Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: fsafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins (stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Páll Baldvin heima ogað heiman netheimum. Hún er aö hverfa frá sjónvarps- glápi og tónlist þegar hún er laus úr skólanum (eftir- miödaginn: siminn og netiö eru aö veröa samvirk tölva ( hendi þeirra. Endalaust fjas I gemsa með tilheyrandi myndasendingum og essemm- essum teygir sig inn (stöðugar heimsóknir á heimasföur og vef- setur þar sem krakkamir spjalla, skiptast á myndum og teikning- um, þar sem þeir ýmist koma fram f eigin persónu eöa gera sér upp fas og fýrirætlanir. an MySpace komál- gerlega óþekktri hljómsveit, Arct- ic Monkeys, á topp r#. \ sölulistafyrir j ^ , ý fáeinum vikum " ~ ‘ ' svo hún sló sölumet I Bret- landi. (febrúar heimsóttu fleiri vefinn en vef breska rlkisútvarpsins. Asamt sfðunum Bebo og Face- book, vaxa s(öur eins og My- Space hraöast allra (útbreiöslu á netinu: MySpace er stærst en hefur sexfaldast (hittum, Spaces MSN ellefu-faldast og Bebo sex- tugfaldast. Suöur-Kórea er lengst komin (þessari samskiptaveröld. Þar er enginn maöur með mönn- um nema hann eigi sér slöur sem bera sérstakan graffskan svip sem Kkist teiknimyndaheimi. Þar þykir ekkert llf vera utan netheima. Félagsmiðstöðvar á Svæðin gegna ýmsu hlutverki: dagbók, slmaskrá sem ersamelgin- leg með stórum hóp, og félags- miöstöð sem er sótt af kunningj- um og vinum, skólafélögum og aökomumönnum úr öörum landshlutum - og heims- hlutum. Raunar hefur komlö f Ijós aö tiyggö krakanna viö vef- svæði er harla brigöul. Þelr eru hverfulir og vefsvæði koma og fara úr tfsku. Hver og einn fer sitt heimasvæöi sem hann ráöskast með og tappar á. Svæðín hafe hleypt nýju og áöur óþekktu llfi I samskipti milli ungs fólks. Vefimir veröa torg með ótal hólfum sem tengjast I óend- anlegu neti: á Bebo eru notend- ur 21/4 milljónir og dreifest um alla kringluna. Varnaöarorö full- orðinna lúta flest aö hættu á ein- elti og siðagæslu, en vefirnir hafe tilhneigingu til að verjast sllku og hrinda frá sér árásum. Leiðari Eiríkur Jónsson Heldur hundrað dr ogjafnuel þúsund. Svo löng erframtíðin og það þarfforsœtisrdðherra að skilja eins og aðrir þegar hann tekur sér það orð í munn. IJenny McCarthy Aff- taki Sirrýjar á Skjd einum. T-T---I----. A1 og skal! Húsvfldngar lyftu glösum og skáluðu þegar fréttir bárust þess efnis að von væri á álveri í heimabyggð þeirra. Svona lflct og Reyðfirðingar gerðu þegar þeir fengu sitt álver. Skiljanlega. Nú fer allt á fullt og loks eiga íbúamir von á pening. Forsætisráðherra svarar umhverfissinn- um fullum hálsi þegar hans segir að rafork- an sé olía Islendinga og hana eigum við að nýta eins og aðrar þjóðir auðlindir sínar. En minna má nú gagn gera ef planta á álverum í hvem fjörð svo kjósendur geti haldið áfram að búa í kjördæmunum. Allir sem til þekkja vita um þann doða sem einkenndi allt Iff á Austurlandi áður en ráðist var þar í virkj an aframkvæmdir og byggingu álvers. Endalok búsetu í þeirri mynd sem þekkst hefur var aðeins spuming um tíma. En nú er öldin önnur. Lff og fjör; ál og skál! Þannig verður það einnig á Húsavík ef og þegar álverið verður þar reist. En aðgát skal höfð þegar stjómmálamenn taka ákvarðan- ir með hagsmtmi kjördæma sinna að leiðar- ljósi. Þó forsætisráðherra segist hugsa til framtíðar með álver landsbyggðarinnar er lfldegra að sá vermir verði skammvinnur. Lflct og með sfldarverksmiðjur rfldsins sem byggðar vom í hverjum fírði. Þær standa nú, örfáxnn áratugum síðar, sem minnismerki um foma atvinnuhætti. Hætt er við að örlög álveranna verði hin sömu. En búseta íbúanna er þó tryggð um sinn með æmum tilkostnaði. En skammsýni er þetta samt. Lands- byggðin er ekki lengur byggileg í þeirri mynd sem áður var. Að sjálfsögðu verðí bændur á stærri búum til sveita og fiski menn í sjávarþorpum. En það verða ekki daglaunamenn og alþýðufólk eins og hingað til. Heldur stórbændur og fjársterldr sport- veiðimenn sem kjósa að lifa í takt við nátt- únma í hreinum og tærum skilningi þess hugtaks. Þá er ekki verið að tala um næstu tíu ár eins og stjómmálamönnum er tamt. Heldur hundrað ár og jafnvel þúsund. Svo löng er framtíðin og það þarf forsætisráð- herra að skilja eins og aðrir þegar hann tek- ur sér það orð í munn. Það er ágætt að skála fyrir áli þegar allt um þrýtur. En timburmennirnir láta ekki á sér standa ffekar en fyrri daginn. Því skal lofað hér. Iðnaðarráðherra Valgerður Sverrisdóttir með hjálm og ípelsi treystir á dl til framtiðar fyrir kjós- endur sina á Norðurlandi. Paris Hilton gestamóttökuna áHótel 101. 'j Körfuboltaliðið í Grinda- vík fær Playboy-stúlku í lið með sér SPIayboy- stúlkur á lausu Einangrunin hefup verið okkur rtyr EINANGRUNIN hefur oft verið okkur íslendingum erfið. Erlendir kaup- sýslumenn vissu varla að þessi þjóð var til. Af þeim sökum flæddi lítið af vörum hingað til lands, sem vom sjálfsagðir hlutir á heimilum í Evrópu. Margir íslendingar vildu þó rjúfa þessa einangmn, fóm á stúfana og ætluðu að auka hér vömúrvalið. En þeir rákust endurtekið á veggi. Póli- tíkusar stjórnuðu framboðinu - flokkuðu vömr eftir nauðsyn. Þeirra gild- fengu líka bara útvaldir að flytja „nauðsynjavömmar" inn. Sátu einir að veislunni. En þær vömr máttu ekki Fyrst og fremst skerða kjör þeirra sem vom hér fyrir að framleiða og selja sambærilegar MARGT HEFUR breyst til batnaðar undanfarin ár. Margar alþjóðlegar verslanakeðjur hafa opnað útibú hér á landi. Reyndar höflim við gengið skrefinu lengra og keypt eitthvað af þessum keðjum sjálf. Koma Ikea breytti landslaginu árið 1981. íslend- ingar gátu þá keypt ódýr húsgögn. Það hefur bjargað mörgum sem em að flytja að heiman. ÁTÖKIN í kringum Irving-feðga em mörgum í fersku minni. Árið 1994 ætluðu þeir að opna bensín- stöð en mættu mikilli mótspyrnu. Stjórnvöld fóm að kröfum stóm olíufélaganna. Höfðu ekki fram- bærilega lóð í boði. Sem bitnaði á bifreiðaeigendum. Elko ruddist inn á markaðinn árið 1998. í kjölfarið lækkaði verð á raftækjum mikið. ELK0 RUDDIST inn á markað inn árið 1998. f kjölfarið lækk- aði verð á raftækjum mikið. Áður vom einhverjir sérleyfis- hafar sem máttu bara selja til- tekin hljómflutningstæki. Þetta kom neytendum til góða. Ekki sérleyfishöfunum. Rúmfatalager- inn gerði líka sitt til að lækka vömverð. Búðimar vom kannski ekki ógnun við x . einhverjar sérstakar verslanir. Hins vegar fengust fleiri vömr á lágmarksverði. Bað- viktin þarf ekki að kosta mörg þúsund krónur. ... i NÚ VILJA stjórnendur Bauhaus- vöruhússins, sem selur svipaðar vömr og Húsasmiðjan og Byko, opna verslun hér á landi. Þeir eiga í erfiðleikum með að fá lóð undir verslunina. Þetta er endurtekning á því sem gerðist árið 1994. Stjórn- málamenn hugsa fyrst og fremst um þá sem fyrir em á markaðnum. Fólk- ið verður að fá tækifæri til að kaupa ódýrari skrúfjám. Og eldhúsinnréttingar. Þessar vörur em orðnar of dýrar. EINANGRUN hefur ekki f bara verið okkur erfið. Hún hefur einnig verið okkur dýr. bjorgvin@idv.is Jákup Jacobsen eigandi Rúmfatalagersins Sýndi að hægt vat að selja ódýrt. Hugsað með mjöðminni Þetta er lögmálið „I fyrsta skipti á æv- » inni ætla ég að láta lík- amann ráða hætta en ekki hausinn. Ég hefði átt að hætta árið 2001 eftir að ég kom heim þá. Ég vildi að einhver hefði ráðlagt mér að hætta þá en þetta er vissulega að hluta til mér að kenna líka," segir Bjarki Gunnlaugsson knattspymukappi í samtali við íþróttafréttamann Fréttablaðsins. Bjarki Gunnlaugsson Hefði átt að hætta við að við að hætta. Aía' þetta spjall heita beint í hefðina: Iþróttafréttamaður ræðir við íþróttamann. Merk- ingin og vitið víðs fjarri þó aU- ir viti við hvað er átt. „Ég gerði í upphafi greinarinnar lítið úr þeirri íþrótt manna að finna rök fyrir málstað sín um í ritningarstöðum sem hafa kannski lítil tengsl við meginboðskap Biblíunnar eins og flestir skilja hann. Hins vegar gegnir öðm máli um þá staði sem krist alla þennan boðskap gera Ritninguna ein- mitt að merkilegu og sérstæðu verki í sögu mannsand- ans," skrifar Þorsteinn Vilhjálms- son prófessor í grein sem birtist í Mogga gærdagsins. Þorsteinn gengur á hólm við . bókstafstrúarmenn og er fátt eitt í vegi. Frábær grein og skyldulesning fyrir alla sem velta fyrir sér samkynhneigð og stöðu kirkjunnar. Þorsteinn Vilhjálms- son Stjörnuleikur I hólm- göngu við bókstafstrú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.