Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Skjár einn kl. 21
Queer Eye for the
Straight Guy
Samkynhneigðu tískulöggurnar í Queer
Eye for the Straight Guy veita ósnyrtileg-
um karlmönnum ráð um hvernig eigi að
lifa á 21. öldinni. Þeir umbreyta híbýlum
mannanna og kenna þeim allt milli him-
ins og jarðar, eins og hvernig eigi að
klæða sig, þrífa sig, greiða sér og elda
mat. Svo eru umbreyttir menn sendir af
stað til þess að sýna fólki hvað umbreyt-
ingin hefur gert þeim gott.
► Stöð 2 kl. 20.50
Oprah
Spánýir þættir með hinni einu
sönnu Opruh. Oprah Gail Win-
frey er valdamesta konan í
bandarísku sjónvarpi. Spjall-
þáttur hennar nýtur fádæma
vinsælda en Opruh er fátt
óviðkomandi. Gestir hennar
koma úr öllum stéttum þjóðfé-
lagsins en fræga fólkinu þykir
mikilsvert að koma fram í
þættinum. I þættinum í kvöld
verður rætt um hina ógeðs-
legu en umtöluðu fuglaflensu.
► Stöð 2 BÍÓ kl. 20
Forrest Gump
Sexföld óskarsverðlaunamynd
um hinn treggáfaða Forrest
Gump sem nær ótrúlega langt.
Hann er alls staðar þar sem sögu-
legir atburðir eiga sér stað en
óvíst er að hann meðtaki þýð-
ingu alls þess sem gerist í kring-
um hann. Myndin þykir ein sú
besta sem gerð var á tíunda ára-
tugnum og féllu allir fyrir henni
sem hana sáu. Aðalhlutverk:Tom
Hanks og Robin Wright. Leik-
stjóri: Robert Zemeckis.
n iæst á d lagsl kfð.* • • miðvikudagurinn 22. febrúar
SJÓNVARPIÐ
10.00 Vetrarólympiuleikarnir i Tórínó 10.30
Vetrarólympíuleikarnir i Tórinó 11.00 Vetrar-
ólympiuleikarnir í Tórinó 11.25 Vetrarólymp-
fuleikarnir (Tórinó 13.40 Vetrarólympiuleik-
arnir i Tórínó 15.00 Vetrarólympíuleikarnir I
Tórinó 16.40 Vetrarólympiuleikamir I Tórínó
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Steini (35:52)
18.25 Vetrarólympluleikarnir i Tórlnó
18.54
19.00
19.35
20.20
21.05
22.00
22.20
22.40
Vikingalottó
Fréttir, íþróttir og veður
Kastljós
Bráðavaktín (22:22) (ER, Ser. XI)Banda-
risk þáttaröð sem gerist á bráðamót-
töku sjúkrahúss i stórborg. Atriði (
þáttunum enr ekki við haefi barna.
Vetrarólympíuleikarnir i Tórfnó List-
hlaup kvenna á skautum.
Tfufréttir
Handboltakvöld
Vetrarólympíuleikarnir f Tórfnó Seinni
samantekt dagsins.
23.10 Vetrarólympíuleikarnir ITórfnó 1.00
Kastljós 1.40 Dagskrárlok
0 skiAreinn
17.15 Worst Case Scenario (e) 18.00 Cheers
18.30 Innlit / útlit (e)
19.30 Fasteignasjónvarpið
19.40 Will & Crace (e)
20.10 BlowOutll
• 21.00 Queer Eye for the Straight Guy
Samkynhneigðar tiskulöggur gefa eín-
hleypum, gagnkynhneigðum körlum
góð ráð um hvernig þeir megi ganga I
augun á hinu kyninu.
22.00 Law & Order: SVU Lfkið af 7 ára strák
finnst og raðmorðinginn Lucas Biggs
er strax grunaður. Biggs er kominn á
bak við lás og slá og sver fyrir það að
það sé einhver annar en hann að
verki i þessu máli.
22.50 Sex and the City
23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e)
0.50 Cheers (e) 1.15 2005 World Pool
Championship (e) 2.55 Fa teignasjónvarpið
(e) 3.05 Óstöðvandi tónlist
6.58 fsland i bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9JtO (fínu fonni 2005 9.35 Oprah Winfrey 1020
My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Media'ne
12.00 Hádegisfréttír 1225 Neighbouis 12.50 f
fínu formi 2005 13X15 Whose Line Is it Anyway?
1330 Kevin Hill 14.15 Victoria's Seaet Fashion
Show 2005 15.10 Fear Factor 16.00 Sabrina -
Unglingsnomin 1625 BeyBlade 1630 Ginger
segir fiá 17.15 Pingu 1720 Bold and the Beauti-
ful 17X10 Neighbours 18.05 The Simpsons 15
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fsland f dag
19.35 Strákamir
20.05 Veggfóður (4:17) Vala Matt er snúinn
aftur á Stöð 2, þar sem hún hóf feril
sinn I islenskusjónvarpi.
• 20.50 Oprah (36:145)
(Bird Flu: The Untold Story)Spánýir
þættir með hinni einu sönnu Qpruh.
• 21.35 Missine (15:18
22.20 Strong Medicine (19:22) (Samkvæmt
læknisráði 4)(Weight and Meas-
ures)Lu fær til umönnunar konu sem
sýkt er af HlV-veirunni en virðist veik-
ari en hún ætti að vera.
23.05 Stelpurnar 23.35 Gre/s Anatomy 0.20
Derek Acorah's Ghost Towns 1.05 Numbers
(1(B. börnum) 1.45 Young Frankenstein 3.25
61 5.30 Fréttir og (sland í dag 6.35 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TÍVÍ
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.30
Meistaradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 8.30 Meistara-
deildin með Guðna Bergs
12.00 UEFA Champions League 13.50 UEFA
Champions League 15.40 UEFA Champions
League 17.30 Meistaradeildin með Guðna
Bergs 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækrfær-
in úr enska boltanum, næst efstu
deild.
19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
(Meistaradeildin - upphitun)
19.30 UEFA Champions League (Chelsea -
Barcelona) Stórleikur 16 liða úrslita
meistaradeildarinnar. Eiður Smári
mætir besta fótboltamanni heims,
Ronaldinho, í leik Chelsea og
Barcelona sem fer fram á Stamford
Bridge i Lundúnum.
21.35 Meistaradeildin með Cuðna Bergs
(Meistaramörk 2)
22.05 UEFA Champions League (Werder
Bremen - Juventus)
23.55 UEFA Champions League 1.45 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs
5lÓ
6.00 Liar Liar 8.00 Double Bill 10.00 Mr.
Deeds
12.00 Forrest Gump (e) 14.20 Liar Liar 16.00
Double Bill
18.00 Mr. Deeds
• 20.00 Forrest Gump (e)
Sexföld Óskarsverðlaunamynd um
hinn treggáfaða Forrest Gump sem
nær ótrúlega langt Hann er alls
staðar þar sem sögulegir atburðir
eiga sér stað en óvíst er að hann
meðtaki þýðingu alls þess sem gerist
í kringum hann. Myndin þykir ein sú
besta sem gerð var á tíunda áratugn
um og urðu allir ástfangnir af henni
sem hana sáu. Aðalhlutverk: Tom
Hanks, Robin Wright. Leikstjóri: Ro
bert Zemeckis.
22.20 I Spy (Spaugsamir spæjarar)Banda
rlskir stjórnarherrar eru á nálum eftir
að fullkomnustu orrustuþotunni
þeirra var stolið. Bönnuð bömum.
0.00 Crime and Punishment in Suburb
(Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Showtime
(Bönnuð börnum) 4.00 I Spy (Bönnuð börn-
um)
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 fsland I dag
19.30 The War at Home (6:22) (e) (Like A
Wirgin)
20.00 Fríends (5:24) (Vinir 7)(The One
Where Chandler Looks Weir)
20.30 Fabulous Life of (11:20) (Fabulous Life
of: Usher)! þættinum í kvöld er farið á
bakvið tjöldin með Usher.
21.00 My Name is Earl (7:24)
21.30 The War at Home (7:22)
22.00 Invasion (7:22) (Fish Story)Smábær i
Flórída lendir i miðjunni á heiftarleg-
um fellibyl sem leggur bæinn í rúst.
Eftir storminn hefst röð undarlegra at-
vika sem lögreglustjóri staðarins
ákveður að kanna nánar.
22.45 Reunion (6:13) (e) (1991)
23.30 Kallarnir (4:20) (e) 0.00 Friends
(5:24) 0.25 Fabulous Life of (11:20)
Ensku og spænsku meistararnir mætast
í ineistaradeild Evrópu í kvöld. Leikur-
inn fer fram á Stamford Bridge og hefur
af mörgum veriö lýst sem stærstu viður-
eign tímabilsins. Börsungar eiga harma
aö hefna frá síðustu viðureign liðanna.
Risaslagur
I
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
o AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
ENSKI BOLTINN
19.50 Newcastle - Charlton (b)
22.00 Blackbum - Man. Utd frá 01.02 Leikur
sem fór fram miðvikudaginn 1. feb.
0.00 Dagskrárlok
Morgunkoss frá Maríu
Útvarpskonan María Sveinsdóttir er komin aftur í
útvarpið eftir dágóða pásu og eru aðdáendur
hennar örugglega í skýjunum yfir að fá hana aftur í
loftið. María vaknar með íslendingum á Kiss FM og
er þátturinn á léttu nótunum svona í morgunsárið.
Morgunkossinn er á dagskrá alla virka daga frá
6.55 til 10 á Kiss FM.
í kvöld á Sýn klukkan 19.30 er
bein útsending frá fyrri viðureign
Chelsea og Barcelona, í 16 liða úr-
slitum meistardeildar Evrópu. Beð-
ið hefur verið eftir leiknum með
mikilli eftirvæntingu, enda eru lið-
in einhver þau allra bestu í dag.
Barcelona hefur harma að
hefna eftir að Chelsea sló
það út í átta liða úrslitum
í fyrra. Fyrri leikurinn
fór fram á Nývangi og
Belletti varð þá fyrir
því óláni að skora
sjálfsmark. Síðan
fékk Didier Drogba
umdeilt rautt spjald.
Eftir það fóru leik-
menn Chelsea ekki út
fyrir vítateig og pressuðu
Börsungar alveg gríðarlega að
marki Chelsea. Það var svo ung-
lingurinn Maxi Lopez sem
breytti gangi mála fyrir Bör-
sunga þegar hann jafnaði
leikinn. Það var svo
markamaskínan Samuel
Eto’o sem tryggði liðinu sig-
ur. Seinni leikurinn fór
fram á Stamford Bridge og
þar var hörku-spennandi
viðureign. Chelsea virtist
hafa gert út um leikinn
þegar liðið komst í 3-0
á innan við tuttugu
mínútum, þar sem
Eiður Smári
skorðai fyrsta mark
leiksins. En hinn
ótrúlegi Ronaldin-
ho, sem hefur verið
valinn besti leik-
TALSTÖÐIN FM 90,9
6.58 ísland í bftið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Sögur af fólki e.
14.10 Hrafnaþing 15.10 Slðdegisþáttur Fréttastöðv-
arinnar 17-59 Á kassanum. Illugi Jökulsson 1830
Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland I dag 1930 Allt og
sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 Sfðdegisþátt-
ur Fréttastöðvarinnar e.