Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 23
DV Sviðsljós FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 23 rGuðrún „Nana" ™ Aifreðsdóttir (Sími: 900-9003 / Sms: idoi 3 í 1918) Mana tekurlag sem allirættu að þekkja, Downtown. setn songkonc snyrtilega Petula Oark gerði heimsfr árið 196i. Óttar segir: „Hérna kemur enn éii Ldivan. Hún. Cillg og Dusty áttu hvern smellinn a fætur öðrum ö þessumárum.Þettaermjög Rokk um Rás 2 efnir á dögunum, 10. til 17. mars, til mikils tónleikaferða- lags um landið þar sem stoppað verður á sex stöðum. Hljómsveit- irnar Ampop, Dikta og Hermi- gervill munu koma fram ásamt öðrum hljómsveitum. Tónleik- unum verður útvarpaðir beint frá Rás 2, en þetta er í fyrsta sinn sem Rás 2 stendur fyrir tónleika- ferð um landið. J - ’i 7' S' > f i | » -J u ^ P * lltlj'ui ÍJ'UJJJJJJiJJJ JJHJJJ - „Það voru rúm- lega 5000 lesend- ur sem tóku þáttJ ________________ Íj|Bestu trommarar heims p isamkvæmtlesendum f • Metal Hammer 9 l.sæti Joey Jordis - Slipknot I • 2 sæti Nicko McBrain - Iron Maiden ( « 3 sæti Lars Ulrich - Metallica I A.saeti Björn Stefánsson - M,I1US I S.sæti Taylor Hawkins - Foo FighteK . ______________________________________________________________________________________________________________________________________í_____________________ „Þetta er merkur áfangi fyrir mig persónulega," segir Björn Stefánsson trommari í hljóm- sveitinni Mínus. Bjössi komst á dögunum inn á lista flmm bestu trommara heims, að mati les- enda Metal Hammer. „Árlega velja lesendur fimm bestu trommara heims að þeirra mati,“ ségir 'Bjössi. Trimbillinn úr Mosfeílsbænum vermdi fjórða sæti listans, sem verður að teljast merkur áfangi. Metal Hammer hefur verið eitt virtasta rokktímarit heims í yfir áratug og því um mikinn heiður að ræða. Æskudraumur „Ég hef lesið þennan lista frá því að ég var polli," segir Bjössi og talar um að það hafi alltaf verið draumur hans þegar hann var yngri að komast á slíkan lista. „Eg er nú að upplifa æsku- draum. Þegar maður var lítill og ímyndunaraflið í lagi, þá ætlaði maður að spila með Metallica og komast á þennan lista,“ segir Bjössi hress. Blaðamaður Metal Hammer gerði þau mistök að birta nafn Frosta Logasonar gítarleikara á listanum, í stað Bjössa. „Þegar við áttuðum okkur á mistökun- um var bara of seint að birta leiðréttingu." Jamie segir að það sé án efa mikill heiður að vera á lista með bestu trommurum heims. „Það voru rúmlega 5000 lesendur sem tóku þátt," segir Jamie og talar um að það gefi góða mynd af stórum lesendahóp blaðsins út um allan heim. Ungur aðdándi benti á list- ann „Það var upprunalega ungur breskur strákur sem skrifaði um þetta á spjallborðið Mínussíðunn- ar,“ segir Bjössi. „Hann var eitt- hvað að spyija þar hvort að ég væri ekki fúll yfir því að rangt nafn hefði verið bift." Bjössi segist hafa tekið um- mælum aðdáandans með fyrir- vara. Þangað til hann sá listann sjálfur. Bjössi er þó hógværðin uppmáluð og vill ekki gera of mik- ið úr þessu öllu. „Þetta er aðaUega persónulegur heiður," segir trimbUlinn knái. asgeir@dv.is Rangt nafn á listanum „Því miður mun það áfram vera rangt," segir Jamie Hibb- ard, ritstjóri Metal Hammer. Bjorn Stefánsson Hefur fylgst með iistanum frá því hann var lítiII polli. 20% afsláttur af öllum viðburdum Concert ef greitt er með Mastercard á forsöludegi Mastercard Kynnið ykkm frekari (ilboð o<? tonltítkadrujskra Concoit a vef Tilboðsklúbbs MasterCarcJ. wvvw.kreditkort.is/tilbodsklubbur FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Á WWW.CONCERT.IS OG WWW.MIDI.IS OG I VERSLUNUM SKÍFUNNAR MasterCard -=MÉM 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.