég er ekki að koma níðingum á óvart með að minna þá á að sjálfræðisaldursmörkin á ís- landi em 18 ár. Það þýðir að þú sem ert orðinn 18 og yfir ert að fremja ólöglegt athæfi þegar þú hefur kynlíf með einhverjum sem er ekki orðinn 18 ára. Gæti hreinlega ekki verið einfaldara, gersamlega eldrauð öskrandi lína þama fyrir ykkur að horfa á og fara ekki yfir. Réttast hefði verið, hafi einhverj- um ykkar staðið gott eitt tíl með þessu stefnumóti, að þið hefðuð kaUað tíl frdltrúa frá bamavemd- amefnd tíl þess að koma með tíl þess að hitta þessa stelpu, hafi ykkur ekki staðið á sama um hana. Það er nefrúlega ekki ólöglegt að langa eitthvað, en það get- ur verið ólöglegt að gera þetta sem þig langar. lla.ri Didda NÝTT TÖLUBLAÐ KOMIÐ ÚT PERSÓNULEG UMGJÖRÐ HULDAINGIBJÖRG OG JÓN ARNAR RÓAAANTÍK MEÐ NÚTÍMATÆKNI HVER SKAPAR MYNSTRIN? ÖÐRUVÍSI PARKET MEIRA LAGT í HVERSDAGSMATINN TRYGGÐU ÞÉR BLAÐIÐ í ÁSKRIFT MEÐ 30% AFSLÆTTI Á AÐEINS 489 KR. EINTAKIÐ 0G FÁÐU VEGLEGA GJÖF í KAUPBÆTI ÁSKRIFTARSÍMI 550 5000 j WWW.VISIR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.