Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 12
72 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Eldfimt nám Brunavamakerfi fór í gang í Menntaskólanum á Isafirði í gærdag vegna nem- enda skólans. Að sögn Ólínu Þorvarðardóttur skólameist- ara var engin hætta á ferð. „Það er verk í gangi í kjalfara heimavistar- innar og þar var verið að smergla, þetta eru viðkvæmir skynjarar og því fór kerfl heimavistarinn- ar í gang. Þegar það fer í gang fer kerfið hér inni í skóla líka í gang þannig að skólinn var rýmdur. Það gekk vel og tók örfáar mín- útur. Fljótlega kom í ljós að engin hætta var á ferð og þá fengu nemendur að fara inn aftur,“ segir Ólína í samtali við bb.is. Reglurfyrir Ijósmyndasafn Útbúa á starfsreglur og samþykktir fýrir Ljós- myndasafn Akraness sem stofnað var árið 2002 og hefur borist mikið magn mynda. „Um er að ræða myndir sem búið er að setja inn á vef þess svo og myndir sem eftir er að vinna úr. Menningarmála- og safnanefnd þykir eðlilegt og nauðsynlegt að á þess- um tímamótum verði unn- in heildstæð stefna fyrir safnið," segir mennningar- nefnd Akranes sem ætlar nýjum starfshópi meðal annars að ákveða hvers konar myndum verði safn- að og hvernig skuli fara með höfundarrétt, verðskrá og annað. Ómálaðverká lOOþúsund Enn og aftur hefur ómálað málverk verið sleg- ið fyrir stórfé á uppboði. Gerðist þetta á kútmagakvöldi sem Lions- klúbburinn á Patreksfirði stóð fyrir á dögun- um. Um er að ræða ómálað verk eftir Eggert Björnsson, listmálara á staðnum, og var verkið slegið á hundrað þúsund krónur. Mun Eggert mála verkið eftir óskum kaup- anda en nafn hans er ekki gefið upp að svo stöddu. „Hérspilum við vist I Safna- húsinu á föstudagskvöldum ctg náum stundum að spila á fimm eða sex borðum," segir Guörún Sigriður Björnsdótt- ir, afgreiðslustúlka I verslun- inni Við Voginn á Djúpavogi. „Annars er heldur lítið um að verat mammmmmmmmmm Landsíminn kvæmislífinu hér um helgar nema hvað þorrablótið var í lok janúar og fór vel fram. Við unum okkur vel I rólegheitun- um en erum þó öðrum þræði aö bíða eftir vorinu og ferða- mönnunum en þá lifnaryfir öllu svo um munar." Þeir eru mennirnir á bak við tjöldin. Þeir eru milliliðir fjárfesta og fyrir- tækja, koma þeim saman eða sundur og þekkja alla stóru fiskana í hafsjó hlutabréfaviðskipta. Það eru þeir sem vita allt löngu á undan þér um hver keypti hvað og á hvaða verði. Þeir kaÚast verðbréfamiðlarar. Sá besti að mati sérfræðinga sem DV leitaði til heitir Ingvar Vilhjálmsson, 33 ára miðlari hjá KB banka. KB BANKI DV leitaði eftir því innan ijármálageirans hver þætti besti verðbréfamiðlari landsins. Fagfjárfestar, forvígismenn lífeyr- issjóða og aðrir sem hafa nána þekkingu á Ijármála- heiminum voru DV innan handar. Að loknum tiinefningum var listi álitsgjafa þrengdur uns eftir stóð fjórtán manna hópur sem sérhæfir sig í verðbréfamiðlun. Viðskiptaheimurinn er verðbréfastofur tilnefndu tvo mörgum íslendingum ókunnur, einstaklinga úr þessari starfsgrein þótt æ fleiri leiti til frá hverjum banka álandinu. verðbréfafyrirtækja með íjár- Til að staðfesta val þeirra voru festingar sínar og spamað. sjóðstjórar og aðrir valdamenn Verðbréfamiölararnir verða að innan fjármálageirans beðnir að vera nákunnugir stöðu og framtíð tilnefha fleiri til sögunnar. Þá fjárfestingarsjóða og fyrirtækja á bættust enn fleiri nöfn á listann. markaði. Á endanum var listinn þrengdur Hlutabréf að milljarða króna niður í hóp 14 manna. virði skipta um hendur fyrir milli- Að því loknu var leitað til yfir- göngu verðbréfamiðlara lands- manna lífeyrissjóðanna, sem em ins. Þeir hafa skipt sköpum I útrás með stærstu fjárfestum landsins. íslenskra fyrirtækja. Einstaklingar í hópi fagfjár- Margir þeirra hafa sérhæft sig festa gáfu sín meðmæli og á end- í erlendum hlutabréfum og við- anum reiknuðum við saman stig- skiptum með þau. Fyrir þetta in. greiða fyrirtækin ákveðið þókn- Margir álitsgjafanna báðu um unargjald sem getur numið millj- að nöfttum þeirra yrði haldið fyr- örðum króna í stórum viðskipt- ir utan úttekt þessa. miög vel liðinn af samstarfsmönnum sínum, enda hefur ■ - ■ • lgs í fjölda ára og staðið sig vel. Hann í Reykjavík samhliða vinnu og er að mati , sinna einstaklega einbeittur og aflcastamikill maður Inevar mjög traustur og einbeittur maður, einstakJega dugleg | 'SnSr Helgason, forstjóri KB banka á íslandi. „Hann hef- segir tngoi 6 kannski best f því að hann stundar ' t Reykjavíkmeð vinnunni. Hann er afskaplega nusamur maður og heiðarlegur.; ■ vn hotlta QPPÍr sambönd’við innlenda fag- og stofnana- verðbréfamiðlari með langa segir Bjarki. „Hann er vænt- Ingvar er hann verið innan Kaupþin stundar nám í Háskólanum yfirmanna nr "séeirlngóiftirllelgasonjforstjóriKBbankaáIslandi. „Hannner- ur’mikfnn sfálfsaga sem sýnir sig kannski best í þviað hann Jundar nám í Háskólanum í Reykjavík með vmnunm. Hann er aiskaplega vinnusamur maður og heiðarlegur. _ kr hanka seeir i Bjarki Diego, framkvæmdastjón fynrtækjasviðs KB banka.jsegir Ingvar með einstaklega góð t------- flárfesta. „Hann Ingvar er traustur og oruggur I revnslu sem ekki hefur borið skugga á, einn l anlega óumdeildasti og örugglega mSAðrir tóku í sama streng og sögðu Ingvar mjög metna bera hag viðskiptavina sinna sífellt fyrir brjósti. Þrátt fýr ungan aldur hefur hann öðlast gífurlega reynslu og „reynslubolti" af mörgum álitsgjöfum DV. Orð álitsgjafa um Ingvar: „Glöggur og snöggur." I „Reynslubolti sem alltaf skilar sínu og vel það Hann er frábær miðlari og snillingur í að kor 100% traustur. Það eru ekki allir þanr kallaður saman um bransa Framkvæmd könnunarinnar DV óskaði eftir að bankar og Ægir Birgisson, » Straumur-Burðarás #7 „Maðurirm er kóngur- M inn í fagfjárfestadæm- 1 ' 'vs um.Er þannig séð gamallíbransanum og talinn sá altraustasti, það sem hann segir stendur fram Irauðan dauðann."„Non-bullshitt- er." Júlíus Jónasson, KB banki i „Maðurinn ereinfaldlega I snillingur.Alltsemhann I bendir á verður að gulli. “ Fjöldi manna var tilnefndur af þeim sérfræðingum sem DV leitaði til. Álitsgjafarn- ir voru misfljótir að meta hverjir gætu talist bestir, en svörin létu ekki á sér standa frá langflestum á meðan aðrir vildu ekki gera upp á milli manna. Hér á eftir fara nokkur orð sem þeir létu falla um aðra góða menn I bransanum. wr Kjartan Guðmundsson, Landsbanki „Hann kann sitt fag. Hann hefur mjög mikla reynslu og góð við- skiptatengsl." II 1 11 m i j í 11.1 M ' u ' T I 1 VI 1 j * J I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.